Frimpong orðaður við Liverpool - City reynir við Reijnders - Man Utd ætlar ekki að losa sig við Amorim
Í BEINNI
Mjólkurbikar karla
Selfoss
LL 1
4
Þór
Selfoss
1
4
Þór
0-1 Ibrahima Balde '2
0-2 Ibrahima Balde '15
0-3 Ingimar Arnar Kristjánsson '38
Aron Lucas Vokes '43 1-3
1-4 Einar Freyr Halldórsson '54
13.05.2025  -  18:00
JÁVERK-völlurinn
Mjólkurbikar karla
Dómari: Elías Ingi Árnason
Maður leiksins: Ibrahima Balde
Byrjunarlið:
12. Arnór Elí Kjartansson (m)
3. Reynir Freyr Sveinsson ('70)
5. Jón Vignir Pétursson (f) ('61)
7. Harley Willard
8. Raúl Tanque ('70)
11. Alfredo Ivan Sanabria
15. Alexander Clive Vokes
17. Brynjar Bergsson ('61)
18. Dagur Jósefsson
28. Eysteinn Ernir Sverrisson
32. Aron Lucas Vokes ('76)
- Meðalaldur 22 ár

Varamenn:
1. Robert Blakala (m)
2. Ívan Breki Sigurðsson ('61)
6. Daði Kolviður Einarsson ('61)
20. Elvar Orri Sigurbjörnsson ('70)
21. Frosti Brynjólfsson ('70)
24. Guðmundur Stefánsson ('76)
77. Einar Bjarki Einarsson
- Meðalaldur 22 ár

Liðsstjórn:
Bjarni Jóhannsson (Þ)
Ingi Rafn Ingibergsson
Þorkell Ingi Sigurðsson
Arnar Helgi Magnússon
Heiðar Helguson
Helgi Bárðarson
Halldór Fannar Júlíusson

Gul spjöld:
Reynir Freyr Sveinsson ('58)
Eysteinn Ernir Sverrisson ('69)
Alexander Clive Vokes ('75)

Rauð spjöld:
@@thorsteinnhauku Þorsteinn Haukur Harðarson
Skýrslan: Þórsarar sanngjarnt í 8-liða úrslitin
Hvað réði úrslitum?
Þórsarar voru bara betri megnið af leiknum. Með Ibrahima Balde fremstan í flokki var sigur þeirra aldrei í teljandi hættu.
Bestu leikmenn
1. Ibrahima Balde
Ekki nokkur spurning. Tvö mörk og stoðsending. Selfyssingar réðu ekkert við hann.
2. Einar Freyr Halldórsson
Mark og stoðsending. Líka mjög kraftmikill á miðjunni.
Atvikið
Þriðja mark Þórsara. Í stöðunni 2-0 fannst mér koma kafli þar sem Selfyssingar voru að gera sig líklega í að komast inn í leikinn aftur. En eftir þriðja markið var þetta orðin meiri brekka.
Hvað þýða úrslitin?
Þórsarar verða í pottinum þegar dregið verður í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins. Selfyssingar eru hinsvegar úr leik.
Vondur dagur
Varnarlína Selfyssinga var ekki að gera gestunum frá Akureyri neitt sérstaklega erfitt fyrir í þessum leik. Dapurlegur varnarleikur í nokkrum mörkum, sérstaklega þriðja markinu.
Dómarinn - 7
Heilt yfir gott hjá Ella í dag. Set smá spurningamerki við að Selfoss hafi ekki fengið víti í blálokin en leyfi honum að njóta vafans.
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
3. Juan Guardia Hermida
4. Hermann Helgi Rúnarsson
5. Yann Emmanuel Affi
6. Ibrahima Balde ('65)
8. Einar Freyr Halldórsson ('72)
19. Ragnar Óli Ragnarsson
20. Vilhelm Ottó Biering Ottósson
23. Ingimar Arnar Kristjánsson ('80)
27. Atli Þór Sindrason ('65)
37. Sigfús Fannar Gunnarsson ('72)
- Meðalaldur 23 ár

Varamenn:
28. Franko Lalic (m)
10. Aron Ingi Magnússon ('65)
11. Clement Bayiha ('65)
13. Kjartan Ingi Friðriksson
18. Kristófer Kató Friðriksson ('72)
24. Ýmir Már Geirsson ('72)
30. Peter Ingi Helgason ('80)
- Meðalaldur 23 ár

Liðsstjórn:
Sigurður Heiðar Höskuldsson (Þ)
Arnar Geir Halldórsson
Sveinn Leó Bogason
Gestur Örn Arason
Aðalgeir Axelsson
Stefán Ingi Jóhannsson

Gul spjöld:
Ibrahima Balde ('63)
Aron Ingi Magnússon ('75)

Rauð spjöld: