
Þróttur R.
1
1
Leiknir R.

Aron Snær Ingason
'4
1-0
1-1
Axel Freyr Harðarson
'52
02.05.2025 - 19:15
AVIS völlurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: 7° glampandi sól og létt gola
Dómari: Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson
Maður leiksins: Eiríkur Þorsteinsson Blöndal (Þróttur)
AVIS völlurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: 7° glampandi sól og létt gola
Dómari: Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson
Maður leiksins: Eiríkur Þorsteinsson Blöndal (Þróttur)
Byrjunarlið:
1. Þórhallur Ísak Guðmundsson (m)
2. Eiríkur Þorsteinsson Blöndal (f)
4. Njörður Þórhallsson

7. Eiður Jack Erlingsson
9. Viktor Andri Hafþórsson
('55)

19. Benóný Haraldsson
('71)


21. Brynjar Gautur Harðarson
22. Kári Kristjánsson
25. Hlynur Þórhallsson
32. Aron Snær Ingason

33. Unnar Steinn Ingvarsson
('88)
- Meðalaldur 23 ár


Varamenn:
12. Benjamín Jónsson (m)
3. Stefán Þórður Stefánsson
5. Kolbeinn Nói Guðbergsson
6. Emil Skúli Einarsson
('71)

10. Jakob Gunnar Sigurðsson
('55)

20. Viktor Steinarsson
80. Liam Daði Jeffs
('88)
- Meðalaldur 20 ár

Liðsstjórn:
Sigurvin Ólafsson (Þ)
Valgeir Einarsson Mantyla
Baldur Hannes Stefánsson
Birkir Björnsson
Hans Sævar Sævarsson
Amir Mehica
Tiago J, Mota Da Pena Ferreira
Gul spjöld:
Benóný Haraldsson ('45)
Njörður Þórhallsson ('63)
Unnar Steinn Ingvarsson ('74)
Rauð spjöld:
Skýrslan: Dauft jafntefli í Laugardalnum
Hvað réði úrslitum?
Tvö mörk skoruð snemma í báðum hálfleikjum en það gerðist ekkert gríðarlega mikið meira en það. Þróttarar áttu nokkur fín færi en heilt á litið er jafntefli líkast til sanngjörn úrslit. Þróttarar líkast til aðeins svekktari að fá bara eitt stig.
Bestu leikmenn
1. Eiríkur Þorsteinsson Blöndal (Þróttur)
Lítið um framúrskarandi frammistöður í þessum leik og valið erfitt hjá mér. Eiríkur var hinsvegar flottur í vinstri vængbakverðinum, orkumikill, öruggur varnarlega og með nokkrar fínar fyrirgjafir.
2. Dusan Brkovic (Leiknir)
Dusan var í ræstingarhlutverki í dag, þar sem hann var öflugur að hreinsa frá þegar Þróttarar komu nálægt marki eða gáfu fyrir.
Atvikið
Á 81. mínútu fer Njörður Þórhallsson nokkuð hressilega í Shkelzen Veseli en Njörður var þá þegar á gulu spjaldi. Það er alveg hægt að færa rök fyrir því að hann hefði átt að fá annað gula, en mér fannst það bara fín ákvörðun hjá Aðalbirni dómara leiksins að sleppa því.
|
Hvað þýða úrslitin?
Bæði lið byrja tímabilið með 1 stig en þau þurfa bæði að skerpa sóknarleikinn ef þau ætla sér eitthvað í þessari deild.
Vondur dagur
Sóknarleikurinn í þessum leik var heilt yfir ekki góður en Leiknismenn voru verri en Þróttararnir. Dagur Ingi Hammer sást lítið, Shkelzen Veseli komst í góðar stöður en gerði lítið við þær og Róbert Quental var einnig ekki að skapa mikið. Axel Freyr Harðarson var orkumestur af fremstu mönnum Leiknis og uppskar mark, en hann var svo sem heldur ekki að skapa neitt gríðarlega mikið.
Dómarinn - 7
Fram að svona 70-75. mínútu var þetta bara mjög vel dæmdur leikur. Í lokin fannst mér Aðalbjörn missa leikinn aðeins frá sér og spjöldin fóru að fljúga. Þá áttu flest rétt á sér en ekki öll að mínu mati, línan þarna í lokin fannst mér líka aðeins fara að beygjast.
|
Byrjunarlið:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)

4. Patryk Hryniewicki

5. Daði Bærings Halldórsson (f)

6. Jón Arnar Sigurðsson

7. Róbert Quental Árnason

8. Sindri Björnsson
('82)

10. Shkelzen Veseli
('86)

16. Arnór Daði Aðalsteinsson

19. Axel Freyr Harðarson
('71)


20. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson
25. Dusan Brkovic
- Meðalaldur 26 ár

Varamenn:
12. Hilmar Örn Pétursson (m)
3. Bogdan Bogdanovic
9. Jóhann Kanfory Tjörvason
('71)

11. Gísli Alexander Ágústsson
('86)

43. Kári Steinn Hlífarsson
('82)

44. Aron Einarsson
45. Djorde Vladisavljevic
- Meðalaldur 21 ár
Liðsstjórn:
Ólafur Hrannar Kristjánsson (Þ)
Ósvald Jarl Traustason
Nemanja Pjevic
Mehmet Ari Veselaj
Anton Fannar Kjartansson
Ari Þór Kristinsson
Halldór Fannar Júlíusson
Gul spjöld:
Róbert Quental Árnason ('28)
Daði Bærings Halldórsson ('54)
Arnór Daði Aðalsteinsson ('62)
Dusan Brkovic ('77)
Jón Arnar Sigurðsson ('79)
Patryk Hryniewicki ('88)
Ólafur Íshólm Ólafsson ('90)
Rauð spjöld: