Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
Í BEINNI
Lengjudeild karla - Umspil
Keflavík
16:45 0
0
Njarðvík
Þróttur R.
3
1
Grótta
0-1 Kristófer Melsted '26
Viktor Steinarsson '51 1-1
Kári Kristjánsson '81 2-1
Liam Daði Jeffs '94 3-1
14.08.2024  -  19:15
AVIS völlurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Skýjað og smá vindur
Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson
Maður leiksins: Kári Kristjánsson, Þróttur
Byrjunarlið:
1. Þórhallur Ísak Guðmundsson (m)
2. Eiríkur Þorsteinsson Blöndal
4. Njörður Þórhallsson
7. Sigurður Steinar Björnsson ('71)
20. Viktor Steinarsson
21. Brynjar Gautur Harðarson ('84)
22. Kári Kristjánsson
25. Hlynur Þórhallsson
32. Aron Snær Ingason
33. Unnar Steinn Ingvarsson
45. Vilhjálmur Kaldal Sigurðsson ('84)
- Meðalaldur 24 ár

Varamenn:
1. Sveinn Óli Guðnason (m)
6. Emil Skúli Einarsson ('84)
8. Baldur Hannes Stefánsson
9. Viktor Andri Hafþórsson
17. Izaro Abella Sanchez
80. Liam Daði Jeffs ('71)
99. Kostiantyn Iaroshenko ('84)
- Meðalaldur 22 ár

Liðsstjórn:
Sigurvin Ólafsson (Þ)
Stefán Þórður Stefánsson
Birkir Björnsson
Angelos Barmpas
Branislav Radakovic
Hans Sævar Sævarsson
Bjarki Reyr Jóhannesson

Gul spjöld:
Kári Kristjánsson ('87)

Rauð spjöld:
@dani_darri Daníel Darri Arnarsson
Skýrslan: Sprenging hjá Þrótturum í seinni
Hvað réði úrslitum?
Gróttumenn voru bara ekki góðir sóknarlega í dag fengu sín moment og nýttu þau ekki nógu vel, föstu leikatriðin tikka reyndar alltaf hjá þeim en Þróttarar gerðu betur og kláruðu þá bara í seinni.
Bestu leikmenn
1. Kári Kristjánsson, Þróttur
Margir komu til hugans til að vera hinsvegar bestur hér í dag eins og Viktor, Njörður og Steinar en Kári sem tók þennan Messi sprett á (´81) og kom Þrótturum í 2-1 var maður leiksins. Hann hefði alveg getað verið með fleiri en 1 stykki í dag en þá kem æeg að manninum sem var næst bestur.
2. Rafal Stefán Daníelsson, Grótta
Þetta er ástæðan af hverju leikurinn fór ekki 6-1 það er enginn annar en Rafal sem átti magnaðar vörslur í þessum leik og var frábær þó hann hafi fengið 3 stykki á sig sem hann hefði lítið geta gert í.
Atvikið
Markið hans Kára, fær boltan rétt fyrir framan miðbogan síðan keyrir hann bara og smellir honum í stöngina og inn geðveikt mark TAKK!
Hvað þýða úrslitin?
Eins og þau standa núna er Þróttur í því 7.sæti með 23 stig. Grótta á botninum með 13 stig.
Vondur dagur
Það var enginn leikmaður á vellinum í dag sem átti beint vondan dag þar sem þetta var frekar lokaður leikur og úrslitin réðust á hver kláraði momentin sín og Þróttarar fengu og kláruðu þessi moment í seinni og þar með fara þeir heim á koddan með 3 stig. Reyndar er meðal bestu mann hér í dag að nafni Kári Kristjáns sem nældi sér í bann fyrir að sparka boltanum í burtu sem var ekki gott augnablik.
Dómarinn - 7
þriðja markið var mjög líklega rangstæða en Arnar fær sjöu fyrir þetta performance
Byrjunarlið:
1. Rafal Stefán Daníelsson (m)
3. Patrik Orri Pétursson
4. Alex Bergmann Arnarsson ('83)
10. Kristófer Orri Pétursson (f)
10. Grímur Ingi Jakobsson
11. Axel Sigurðarson ('76)
17. Tómas Orri Róbertsson ('76)
19. Kristófer Melsted (f)
19. Ísak Daði Ívarsson
26. Rasmus Christiansen
77. Pétur Theódór Árnason
- Meðalaldur 25 ár

Varamenn:
31. Theódór Henriksen (m)
3. Eirik Soleim Brennhaugen
7. Valdimar Daði Sævarsson ('76)
12. Gabríel Hrannar Eyjólfsson
15. Ragnar Björn Bragason
16. Kristján Oddur Bergm. Haagensen ('76)
23. Birgir Davíðsson Scheving
- Meðalaldur 20 ár

Liðsstjórn:
Dominic Ankers (Þ)
Magnús Örn Helgason
Valtýr Már Michaelsson
Paul Benjamin Westren
Hilmar Andrew McShane
Viktor Steinn Bonometti
Simon Toftegaard Hansen

Gul spjöld:
Rasmus Christiansen ('56)
Valdimar Daði Sævarsson ('89)
Grímur Ingi Jakobsson ('93)
Rafal Stefán Daníelsson ('94)

Rauð spjöld: