Lengjudeild karla
ÍBV
14:00
0
0
Grindavík
0
Lengjudeild karla
Þróttur R.
14:00
0
0
Leiknir R.
0
Lengjudeild karla
ÍR
14:00
0
0
Grótta
0
Lengjudeild karla
Fjölnir
14:00
0
0
Afturelding
0
Lengjudeild karla
Þór
14:00
0
0
Dalvík/Reynir
0
Njarðvík
0
0
Fjölnir
14.08.2024 - 19:15
Rafholtsvöllurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Íslenskt sumarveður - kalt og grátt yfir
Dómari: Elías Ingi Árnason
Maður leiksins: Aron Snær Friðriksson
Rafholtsvöllurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Íslenskt sumarveður - kalt og grátt yfir
Dómari: Elías Ingi Árnason
Maður leiksins: Aron Snær Friðriksson
Byrjunarlið:
1. Aron Snær Friðriksson
4. Marcello Deverlan Vicente
7. Joao Ananias
8. Kenneth Hogg
('83)
9. Oumar Diouck
('77)
10. Kaj Leo Í Bartalstovu
('83)
13. Dominik Radic
15. Ibra Camara
18. Björn Aron Björnsson
19. Tómas Bjarki Jónsson
25. Indriði Áki Þorláksson
Varamenn:
12. Daði Fannar Reinhardsson (m)
14. Amin Cosic
('77)
16. Svavar Örn Þórðarson
20. Erlendur Guðnason
24. Hreggviður Hermannsson
28. Símon Logi Thasaphong
('83)
29. Kári Vilberg Atlason
('83)
Liðsstjórn:
Gunnar Heiðar Þorvaldsson (Þ)
Arnar Freyr Smárason
Sigurður Már Birnisson
Viktor Þórir Einarsson
Margrét Ársælsdóttir
Jaizkibel Roa Argote
Gul spjöld:
Oumar Diouck ('10)
Joao Ananias ('21)
Björn Aron Björnsson ('37)
Arnar Freyr Smárason ('45)
Indriði Áki Þorláksson ('95)
Rauð spjöld:
94. mín
Kári Vilberg með hörku skot sem Halldíór Snær ver yfir markið!
Nú fer hver að verða síðastur til að skella á sig skikkjunni!
Nú fer hver að verða síðastur til að skella á sig skikkjunni!
91. mín
Hef ekki hugmynd um hversu miklu er bætt við en það getur ekki verið svo svakalegt.
89. mín
Amin Cosic með hornspyrnu sem dettur í teignum en Halldór Snær nær að henda sér á boltann.
85. mín
Heimamenn sleppa með skrekkinn
Marcello Deverlan Vicente með slaka sendingu úr vörninni sem Jónatan Guðni kemst í og kemur með gott skot sem Aron Snær ver frábærlega.
83. mín
Fjölnismenn skora eftir horn og fagna því vel en flaggið fer á loft og markið dæmt af!
Veit ekki hvað er verið að dæma á en merkið er eins og þetta sé rangstaða en trúi því ekki að hann hann geti verið rangur í hornspyrnu?
Veit ekki hvað er verið að dæma á en merkið er eins og þetta sé rangstaða en trúi því ekki að hann hann geti verið rangur í hornspyrnu?
80. mín
Færi!!
Fjölnismenn keyra hratt á Njarðvíkinga og Bjarni Þór Hafstein er kominn einn á móti Aroni Snær sem gerir hrikalega vel í að loka á hann og verja!
75. mín
Joao Ananias gerir hrikalega vel og Njarðvíkingar að komast í flott færi en tekur hrikalega ákvörðun sem var löngu lesin þegar hann reynir að renna boltanum til hliðar á Oumar Diouck og Fjölnir koma þessu frá.
74. mín
Oumar Diouck missir boltann hátt uppi og Fjölnir keyra hratt á Njarðvíkinga en Marcello Deverlan Vicente með flotta tæklingu og Fjölnir fær horn.
Kemur ekkert úr því hinsvegar fyrir gestina.
Kemur ekkert úr því hinsvegar fyrir gestina.
61. mín
Fjölnismenn að ógna marki Njarðvíkinga. Vel spilað hjá gestunum og Axel Freyr kemst í gott færi en Aron Snær ver.
53. mín
Oumar Diouck með hornspyrnu sem Tómas Bjarki skallar að marki en Fjölnir bjarga því.
Njarðvíkingar fá annað horn sem þeir ná ekki að gera sér mat úr.
Njarðvíkingar fá annað horn sem þeir ná ekki að gera sér mat úr.
50. mín
Fjölnismenn með tvær hornspyrnur á stuttum tíma en ná ekki að gera sér mat úr því.
48. mín
Njarðvíkingar að þræða Kenneth Hogg í gegn sem fellur við í teignum en Elías Ingi sér ekkert að þessu.
Það var lykt af þessu.
Það var lykt af þessu.
45. mín
Gult spjald: Arnar Freyr Smárason (Njarðvík)
Elías Ingi hafði minna en engann áhuga á að ræða við Arnar Freyr á leið inn í búningsklefa.
45. mín
Hálfleikur
Liðin fara jöfn inn í hálfleik.
Ekki verið tíðindarmikill leikur en vonandi rætist aðeins úr þessu í síðari hálfleiknum.
Ekki verið tíðindarmikill leikur en vonandi rætist aðeins úr þessu í síðari hálfleiknum.
45. mín
Axel Freyr fer hraustlega í Tómas Bjarka en sleppur við spjald. Indriði Áki ræðir aðeins við Axel Freyr og er ekki sáttur með þessa tæklingu.
30. mín
Axel Freyr reynir skot sem fer af varnarmanni og Fjölnir fær sitt fyrsta horn.
Aron Snær slær boltann frá með pressu á sér og dæmd aukaspyrna.
Aron Snær slær boltann frá með pressu á sér og dæmd aukaspyrna.
28. mín
FÆRI!!
Dominik Radic í hörku færi en lætur Halldór Snær verja frá sér!
Oumar Diouck að koma sér í flott skotfæri en á skot sem hrekkur til Dominik Radic sem er einn á móti Halldóri Snær og setur hann beint í hann!
Oumar Diouck að koma sér í flott skotfæri en á skot sem hrekkur til Dominik Radic sem er einn á móti Halldóri Snær og setur hann beint í hann!
22. mín
Njarðvíkingar stýrt svolítið leiknum þó án þess að skapa sér neitt af viti.
Fer hægt af stað hér á Rafholtsvellinum.
Fer hægt af stað hér á Rafholtsvellinum.
19. mín
Máni Austmann með fjóra í sér og kemur skotinu á markið en beint á Aron Snær í markinu.
8. mín
Njarðvíkingar að leita leiða og fyrirgjöf á Dominik Radic fer af varnarmanni og yfir.
4. mín
Fjölnismenn með flott spil og koma Reyni Haralds í flotta fyrirgjafarstöðu en flaggið á loft.
Fyrir leik
Félagsskiptaglugganum var skellt í lás í gærkvöldi
Í gær var Gluggadagur, félagaskiptaglugginn í efstu deild karla og kvenna lokaði á miðnætti - sömuleiðis í Lengjudeild karla.
Hér að neðan má sjá þau félagaskipti sem hafa átt sér stað hjá þessum liðum frá því að fyrri glugganum í ár lokaði. Auk þess eru nöfn leikmanna sem klára ekki tímabilið vegna náms erlendis.
Njarðvík
Komnir
Marcelo Deverlan frá Brasilíu
Indriði Áki Þorláksson frá ÍA
Kári Vilberg Atlason á láni frá Víkingi
Símon Logi Thasaphong frá Grindavík
Farnir
Breki Þór Hermannson til ÍA (var á láni)
Fjölnir
Komnir
Rafael Máni Þrastarson frá Vængjum Júpíters
Birgir Þór Jóhannsson frá Vængjum Júpíters
Mikael Breki Jörgensson frá Vængjum Júpíters
Farnir
Orri Þórhallsson í nám til Bandaríkjanna
Kristófer Dagur Arnarsson í nám til Bandaríkjanna
Árni Steinn Sigursteinsson í nám til Bandaríkjanna
Hér að neðan má sjá þau félagaskipti sem hafa átt sér stað hjá þessum liðum frá því að fyrri glugganum í ár lokaði. Auk þess eru nöfn leikmanna sem klára ekki tímabilið vegna náms erlendis.
Njarðvík
Komnir
Marcelo Deverlan frá Brasilíu
Indriði Áki Þorláksson frá ÍA
Kári Vilberg Atlason á láni frá Víkingi
Símon Logi Thasaphong frá Grindavík
Farnir
Breki Þór Hermannson til ÍA (var á láni)
Fjölnir
Komnir
Rafael Máni Þrastarson frá Vængjum Júpíters
Birgir Þór Jóhannsson frá Vængjum Júpíters
Mikael Breki Jörgensson frá Vængjum Júpíters
Farnir
Orri Þórhallsson í nám til Bandaríkjanna
Kristófer Dagur Arnarsson í nám til Bandaríkjanna
Árni Steinn Sigursteinsson í nám til Bandaríkjanna
Fyrir leik
Boð og bönn
Varnarmennirnir Arnar Helgi Magnússon og Sigurjón Már Markússon verða báðir í banni hjá heimamönnum eftir að hafa fengið sitt fjórða gula spjald í jafnteflinu gegn Þór.
Fjölnismenn verða án byrjunarliðsmanns á miðsvæðinu þar sem Daníel Ingvar Ingvarsson hefur safnað fjórum gulum spjöldum og tekur út bann.
Fjölnismenn verða án byrjunarliðsmanns á miðsvæðinu þar sem Daníel Ingvar Ingvarsson hefur safnað fjórum gulum spjöldum og tekur út bann.
Fyrir leik
Bomban er spámaður umferðarinnar
að er Gunnar Hilmar Kristinsson, Bomban sjálf, sem spáir í leikina. Bomban er einn af sérfræðingum Gula Spjaldsins, mjög áhugaverður leikmaður svo ekki sé meira sagt. Hann er Breiðhyltingur sem lék á sínum tíma með ÍR, Leikni og Létti. Hann lék tíu leiki í efstu deild með Keflavík tímabilið 2005 og lék einnig eitt sumar með Víði.
Bomban tekur enga fanga í umsögn sinni um leikina.
Njarðvík 3 - 2 Fjölnir
Þetta verður skemmtilegasti leikurinn í þessari umferð og gæðin verða mest í þessum leik. Fjölnir er búið að skíta á sig eins og Afturelding gerði í fyrra, vona að Máni Austmann sé búinn að jafna sig eftir Þjóðhátíð því Fjölnir þarfnast hans. Dominik Radic verður drjúgur í þessum leik og mun slátra hinum eftirsótta Júlíusi Mar Júlíussyni. Reynir Haralds fyrrum, ÍR-ingur, mun verða sá eini sem sýnir eitthvað hjarta, fær gult og á tvær stoðsendingar. Þetta verður skák þar sem Gunnar Heiðar félagi minn skákar og mátar Úlf Arnar. Bæði þessi lið verða í playoffs að loknum 22 umferðum. Spái því að Úlli fái rautt spjald og hendi brúsa í leikmannaskýlið.
Bomban tekur enga fanga í umsögn sinni um leikina.
Njarðvík 3 - 2 Fjölnir
Þetta verður skemmtilegasti leikurinn í þessari umferð og gæðin verða mest í þessum leik. Fjölnir er búið að skíta á sig eins og Afturelding gerði í fyrra, vona að Máni Austmann sé búinn að jafna sig eftir Þjóðhátíð því Fjölnir þarfnast hans. Dominik Radic verður drjúgur í þessum leik og mun slátra hinum eftirsótta Júlíusi Mar Júlíussyni. Reynir Haralds fyrrum, ÍR-ingur, mun verða sá eini sem sýnir eitthvað hjarta, fær gult og á tvær stoðsendingar. Þetta verður skák þar sem Gunnar Heiðar félagi minn skákar og mátar Úlf Arnar. Bæði þessi lið verða í playoffs að loknum 22 umferðum. Spái því að Úlli fái rautt spjald og hendi brúsa í leikmannaskýlið.
Fyrir leik
Baráttan um gullskóinn
Bæði liðin í kvöld eiga fulltrúa í baráttunni um gullskóinn í Lengjudeildinni. Oliver Heiðarsson er markahæstur með 12 mörk en næstu menn á eftir koma úr röðum Njarðvíkur og Fjölnis með 11 mörk.
Bæði Njarðvík og Fjölnir hafa verið iðinn fyrir framan markið og aðeins ÍBV skákar þeim í skoruðum mörkum á tímabilinu. ÍBV hefur skorað flest mörk í sumar eða 35 talsins og næstu lið á eftir eru Njarðvíkingar og Fjölnismenn sem hafa skorað 29 mörk.
Mörk Njarðvíkur hafa skorað:
Dominik Radic - 11 mörk
Oumar Diouck - 6 mörk
Kaj Leo Í Bartalstovu - 4 mörk
Mörk Fjölnis hafa skorað:
Máni Austmann Hilmarsson - 11 mörk
Dagur Ingi Axelsson - 4 mörk
Axel Freyr Harðarson - 4 mörk
Bæði Njarðvík og Fjölnir hafa verið iðinn fyrir framan markið og aðeins ÍBV skákar þeim í skoruðum mörkum á tímabilinu. ÍBV hefur skorað flest mörk í sumar eða 35 talsins og næstu lið á eftir eru Njarðvíkingar og Fjölnismenn sem hafa skorað 29 mörk.
Mörk Njarðvíkur hafa skorað:
Dominik Radic - 11 mörk
Oumar Diouck - 6 mörk
Kaj Leo Í Bartalstovu - 4 mörk
Mörk Fjölnis hafa skorað:
Máni Austmann Hilmarsson - 11 mörk
Dagur Ingi Axelsson - 4 mörk
Axel Freyr Harðarson - 4 mörk
Fyrir leik
Njarðvík
Njarðvíkingar svolítið eins og Fjölnir byrjuðu mótið virkilega sterkt en hafa verið að gefa eftir í síðustu leikjum. Stigasöfnun Njarðvíkinga hefur ekki verið eins öflug í síðustu leikjum og hún var frábær í byrjun móts en Njarðvíkingar sitja í 4.sæti deildarinnar með 26 stig og eru í harðri baráttu um að halda sér í umspilssæti.
Fyrir leik
Fjölnir
Fjölnismenn sitja á toppi deildarinnar með 32 stig en hafa aðeins verið að hiksta og gefa eftir í síðustu leikjum. Fjölnir hafa ekki unnið sigur í síðustu þrem leikjum sínum og töpuðu nokkuð sannfærandi í síðustu umferð gegn ÍBV sem eru nú aðeins stigi á eftir þeim í toppbaráttunni þegar það er farið að síga á seinni hlutann í þessu móti.
Fyrir leik
Teymið í kvöld
Elías Ingi Árnason verður á flautunni í kvöld og honum til aðstoðar verða Daníel Ingi Þórisson og Ragnar Arelíus Sveinsson.
Eftirlitsmaður KSÍ er svo Frosti Viðar Gunnarsson.
Eftirlitsmaður KSÍ er svo Frosti Viðar Gunnarsson.
Fyrir leik
Heil og sæl!
Heil og sæl lendendur góðir og verið hjartanlega velkomin í þráðbeina textalýsingu frá Rafholtsvellinum í Njarðvík þar sem heimamenn fá Fjölni í heimsókn í sautjándu umferð Lengjudeildarinnar.
miðvikudagur 14. ágúst
18:00 Dalvík/Reynir-Afturelding (Dalvíkurvöllur)
18:00 ÍBV-ÍR (Hásteinsvöllur)
18:00 Grindavík-Þór (Stakkavíkurvöllur-Safamýri)
19:15 Þróttur R.-Grótta (AVIS völlurinn)
19:15 Njarðvík-Fjölnir (Rafholtsvöllurinn)
19:15 Leiknir R.-Keflavík (Domusnovavöllurinn)
miðvikudagur 14. ágúst
18:00 Dalvík/Reynir-Afturelding (Dalvíkurvöllur)
18:00 ÍBV-ÍR (Hásteinsvöllur)
18:00 Grindavík-Þór (Stakkavíkurvöllur-Safamýri)
19:15 Þróttur R.-Grótta (AVIS völlurinn)
19:15 Njarðvík-Fjölnir (Rafholtsvöllurinn)
19:15 Leiknir R.-Keflavík (Domusnovavöllurinn)
Byrjunarlið:
26. Halldór Snær Georgsson (m)
3. Reynir Haraldsson
4. Júlíus Mar Júlíusson
6. Sigurvin Reynisson
('78)
7. Dagur Ingi Axelsson
('78)
8. Óliver Dagur Thorlacius
('67)
9. Máni Austmann Hilmarsson
10. Axel Freyr Harðarson
('70)
17. Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson
22. Baldvin Þór Berndsen
29. Guðmundur Karl Guðmundsson (f)
Varamenn:
25. Sigurjón Daði Harðarson (m)
2. Mikael Breki Jörgensson
5. Dagur Austmann
11. Jónatan Guðni Arnarsson
('78)
20. Bjarni Þór Hafstein
('70)
21. Rafael Máni Þrastarson
('67)
27. Sölvi Sigmarsson
('78)
Liðsstjórn:
Úlfur Arnar Jökulsson (Þ)
Gunnar Sigurðsson
Einar Hermannsson
Kári Arnórsson
Einar Jóhannes Finnbogason
Erlendur Jóhann Guðmundsson
Ragnheiður Lóa Stefánsdóttir
Gul spjöld:
Dagur Ingi Axelsson ('32)
Sigurvin Reynisson ('67)
Rauð spjöld: