Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
Lengjudeild karla - Umspil
HK
LL 4
3
Þróttur R.
Lengjudeild karla - Umspil
Keflavík
LL 1
2
Njarðvík
Dalvík/Reynir
1
1
ÍR
Nikola Kristinn Stojanovic '10
Áki Sölvason '67 , víti 1-0
Sæmundur Sven A Schepsky '75
1-1 Marteinn Theodórsson '90
31.07.2024  -  18:00
Dalvíkurvöllur
Lengjudeild karla
Dómari: Sigurður Hjörtur Þrastarson
Maður leiksins: Marteinn Theodórsson
Byrjunarlið:
1. Franko Lalic (m)
4. Alejandro Zambrano Martin
5. Freyr Jónsson
6. Þröstur Mikael Jónasson
8. Borja López
10. Nikola Kristinn Stojanovic
13. Breki Hólm Baldursson
17. Gunnlaugur Rafn Ingvarsson
19. Áki Sölvason
23. Amin Guerrero Touiki
30. Matheus Bissi Da Silva
- Meðalaldur 25 ár

Varamenn:
24. Ísak Andri Maronsson Olsen (m)
9. Jóhann Örn Sigurjónsson
11. Viktor Daði Sævaldsson
15. Bjarmi Fannar Óskarsson
16. Tómas Þórðarson
20. Aron Máni Sverrisson
25. Elvar Freyr Jónsson
- Meðalaldur 24 ár

Liðsstjórn:
Dragan Stojanovic (Þ)
Sinisa Pavlica
Davíð Þór Friðjónsson
Guðmundur Heiðar Jónsson
Arnrún Eik Guðmundsdóttir

Gul spjöld:
Breki Hólm Baldursson ('17)

Rauð spjöld:
Nikola Kristinn Stojanovic ('10)
@Breiiiiiiiiiii Sölvi Haraldsson
Skýrslan: ÍR mikið betri en fengu bara stig
Hvað réði úrslitum?
ÍR-ingar voru mikið betri allan leikinn en Dalvíkingar héldu í núllið lengi og fengu svo vítaspyrnu sem þeir nýttu. Það hlaut að koma eitt mark fra gestunum sem kom svo í lokin. ÍR-liðuð miklu betra í dag.
Bestu leikmenn
1. Marteinn Theodórsson
Skoraði jöfnunarmarkið og var frábær upp og niður vinstri vænginn. Mjög góður dagur í dag hjá Skagamanninum.
2. Hákon Dagur Matthíasson
Kom inn á og var mjög góður í sóknarleik ÍR. Alltaf einhver hætta sem kom frá honum. Gils kemur einnig sterklega til greina þar sem hann lagði upp jöfnunarmarkið en Hákon spilaði lengur og vann eins og óður maður fram og til baka.
Atvikið
Það er út mörgu að velja en ég myndi kannski velja jöfnunarmark ÍR-inga. Frábær fyrirgjöf frá Gils inn á teiginn þar sem Marteinn var mættur og kláraði. ÍR-ingar fengu færi til að vinna leikinn eftir það.
Hvað þýða úrslitin?
ÍR-ingar fara niður í 5. sætið en Dalvíkingar eru áfram á botninum.
Vondur dagur
Sæmundur Sven var nýkominn inn á þegar hann fær rautt spjald. Alls ekki dagurinn hans þar sem hann átti að koma inn á til að breyta sóknarleik ÍR.
Dómarinn - 7
Bara fínn þannig séð í dag. Eitt og eitt atvik sem er hægt að setja spurningarmerki við, annars ágætur bara.
Byrjunarlið:
1. Vilhelm Þráinn Sigurjónsson (m)
6. Kristján Atli Marteinsson
8. Alexander Kostic ('46)
9. Bergvin Fannar Helgason ('12)
11. Guðjón Máni Magnússon ('64)
13. Marc Mcausland (f)
15. Óliver Elís Hlynsson
23. Ágúst Unnar Kristinsson
25. Arnór Gauti Úlfarsson
30. Renato Punyed Dubon ('60)
77. Marteinn Theodórsson
- Meðalaldur 27 ár

Varamenn:
27. Jóhannes Kristinn Hlynsson (m)
18. Róbert Elís Hlynsson ('46)
18. Gils Gíslason ('60)
19. Hákon Dagur Matthíasson
22. Sæþór Ívan Viðarsson
- Meðalaldur 19 ár

Liðsstjórn:
Árni Freyr Guðnason (Þ)
Jóhann Birnir Guðmundsson (Þ)
Helgi Freyr Þorsteinsson
Hrafn Hallgrímsson
Sæmundur Sven A Schepsky
Andri Magnús Eysteinsson
Sindri Rafn Arnarsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Sæmundur Sven A Schepsky ('75)