Liverpool leitar að sóknarmanni og blandar sér í baráttuna um Ekitike - Newcastle segir Isak ekki til sölu
Tindastóll
3
2
Þróttur V.
Svetislav Milosevic '6 1-0
1-1 Sigurður Agnar Br. Arnþórsson '64
Jóhann Daði Gíslason '65 2-1
Arnar Ólafsson '80 3-1
3-2 Franz Bergmann Heimisson '85
16.07.2025  -  19:15
Sauðárkróksvöllur
Fótbolti.net bikarinn
Dómari: Sinisa Pavlica
Byrjunarlið:
25. Nikola Stoisavljevic (m)
4. Sverrir Hrafn Friðriksson (f)
5. Svend Emil Busk Friðriksson
9. Svetislav Milosevic
10. Manuel Ferriol Martínez
11. Kolbeinn Tumi Sveinsson
14. Jónas Aron Ólafsson ('92)
17. Viktor Smári Sveinsson
21. Arnar Ólafsson
22. Hólmar Daði Skúlason ('73)
23. Jóhann Daði Gíslason ('80)
- Meðalaldur 26 ár

Varamenn:
1. Atli Dagur Stefánsson (m)
18. Ísak Sigurjónsson
20. Ivan Tsvetomirov Tsonev ('80)
26. Daníel Smári Sveinsson ('73)
77. Sigurður Snær Ingason ('92)
- Meðalaldur 24 ár

Liðsstjórn:
Konráð Freyr Sigurðsson (Þ)
Eysteinn Bessi Sigmarsson
Sveinn Sverrisson
Eysteinn Ívar Guðbrandsson
Halldór Jón Sigurðsson
Bragi Skúlason

Gul spjöld:
Hólmar Daði Skúlason ('41)
Manuel Ferriol Martínez ('55)
Kolbeinn Tumi Sveinsson ('69)

Rauð spjöld:
@ Snæbjört Pálsdóttir
Skýrslan: Tindastóll áfram í 8-liða
Hvað réði úrslitum?
Tindastólsmenn voru vel stilltir og mættu grimmir til leiks. Mikill hiti var í leiknum og liðin áttu sín færi en grimmdin og baráttugleði Tindastólsmanna var það sem í lokin skipti sköpum og unnu sanngjarnt 3-2
Bestu leikmenn
1. Manuel Ferriol Martínez
Margir sem gera tilkall í 1. og 2. sætið en set þetta á Manuel, er frábær á miðjunni hjá Stólunum, er mikið í boltanum, leikinn með boltann og á góðar spyrnur, átti síðan frábæra stoðsendingu
2. Nikola Stoisavljevic
Aftur mjög margir sem gera tilkall í bestu leikmennina í dag, Kolbeinn, Jónas og Viktor voru allir solid en Nikola hins vegar varði allavega 2 dauðafæri, annað undir lok leiksins sem hefði getað reynst jöfnunarmark Þróttar V. með tilheyrandi framlengingu
Atvikið
Þetta var fjörugur leikur í kvöld og kannski ekki beint eitt atvik en set þetta á fyrsta mark Tindastóls sem kom mjög snemma í leiknum og setti svolítið tóninn fyrir leikinn, hefur líklega komið mörgum á óvart en Tindastóll hefur þó verið að gera mjög vel á heimavelli. Annars má líka nefna jöfnunarmark Þróttar V. sem þó varði ekki lengi en strax í næstu sókn voru Stólarnir komnir yfir.
Hvað þýða úrslitin?
Úrslitin í kvöld þýða einfaldlega það að Tindastóll fer áfram í 8-liða úrslit Fótbolta.net bikarsins en Þróttur V. situr eftir með sárt ennið.
Vondur dagur
Set þetta á Auðun þjálfara Þróttar V. gerir 7 breytingar á byrjunarliði sínu frá því síðasta leik og leikmenn virkuðu ekki rétt stilltir þegar leikur hófst svo Tindastóll nær forystunni snemma. Veit ekki hvort það hafi verið eitthvað vanmat í gangi? En Þróttur V. er toppbáráttu í deild fyrir ofan lið Tindastóls
Dómarinn - 6
Dómaratríóið hafði í nógu að snúast í dag, brotin komu á færibandi hjá báðum liðum en heilt yfir bara nokkuð flott
Byrjunarlið:
12. Rökkvi Rafn Agnesarson (m)
4. Hreinn Ingi Örnólfsson ('60)
5. Hilmar Starri Hilmarsson ('60)
7. Anton Breki Óskarsson
9. Sigurður Agnar Br. Arnþórsson ('80)
14. Jón Frímann Kjartansson
15. Eyþór Orri Ómarsson ('73)
16. Jón Jökull Hjaltason
17. Franz Bergmann Heimisson
21. Ásgeir Marteinsson (f)
26. Almar Máni Þórisson ('73)
- Meðalaldur 23 ár

Varamenn:
1. Matthías Ragnarsson (m)
2. Auðun Gauti Auðunsson ('60)
8. Jón Veigar Kristjánsson
10. Guðni Sigþórsson ('73)
13. Jóhannes Karl Bárðarson ('60)
18. Mikhael Kári Olamide Banjoko ('80)
30. Rúnar Ingi Eysteinsson ('73)
- Meðalaldur 24 ár

Liðsstjórn:
Auðun Helgason (Þ)
Gunnar Júlíus Helgason
Margrét Ársælsdóttir
Berglind Petra Gunnarsdóttir

Gul spjöld:
Hreinn Ingi Örnólfsson ('38)

Rauð spjöld: