Liverpool leitar að sóknarmanni og blandar sér í baráttuna um Ekitike - Newcastle segir Isak ekki til sölu
Álftanes
4
7
Ýmir
1-0 Kári Tómas Hauksson '3 , sjálfsmark
Pálmar Sveinsson '41 2-0
2-1 Björn Ingi Sigurðsson '45
2-2 Andri Már Harðarson '90
2-3 Baldvin Dagur Vigfússon '98
2-4 Alexander Örn Guðmundsson '100
2-5 Alexander Örn Guðmundsson '102
2-6 Alexander Örn Guðmundsson '109
2-7 Baldvin Dagur Vigfússon '110
Sveinn Sær Vattnes Ingólfsson '112 3-7
Sveinn Sær Vattnes Ingólfsson '116 4-7
16.07.2025  -  19:15
HTH völlurrinn
Fótbolti.net bikarinn
Maður leiksins: Alexander Örn Guðmundsson
Byrjunarlið:
12. Jón Skúli Ómarsson (m)
2. Ísak Óli Ólafsson
3. Stefán Ingi Gunnarsson
6. Gunnar Orri Aðalsteinsson ('54)
7. Magnús Ársælsson ('61)
9. Pálmar Sveinsson
11. Bessi Thor Jónsson ('61)
13. Agon Aron Morina
14. Björn Dúi Ómarsson
18. Bjarki Flóvent Ásgeirsson (f)
21. Sigurður Dagur Þormóðsson ('35)
- Meðalaldur 25 ár

Varamenn:
1. Þorgeir Páll Gíslason (m)
10. Sveinn Sær Vattnes Ingólfsson ('61)
16. Markús Hávar Jónsson
20. Stephan Briem
23. Hilmir Ingi Jóhannesson ('35)
45. Ingvar Atli Auðunarson ('54)
88. Bjarni Leó Sævarsson ('61)
- Meðalaldur 24 ár

Liðsstjórn:
Sigurður Brynjólfsson (Þ)
Brynjar Örn Birgisson
Aron Björn H Steindórsson
Arnar Már Steinarsson
Daníel Aron Gunnarsson
Kristján Lýðsson
Hreiðar Ingi Ársælsson

Gul spjöld:
Agon Aron Morina ('43)
Hilmir Ingi Jóhannesson ('88)
Sveinn Sær Vattnes Ingólfsson ('117)

Rauð spjöld:
@Stefanmarteinn7 Stefán Marteinn Ólafsson
Skýrslan: Varamennirnir slátruðu Álftanesi í framlenginu
Hvað réði úrslitum?
Álftanes byrjaði leikinn vel og voru nokkuð sanngjarnt yfir í hálfleik. Síðari hálfleikur var eign Ýmis og þurftu þeir svo sannarlega að hafa fyrir jöfnunarmarkinu sem kom þegar um 13 sek voru eftir af leiknum. Leikurinn leystist svo upp í algjöra þvælu í framlenginunni þar sem mörkin komu á færibandi. Ýmir fór þó með sanngjarnan sigur að lokum.
Bestu leikmenn
1. Alexander Örn Guðmundsson
Kom inn af bekknum og skoraði þrennu og lagði upp eitt að auki. Frábær í framlenginunni fyrir Ými þegar þreyttir fætur fóru að láta sjá sig.
2. Baldvin Dagur Vigfússon
Annar varamaður hjá Ými sem átti frábæra innkomu. Skoraði tvö og er núna með fimm mörk í þessari keppni
Atvikið
Framlengingin í heild sinni var ákveðið atvik. Um leið og fyrsta markið í framlengingunni kom opnuðust flóðgáttir.
Hvað þýða úrslitin?
Ýmir verður í pottinum þegar dregið verður í 8-liða úrslitum á morgun.
Vondur dagur
Hausinn á Álftanes í framlenginunni. Fljótur að fara sem skilaði sér í mistökum sem leiddu að markasúpu.
Dómarinn - 4
Margar furðulegar ákvarðanir hjá dómaranum í kvöld. Stundum var nóg að kalla eftir dómumum og þeir komu. Bætti við uppbótartímum í framlengingu sem var enginn þörf á.
Byrjunarlið:
30. Indrit Hoti (m)
5. Arnar Máni Ingimundarson
11. Andri Már Harðarson
15. Óliver Úlfar Helgason (f)
17. Tómas Orri Barðason ('33)
18. Steinn Logi Gunnarsson ('56) ('74)
19. Kári Tómas Hauksson
20. Theodór Unnar Ragnarsson ('56)
22. Björn Ingi Sigurðsson ('74)
24. Hrannar Þór Eðvarðsson
80. Dagur Eiríksson
- Meðalaldur 21 ár

Varamenn:
4. Kári Örvarsson ('33)
7. Alexander Örn Guðmundsson ('74)
9. Steingrímur Dagur Stefánsson ('56)
14. Jónatan Freyr Hólmsteinsson ('74)
16. Birgir Magnússon
47. Tómas Breki Steingrímsson
66. Baldvin Dagur Vigfússon ('56)
- Meðalaldur 21 ár

Liðsstjórn:
Guðjón Geir Geirsson (Þ)
Þórarinn Jónas Ásgeirsson (Þ)

Gul spjöld:
Andri Már Harðarson ('51)
Baldvin Dagur Vigfússon ('83)

Rauð spjöld: