
HK
2
0
Grindavík/Njarðvík

Karlotta Björk Andradóttir
'50
1-0
Rakel Eva Bjarnadóttir
'53
2-0
12.05.2025 - 18:00
Kórinn
Mjólkurbikar kvenna
Dómari: Ronnarong Wongmahadthai
Maður leiksins: Karlotta Björk Andradóttir
Kórinn
Mjólkurbikar kvenna
Dómari: Ronnarong Wongmahadthai
Maður leiksins: Karlotta Björk Andradóttir
Byrjunarlið:
1. Kaylie Erin Bierman (m)
3. Anja Ísis Brown
8. Karlotta Björk Andradóttir

9. Elísa Birta Káradóttir
10. Isabella Eva Aradóttir (f)
16. Mónika Hlíf Sigurhjartardóttir
('68)

19. Ragnhildur Sóley Jónasdóttir
('87)

23. Rakel Eva Bjarnadóttir
('68)



24. María Lena Ásgeirsdóttir
('68)

26. Melkorka Mirra Aradóttir
('68)

37. Sigrún Ísfold Valsdóttir
- Meðalaldur 20 ár
Varamenn:
5. Valgerður Lilja Arnarsdóttir
('68)

7. Emilía Lind Atladóttir
12. Sóley Lárusdóttir
14. Ísabel Rós Ragnarsdóttir
('87)

20. Loma McNeese
('68)

22. Kristjana Ása Þórðardóttir
32. Natalie Sarah Wilson
('68)

77. Hildur Lilja Ágústsdóttir
('68)
- Meðalaldur 21 ár

Liðsstjórn:
Pétur Rögnvaldsson (Þ)
Birkir Örn Arnarsson
Emma Sól Aradóttir
Sara Mjöll Jóhannsdóttir
Sandor Matus
Andri Hjörvar Albertsson
Hanna Björg Einarsdóttir
Gul spjöld:
Rakel Eva Bjarnadóttir ('65)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
HK komnar áfram í 8 liða úrslit
HK vinnur hér góðan 2-0 sigur á Grindavík/Njarðvík og fara áfram í bikarnum
Takk fyrir samfylgdina!
Takk fyrir samfylgdina!
????HK 2 - Grindavík/Njarðvík 0
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) May 12, 2025
Mörkin úr leik HK gegn Grindavík/Njarðvík í 16-liða úrslitum bikarkeppni kvenna í fótbolta
??Karlotta Björk Andradóttir
??Rakel Eva Bjarnadóttir pic.twitter.com/ufan4Ig4ql
90. mín
Leikurinn stöðvaður
+ 3
Emma Fær höfuðhögg og liggur eftir
Fær aðhlynningu og stendur svo upp
Emma Fær höfuðhögg og liggur eftir
Fær aðhlynningu og stendur svo upp
90. mín
HK með aukaspyrnu við miðjuboga
+ 1
Aukaspyrna inn í teig, þar sem Karlotta kemst í boltann, Gestirnir í alls konar vandræðum en boltinn endar framhjá
Aukaspyrna inn í teig, þar sem Karlotta kemst í boltann, Gestirnir í alls konar vandræðum en boltinn endar framhjá
88. mín
Dauðafææææri!
Lorna kemst framhjá markmanninum en missir boltan aðeins of langt frá sé4r og hann fer útaf
86. mín

Inn:Sara Dögg Sigmundsdóttir (Grindavík/Njarðvík)
Út:Krista Sól Nielsen (Grindavík/Njarðvík)
85. mín
HK konur fá horn
Gestirnir hreinsa en Elísa Birta kemst í boltann sendir hann fyrir en laust skot fram hjá
84. mín
Hææææættulegt hjá HK
Elísa Birta fer upp hægri kantinn nær sendingunni fyrir þar er Lorna mætt en boltinn rétt framhjá
80. mín
Gestirnir aftur með horn
boltinn kemur fyrir Emma Nicole á skalla en HK bjargar á línu
67. mín
Gestirnir fá horn
Taka það stutt, sending inn á teig en heimakonur ná að hreinsa
66. mín
Aukaspyrna á stórhættulegum stað
Tinna Hrönn tekur spyrnuna en hún er laus og beint á Kaylie í markinu
63. mín
HK með aukaspyrnu
Aukaspyrna út á kannti María Martinez blakar honum út úr teignum
58. mín
Gestirnir í dauðafæri
Krista Sól fær sendingu inn fyrir vörn heimakvenna er í dauðafæri ein á móti markmanni en skýtur yfir
56. mín
HK konur ógna
Karlotta með laglegt skot utan af velli en María Martinez handsamar þennan
53. mín
MARK!

Rakel Eva Bjarnadóttir (HK)
MAAAAARK!
HK konur heldur betur dottnar í gang,
Fá hornspyrnu sem fer inn á miðjann teiginn þar lúrir Rakel Eva og skallar hann inn
Fá hornspyrnu sem fer inn á miðjann teiginn þar lúrir Rakel Eva og skallar hann inn
50. mín
MARK!

Karlotta Björk Andradóttir (HK)
MAAAAARK!
Karlotta Björk spænir upp völlinn, brotið á henni en fær hagnað, sólar tvær og skytur laglegu skoti og inn fer boltinn!
46. mín

Inn:Ása Björg Einarsdóttir (Grindavík/Njarðvík)
Út:Dröfn Einarsdóttir (Grindavík/Njarðvík)
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn
Dröf Einarsdóttir fer útaf í hálfleik en einhver ruglingur er á skýrslunni, leikmaður númer 19 kemur inn sem ekki er skráð á rétt númer
HK konur sparka þessu af stað
HK konur sparka þessu af stað
45. mín
Hálfleikur
Jafnt í hálfleik
Þetta hefur verið fjörugur leikur
Grindavík/Njarðvík byrjuðu með miklum krafti skoruðu mark sem þó var réttilega dæmt af vegna rangstöðu
HK konur náðu þó að vinna sig inn í leikinn og áttu 2 dauðafæri
Mun meira jafnræði með liðunum eftir því sem leið á leikinn
Grindavík/Njarðvík byrjuðu með miklum krafti skoruðu mark sem þó var réttilega dæmt af vegna rangstöðu
HK konur náðu þó að vinna sig inn í leikinn og áttu 2 dauðafæri
Mun meira jafnræði með liðunum eftir því sem leið á leikinn
44. mín
Brotið á gestunum
Júlía Rán með spyrnuna sem fer í varnarvegg heimakvenna áfram inn í teig og dettur fyrir fætur gestanna en ná ekki krafti í skotið
39. mín
Gestirnir í færi
Tinna Hrönn með bolta inn fyrir vörn heimakvenna, þar sem Krista Sól þarf að teygja sig í boltan og Kaylie nær að handsama hann
33. mín
HK í færi
Ragnhildur nær boltanum kemur honum svo inn fyrir varnalínu gestanna á en flaggið fer á loft

Er kominn tími á pizzu?
Nú er stutt í hálfleik og fullkominn tími til að panta pizzu til að njóta með seinni hálfleiknum! Kíktu á Dominos.is
30. mín
HK í dauðafæri
Ísabella Eva Kemst inn í sendingu gestanna og kemur honum á Elísu Birtu sem er í dauðafæri en skotið rétt yfir
27. mín
Gestirnir í færi
Sigríður Emma keyrir inn á teig, heldur honum aðeins of lengi en nær þó á endanum skoti sem Kaylie Erin á ekki í vandræðum með að grípa
24. mín
Brotið á Danai
Gestirnir spila úr þessu, hafa verið að halda boltanum betur síðustu mínútúr
19. mín
HK í Færi!
Karlotta Björk í dauðfæri en María Martinez gerir vel í marki gestanna
11. mín
Dröfn Einarsdóttir á hægri kannti gestana hefur í ströngu að snúast, hafa verið áætlunarferðir upp hægri kannt
8. mín
Rangstæða
Gestirnir skora hér mark en flaggið fer á loft og rangstæða réttilega dæmd
1. mín
Leikur hafinn
Þetta er farið stað
Það eru gestirnir í Grindavík/Njarðvík sem hefja leik
Fyrir leik
Byrjunarliðin
Pétur Rögnvaldsson þjálfari HK gerir hvorki meira né minna en 7 breytingar á byrjunarliðinu frá því í síðasta leik, í 1-0 sigri á Haukum.
Anja Ísis Brown, Karlotta Björk Andradóttir, Mónika Hlíf Sigurhjartardóttir, Ragnhildur Sóley Jónasdóttir, María Lena Ásgeirsdóttir, Melkorka Mirra Aradóttir og Sigrún Ísfold Valsdóttir koma inn fyrir
Valgerði Lilju Arnardóttur, Emilíu Lilju Atladóttur, Ísabellu Rós Ragnarsdóttur, Loma McNeese, Kristjönu Asu Þórðardóttur, Natalie Sarah Wilson og Hildi Lilju Ágústsdóttur
Gylfi Tryggvason þjálfari Grindavík/Njarðvík gerir einnig þrjár breytingar frá því í síðasta leik, tapleik gegn Fylki
Inn í byrjunarliðið í dag koma Dröfn Einarsdóttir, Eydís Arna Hallgrímsdóttir og Krista Sól Nielsen í stað Katrínar Lilju Ármannsdóttur, Önnu Rakelar Snorradóttur og Ásu Bjargar Einarsdóttur
Anja Ísis Brown, Karlotta Björk Andradóttir, Mónika Hlíf Sigurhjartardóttir, Ragnhildur Sóley Jónasdóttir, María Lena Ásgeirsdóttir, Melkorka Mirra Aradóttir og Sigrún Ísfold Valsdóttir koma inn fyrir
Valgerði Lilju Arnardóttur, Emilíu Lilju Atladóttur, Ísabellu Rós Ragnarsdóttur, Loma McNeese, Kristjönu Asu Þórðardóttur, Natalie Sarah Wilson og Hildi Lilju Ágústsdóttur
Gylfi Tryggvason þjálfari Grindavík/Njarðvík gerir einnig þrjár breytingar frá því í síðasta leik, tapleik gegn Fylki
Inn í byrjunarliðið í dag koma Dröfn Einarsdóttir, Eydís Arna Hallgrímsdóttir og Krista Sól Nielsen í stað Katrínar Lilju Ármannsdóttur, Önnu Rakelar Snorradóttur og Ásu Bjargar Einarsdóttur
Fyrir leik
Dómgæslan í kvöld
Dómarar hér í kvöld eru:
Ronnarong Wongmahadthai Dómari
Sigurður Þór Sveinsson Aðstoðardómari 1
Þráinn Jón Elmarsson Aðstoðardómari 2
Ronnarong Wongmahadthai Dómari
Sigurður Þór Sveinsson Aðstoðardómari 1
Þráinn Jón Elmarsson Aðstoðardómari 2

Fyrir leik
Sannkallaður lengjudeildar slagur
HK er 2. sæti Lengjudeildarinnar með fullt hús stiga eftir 2 leiki en með lakari markatölu en Fylkir í toppsætinu
Grindavík/Njarðvík sitja í 5. sætinu með þrjú stig eftir 2 leiki en þær töpuðu 3-2 gegn toppliði Fylkis í síðustu umferð.

Grindavík/Njarðvík sitja í 5. sætinu með þrjú stig eftir 2 leiki en þær töpuðu 3-2 gegn toppliði Fylkis í síðustu umferð.

Byrjunarlið:
1. María Martínez López (m)
6. Emma Nicole Phillips
7. Dröfn Einarsdóttir
('46)

9. Eydís María Waagfjörð
10. Eydís Arna Hallgrímsdóttir
15. Tinna Hrönn Einarsdóttir
16. Viktoría Sól Sævarsdóttir (f)
22. Sigríður Emma F. Jónsdóttir
23. Júlía Rán Bjarnadóttir
24. Danai Kaldaridou
31. Krista Sól Nielsen
('86)
- Meðalaldur 23 ár

Varamenn:
3. Kamilla Ósk Jensdóttir
4. Rakel Rós Unnarsdóttir
5. Brookelynn Paige Entz
8. Katrín Lilja Ármannsdóttir
12. Þórunn Elfa Helgadóttir
17. Sara Dögg Sigmundsdóttir
('86)

18. Ása Björg Einarsdóttir
('46)

20. Svanhildur Röfn Róbertsdóttir
21. Birta Eiríksdóttir
- Meðalaldur 20 ár
Liðsstjórn:
Gylfi Tryggvason (Þ)
Ástrós Anna Ólafsdóttir
Ingibjörg Erla Sigurðardóttir
Gabríela Þórunn Gísladóttir
Irma Rún Blöndal
Rósa Björk Borgþórsdóttir
Alexander Birgir Björnsson
Armandas Leskys
Gul spjöld:
Rauð spjöld: