Liverpool leitar að sóknarmanni og blandar sér í baráttuna um Ekitike - Newcastle segir Isak ekki til sölu
Afturelding
1
2
ÍA
Hlín Heiðarsdóttir '16 1-0
1-1 Erna Björt Elíasdóttir '49
1-2 Sigrún Eva Sigurðardóttir '88
16.07.2025  -  19:15
Malbikstöðin að Varmá
Lengjudeild kvenna
Aðstæður: fínustu aðstæður, hlýtt og smá vindur
Dómari: Atli Björn E Levy
Byrjunarlið:
12. Hrafnhildur Hjaltalín (m)
3. Elíza Gígja Ómarsdóttir
5. Andrea Katrín Ólafsdóttir
6. Anna Pálína Sigurðardóttir ('69)
7. Hlín Heiðarsdóttir ('80)
9. Thelma Sól Óðinsdóttir ('80)
11. Elfa Sif Hlynsdóttir
13. Katrín S. Vilhjálmsdóttir
14. Sigrún Guðmundsdóttir
16. Saga Líf Sigurðardóttir (f)
26. Þorbjörg Jóna Garðarsdóttir
- Meðalaldur 24 ár

Varamenn:
2. Hólmfríður Birna Hjaltested
4. Ólöf Hildur Tómasdóttir ('69)
15. Ísabella Eiríksd. Hjaltested
20. Katla Ragnheiður Jónsdóttir
21. Hanna Faith Victoriudóttir ('80)
23. Karólína Dröfn Jónsdóttir ('80)
24. Snædís Logadóttir
- Meðalaldur 20 ár

Liðsstjórn:
Perry John James Mclachlan (Þ)
Telma Hjaltalín Þrastardóttir
Hildur Karítas Gunnarsdóttir
Steinunn Erla Gunnarsdóttir
Alexandra Austmann Emilsdóttir
Toni Deion Pressley
Ingvar Þór Kale

Gul spjöld:
Elfa Sif Hlynsdóttir ('32)

Rauð spjöld:
@ Eyrún Ingadóttir
Skýrslan: Skagasigur í Mosó
Hvað réði úrslitum?
Meiri kraftur í ÍA konum sem sköpuðu meira og skoruðu sigurmarkið í lokin sem voru nokkuð sanngjörn úrslit.
Bestu leikmenn
1. Sigrún Eva
kom inná og setti sigurmarkið
2. Sunna Rún
Atvikið
mistökin hjá markmanni ía þegar afturelding skoraði og þegar virtist vera brotið var á leikmanni aftureldingar í teignum en ekkert dæmt, fólk í stúkunni kallaði eftir víti á fullu
Hvað þýða úrslitin?
ÍA fer upp í 7. sætið og Afturelding er ennþá á botni deildarinnar í 10.sæti
Vondur dagur
Klil Keshwar hefur átt mikið betri leiki. átti til dæmis stóran hlut í marki aftureldingar í dag.
Dómarinn - 5
þokkalegur í dag ekkert meira en það.
Byrjunarlið:
12. Klil Keshwar (m)
2. Madison Brooke Schwartzenberger
4. Elizabeth Bueckers
5. Anna Þóra Hannesdóttir (f)
7. Erla Karitas Jóhannesdóttir ('75)
9. Erna Björt Elíasdóttir
10. Sunna Rún Sigurðardóttir ('80)
14. Dagbjört Líf Guðmundsdóttir ('66)
22. Selma Dögg Þorsteinsdóttir
27. Róberta Lilja Ísólfsdóttir
53. Vala María Sturludóttir ('75)
- Meðalaldur 22 ár

Varamenn:
1. Salka Hrafns Elvarsdóttir (m)
8. Lilja Björg Ólafsdóttir ('75)
18. Sigrún Eva Sigurðardóttir ('66)
20. Elvira Agla Gunnarsdóttir
24. Bríet Sunna Gunnarsdóttir
25. Birgitta Lilja Sigurðardóttir ('75)
30. Lára Ósk Albertsdóttir ('80)
- Meðalaldur 20 ár

Liðsstjórn:
Skarphéðinn Magnússon (Þ)
Eva María Jónsdóttir
Guðrún Þórbjörg Sturlaugsdóttir
Dagný Halldórsdóttir
Dino Hodzic
Ísabel Jasmín Almarsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: