Liverpool leitar að sóknarmanni og blandar sér í baráttuna um Ekitike - Newcastle segir Isak ekki til sölu
Árbær
3
4
Kormákur/Hvöt
Brynjar Óli Axelsson '6 1-0
1-1 Abdelhadi Khalok '7
1-2 Jón Gísli Stefánsson '24
1-3 Sigurður Pétur Stefánsson '45
Gunnþór Leó Gíslason '63 2-3
Sergio Francisco Oulu '70
Kristján Daði Runólfsson '90 3-3
3-4 Kristinn Bjarni Andrason '90 , víti
16.07.2025  -  19:15
Domusnovavöllurinn
Fótbolti.net bikarinn
Aðstæður: Vindur og skýjað, korter í rigningu
Dómari: Ásmundur Þór Sveinsson
Maður leiksins: Jón Gísli Stefánsson
Byrjunarlið:
12. Ibrahima Jallow (m)
Baldur Páll Sævarsson
Arnar Páll Matthíasson
Stefán Bogi Guðjónsson
Gunnþór Leó Gíslason
Mikael Trausti Viðarsson
Brynjar Óli Axelsson ('78)
Gunnar Sigurjón Árnason
7. Eyþór Ólafsson
10. Atli Dagur Ásmundsson ('46)
22. Ragnar Páll Sigurðsson (f)
- Meðalaldur 22 ár

Varamenn:
Daði Fannar Reinhardsson (m)
Marko Panic
Nikolin Lleshi
Andrija Aron Stojadinovic ('78)
Ríkharður Henry Elíasson
Kristján Daði Runólfsson ('46)
Bjarki Sigfússon
- Meðalaldur 22 ár

Liðsstjórn:
Nemanja Lekanic (Þ)
Snorri Már Skúlason
Tindur Örvar Örvarsson
Egill Arnar Pálsson
Andi Andri Morina

Gul spjöld:
Gunnþór Leó Gíslason ('82)
Marko Panic ('85)
Eyþór Ólafsson ('90)
Ibrahima Jallow ('90)

Rauð spjöld:
@ Hafþór Örn Laursen
Skýrslan: Blönduósingasigur í Breiðholtinu
Hvað réði úrslitum?
Þetta var jafnt í lokin. Erfitt fyrir Hvatarmenn eftir að Sergio nældi í sér í rauða spjaldið og Árbæingar refsa með tveimur mörkum. Hvöt fær svo vítaspyrnu seint í uppbótartíma seinni hálfleiks og slútta því
Bestu leikmenn
1. Jón Gísli
Frábær leikur hjá Jóni. Hljóp eins og brjálæðingur, nær stoðsendingu og marki og er verðskuldað maður leiksins.
2. Sigurður Pétur
Siggi var mjög góður og stóð sig vel eftir að Sergio fær rauða spjaldið.
Atvikið
Vítaspyrnan í blálokin á 90+guð-má-vita. Markmaður Árbæjar Ibrahima Jallow stekkur upp og kýlir Sigurð Aadnegaard í andlitið sem liggur eftir niðri. Ibrahima slapp við skrekkinn og fékk aðeins gult spjald.
Hvað þýða úrslitin?
Kormákur/Hvöt eru hér með komnir í 8-liða úrslit Fótbolta.net bikarsins sem dregið verður í á morgun kl 12.
Vondur dagur
Dómarinn var arfaslakur. Ási náði ekki miklum tökum á leiknum. Það er gefið Goran olnbogaskot í andlitið, ekkert spjald á það. Það er hlupið Dominguez niður, enginn vilji að ná boltanum þar og ekkert spjald. Síðan í lokiin fær Jallow gult fyrir það að kýla fyrrnefndan Sigurð Aadnegaard. Verður að teljast slakur leikur, en erfiður leikur þrátt fyrir það
Byrjunarlið:
1. Simon Zupancic (m)
4. Papa Diounkou Tecagne
6. Sigurður Pétur Stefánsson (f)
8. Helistano Ciro Manga
9. Kristinn Bjarni Andrason
11. Jón Gísli Stefánsson
15. Sergio Francisco Oulu
17. Goran Potkozarac ('90)
22. Abdelhadi Khalok ('74)
23. Juan Carlos Dominguez Requena
32. Marko Zivkovic
- Meðalaldur 26 ár

Varamenn:
7. Ingvi Rafn Ingvarsson
10. Matheus Bettio Gotler
13. Sigurður Bjarni Aadnegard ('74) ('90)
20. Arnór Ágúst Sindrason ('90)
26. Haukur Ingi Ólafsson ('90)
- Meðalaldur 25 ár

Liðsstjórn:
Dominic Louis Furness (Þ)
Jón Örn Stefánsson
Björn Ívar Jónsson

Gul spjöld:
Kristinn Bjarni Andrason ('90)

Rauð spjöld:
Sergio Francisco Oulu ('70)