Alonso mikill aðdáandi Zubimendi - Funda í þriðja sinn um Fernandes - Ten Hag að taka við Leverkusen?
Víkingur R.
3
1
FH
Sveinn Gísli Þorkelsson '20 1-0
1-1 Böðvar Böðvarsson '32
2-1 Tómas Orri Róbertsson '36 , sjálfsmark
Daníel Hafsteinsson '67 3-1
11.05.2025  -  19:15
Víkingsvöllur
Besta-deild karla
Aðstæður: Sólin skín, smá gola og góður andi í Fossvoginum.
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Maður leiksins: Daníel Hafsteinsson
Byrjunarlið:
80. Pálmi Rafn Arinbjörnsson (m)
2. Sveinn Gísli Þorkelsson
4. Oliver Ekroth (f)
6. Gunnar Vatnhamar
7. Erlingur Agnarsson ('68)
9. Helgi Guðjónsson ('93)
11. Daníel Hafsteinsson ('68)
20. Tarik Ibrahimagic ('77)
23. Nikolaj Hansen ('77)
32. Gylfi Þór Sigurðsson
77. Stígur Diljan Þórðarson
- Meðalaldur 27 ár

Varamenn:
16. Jochum Magnússon (m)
8. Viktor Örlygur Andrason ('77)
12. Ali Basem Almosawe ('68)
15. Róbert Orri Þorkelsson ('93)
17. Atli Þór Jónasson ('77)
19. Þorri Ingólfsson
24. Davíð Örn Atlason
25. Valdimar Þór Ingimundarson
27. Matthías Vilhjálmsson ('68)
- Meðalaldur 25 ár

Liðsstjórn:
Sölvi Ottesen (Þ)
Kári Sveinsson
Viktor Bjarki Arnarsson
Þórir Ingvarsson
Hajrudin Cardaklija
Rúnar Pálmarsson
Aron Baldvin Þórðarson

Gul spjöld:
Stígur Diljan Þórðarson ('22)
Sveinn Gísli Þorkelsson ('56)

Rauð spjöld:
@Breiiiiiiiiiii Sölvi Haraldsson
Skýrslan: Engin vörn með Rosenörn
Hvað réði úrslitum?
Uppspil FH-inga réði úrslitunum í kvöld. Mathias Rosenörn átti stóran þátt í tveimur mörkum Víkinga sem réði úrslitunum í kvöld klárlega. Það hefur ekki verið gott fyrir FH-inga að fá mark á sig um leið og þeir voru búnir að jafna leikinn í fyrri hálfleiknum. Hvað þá svona mörk.
Bestu leikmenn
1. Daníel Hafsteinsson
Skoraði tvö eða eitt. Hann allaveganna á tvö mörk í þessum leik og það eru mörkin sem unnu leikinn fyrir Víkinga. Frábær í dag og ekkert smá mikilvægur fyrir þetta Víkingslið.
2. Sveinn Gísli Þorkelsson
Skoraði sitt fyrsta mark í efstu deild og var frábær í hjartanum í kvöld. Gilli er að byrja tímabilið stórkostlega og er loksins að fá traustið og sénsinn hjá Víkingum sem er að skila sér.
Atvikið
Annað mark Víkinga var ansi skrautlegt. Rosenörn var mjög lengi að gefa hann á Tómas Orra sem fékk Danna Hafsteins í bakið. Boltinn fór af þeim og lak rólega í átt að markinu. Niko var að koma úr bullandi rangstöðu en lét boltann fara milli lappanna og gabbaði Rosenörn sem missti boltann inn, ekkert smá klaufalegt.
Hvað þýða úrslitin?
Víkingar fara á toppinn í deildinni á markatölu, þeir eru með jafn mörg stig og Vestri og Breiðablik. FH-ingar eru áfram í 11. sæti deildarinnar, skelfileg byrjun á mótinu hjá Hafnfirðingunum. Þetta var einnig 12. sigur Víkinga á FH í röð í deild og bikar. Já ég sagði tólfti sigurinn í röð.
Vondur dagur
Það verður að skrifast á Mathias Rosenörn sem gaf Víkingum seinustu tvö mörk leiksins sem réði úrslitunum í kvöld. Mistækur í kvöld hann Rosenörn, alls ekki góður dagur hjá dananum.
Dómarinn - 7
Mér fannst ekkert stórmerkilegt að leik Helga og hans teymi í dag. Dæmdu þetta bara almennilega og ekkert vesen sem ég tók eftir allaveganna.
Byrjunarlið:
13. Mathias Rosenörn (m)
2. Birkir Valur Jónsson ('75)
4. Ahmad Faqa
6. Grétar Snær Gunnarsson ('85)
7. Kjartan Kári Halldórsson
10. Björn Daníel Sverrisson (f) ('63)
21. Böðvar Böðvarsson
23. Tómas Orri Róbertsson
33. Úlfur Ágúst Björnsson
37. Baldur Kári Helgason ('75)
45. Kristján Flóki Finnbogason ('63)
- Meðalaldur 26 ár

Varamenn:
24. Daði Freyr Arnarsson (m)
9. Sigurður Bjartur Hallsson ('85)
17. Dagur Örn Fjeldsted ('63)
18. Einar Karl Ingvarsson ('63)
27. Jóhann Ægir Arnarsson
34. Óttar Uni Steinbjörnsson
35. Allan Purisevic
36. Dagur Traustason ('75)
38. Arngrímur Bjartur Guðmundsson ('75)
- Meðalaldur 23 ár

Liðsstjórn:
Heimir Guðjónsson (Þ)
Emil Pálsson
Kristján Finnbogi Finnbogason
Guðmundur Jón Viggósson
Andres Nieto Palma
Kjartan Henry Finnbogason
Benjamin Gordon Mackenzie

Gul spjöld:
Arngrímur Bjartur Guðmundsson ('82)
Kjartan Kári Halldórsson ('92)

Rauð spjöld: