Martinelli til Sádi? - Brentford neitar að lækka sig - Alonso tilbúinn að selja - Elanga á leið til Newcastle
Fylkir
1
2
ÍR
Emil Ásmundsson '50 1-0
1-1 Víðir Freyr Ívarsson '53
1-2 Bergvin Fannar Helgason '83 , víti
Ívan Óli Santos '95
Emil Ásmundsson '95
Árni Freyr Guðnason '95
Ragnar Bragi Sveinsson '97
04.07.2025  -  19:15
tekk VÖLLURINN
Lengjudeild karla
Aðstæður: Skýjað en fínasta veður
Dómari: Guðni Páll Kristjánsson
Maður leiksins: Marc Mcausland
Byrjunarlið:
1. Ólafur Kristófer Helgason (m)
2. Ásgeir Eyþórsson
5. Orri Sveinn Segatta ('81)
7. Tumi Fannar Gunnarsson ('81)
8. Ragnar Bragi Sveinsson (f)
9. Eyþór Aron Wöhler ('69)
11. Pablo Aguilera Simon
17. Birkir Eyþórsson
20. Theodór Ingi Óskarsson
70. Guðmundur Tyrfingsson ('69)
88. Emil Ásmundsson ('54)
- Meðalaldur 26 ár

Varamenn:
12. Hilmar Þór Kjærnested Helgason (m)
6. Þorkell Víkingsson ('81)
14. Þóroddur Víkingsson ('69)
18. Nikulás Val Gunnarsson ('69)
33. Magnús Daði Ottesen
34. Guðmar Gauti Sævarsson ('54)
77. Bjarki Steinsen Arnarsson ('81)
- Meðalaldur 20 ár

Liðsstjórn:
Árni Freyr Guðnason (Þ)
Kristófer Sigurgeirsson (Þ)
Daði Ólafsson
Arnór Gauti Brynjólfsson
Ólafur Engilbert Árnason
Árni Leó Þórðarson

Gul spjöld:
Orri Sveinn Segatta ('21)
Ásgeir Eyþórsson ('38)
Pablo Aguilera Simon ('67)

Rauð spjöld:
Árni Freyr Guðnason ('95)
Emil Ásmundsson ('95)
Ragnar Bragi Sveinsson ('97)
@Stefanmarteinn7 Stefán Marteinn Ólafsson
Skýrslan: Breiðholtið er farið að dreyma
Hvað réði úrslitum?
Fylkismenn mega vera svekktir. Þeir fengu færin en nýttu þau ekki. Þéttur varnarmúr ÍR er ekkert grín og þú verður að nýta þau færi sem þú færð gegn þeim. ÍR á sama tíma mjög skilvirkir og ótrúlega seigir.
Bestu leikmenn
1. Marc Mcausland
Það sem þessi maður hefur gert fyrir eitt félag. Hann var frábær í vörn ÍR og stýrði varnarleiknum eins og herforinginn sem er er.
2. Emil Ásmundsson
Þegar hann var inni á vellinum voru þvílík gæði í honum. Var að snúa af sér mann og annan án þess að hafa nánast fyrir því og skoraði svo gott mark sem kom Fylki yfir. Var besti maður vallarins þegar hann var inni á vellinum - Fékk svo rautt á bekknum en það er út fyrir sviga.
Atvikið
Þorkell nýkominn inn á sem varamaður þegar hann verður fyrir því óláni að boltinn skoppar upp í hendina á honum og ÍR fær vítið sem tryggir þeim svo sigurinn.
Hvað þýða úrslitin?
ÍR fer aftur á topp deildarinnar tveimur stigum meira en Njarðvík með 25 stig. Fylkir sitja í 9.sætinu með sín 10 stig áfram.
Vondur dagur
Ragnar Bragi Sveinsson tekur þetta í þessum leik fyrir að missa haus undir restina. Óþarfi að fá þetta rauða spjald og henda sér í leikbann þegar Fylkir þarf sem minnst á því að halda.
Dómarinn - 5
Ég veit ekki hvar ég er með hann í kvöld. Sumt var gott og annað ekki. Rauðu spjöldin fengu að fljúga í kvöld og spurning hvort þau hafi öll átt rétt á sér? Smá vitleysa hérna í lokin en ef hún er tekinn út fyrir sviga þá var þetta bara þokkalegt.
Byrjunarlið:
1. Vilhelm Þráinn Sigurjónsson (m)
4. Sigurður Karl Gunnarsson
6. Kristján Atli Marteinsson
7. Óðinn Bjarkason ('87)
9. Bergvin Fannar Helgason
13. Marc Mcausland (f)
14. Víðir Freyr Ívarsson ('66)
16. Emil Nói Sigurhjartarson ('81)
19. Hákon Dagur Matthíasson
23. Ágúst Unnar Kristinsson
25. Gundur Ellingsgaard Petersen ('66)
- Meðalaldur 24 ár

Varamenn:
5. Hrafn Hallgrímsson ('87)
11. Guðjón Máni Magnússon ('66)
17. Óliver Andri Einarsson
20. Ísak Daði Ívarsson
21. Sigurður Orri Ingimarsson
22. Jónþór Atli Ingólfsson ('66)
44. Arnór Sölvi Harðarson ('81)
- Meðalaldur 22 ár

Liðsstjórn:
Jóhann Birnir Guðmundsson (Þ)
Helgi Freyr Þorsteinsson
Ívan Óli Santos
Alexander Kostic
Sölvi Haraldsson
Davíð Örvar Ólafsson
Alexander Freyr Ísleifsson

Gul spjöld:
Sigurður Karl Gunnarsson ('94)

Rauð spjöld:
Ívan Óli Santos ('95)