Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
ÍBV
0
0
Víkingur R.
05.07.2025  -  16:00
Hásteinsvöllur
Besta-deild karla
Aðstæður: Sól en smá gola og Hásteinsvöllur grænn
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Áhorfendur: 783
Maður leiksins: Marcel Zapytowski
Byrjunarlið:
1. Marcel Zapytowski (m)
2. Sigurður Arnar Magnússon
5. Mattias Edeland
6. Milan Tomic ('78)
10. Sverrir Páll Hjaltested ('89)
23. Arnór Ingi Kristinsson
24. Hermann Þór Ragnarsson ('78)
25. Alex Freyr Hilmarsson (f)
26. Felix Örn Friðriksson
30. Vicente Valor ('93)
45. Þorlákur Breki Þ. Baxter
- Meðalaldur 25 ár

Varamenn:
31. Hjörvar Daði Arnarsson (m)
4. Nökkvi Már Nökkvason ('78)
11. Víðir Þorvarðarson ('78)
21. Birgir Ómar Hlynsson ('89)
28. Arnór Sigmarsson
44. Jovan Mitrovic ('93)
77. Þorri Heiðar Bergmann
- Meðalaldur 23 ár

Liðsstjórn:
Þorlákur Már Árnason (Þ)
Óskar Elías Zoega Óskarsson
Elías J Friðriksson
Elías Árni Jónsson
Guðrún Ágústa Möller
Kristian Barbuscak

Gul spjöld:
Vicente Valor ('34)
Marcel Zapytowski ('45)
Alex Freyr Hilmarsson ('66)
Felix Örn Friðriksson ('70)
Milan Tomic ('70)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Tryggvi Guðmundsson
Skýrslan: Bragðdauft jafntefli í Eyjum
Hvað réði úrslitum?
Eyjamenn vörðust mjög vel og áttu Víkingar megnið af leiknum í erfiðleikum með að finna opnanir. Bæði lið fengu sín færi þó svo að Víkingur hafi verið meira með boltann.
Bestu leikmenn
1. Marcel Zapytowski
Var mjög öruggur í teignum hjá ÍBV og greip inn í það sem þurfti að grípa inn í.
2. Sigurður Arnar Magnússon
Öruggur í vörn Eyjamanna og stjórnaði þéttri vörninni með sóma.
Atvikið
Lítið um stór atvik en að vísu bjargaði Arnór Ingi Kristinsson á línu fyrir ÍBV eftir klafs í teignum.
Hvað þýða úrslitin?
Víkingar hefðu getað náð sér í gott forskot með sigri en eru sjálfsagt sáttir með eitt stig miðað við hvernig leikurinn spilaðist. Eru áfram á toppnum með 30 stig á meðan ÍBV eru í níunda sæti með 15 stig en bæði KA og FH eiga leik til góða.
Vondur dagur
Sóknarlínur beggja liða. Í raun átti enginn einstaklingur vondan dag en sóknir beggja liða voru ekki beittar.
Dómarinn - 8
Fín frammistaða hjá Jóhanni Inga. Eitt og eitt kannski hægt að benda á en ekkert sem skiptir máli.
Byrjunarlið:
80. Pálmi Rafn Arinbjörnsson (m)
4. Oliver Ekroth (f)
6. Gunnar Vatnhamar
7. Erlingur Agnarsson ('73)
9. Helgi Guðjónsson
11. Daníel Hafsteinsson ('83)
15. Róbert Orri Þorkelsson ('73)
22. Karl Friðleifur Gunnarsson
23. Nikolaj Hansen
25. Valdimar Þór Ingimundarson ('59)
32. Gylfi Þór Sigurðsson
- Meðalaldur 28 ár

Varamenn:
16. Jochum Magnússon (m)
2. Sveinn Gísli Þorkelsson ('73)
8. Viktor Örlygur Andrason
12. Ali Basem Almosawe ('73)
17. Atli Þór Jónasson ('83)
19. Viktor Steinn Sverrisson
20. Tarik Ibrahimagic ('59)
24. Davíð Örn Atlason
34. Pablo Punyed
- Meðalaldur 24 ár

Liðsstjórn:
Aron Baldvin Þórðarson (Þ)
Sölvi Ottesen (Þ)
Kári Sveinsson
Viktor Bjarki Arnarsson
Hajrudin Cardaklija
Rúnar Pálmarsson
Brynjar Björn Gunnarsson

Gul spjöld:
Karl Friðleifur Gunnarsson ('76)

Rauð spjöld: