Gríntilboð í Ederson - Trafford gæti verið á heimleið - Simons í ensku úrvalsdeildina?
KA
2
0
ÍA
Jóan Símun Edmundsson '16 1-0
Hallgrímur Mar Steingrímsson '84 2-0
19.07.2025  -  16:00
Greifavöllurinn
Besta-deild karla
Dómari: Arnar Þór Stefánsson
Áhorfendur: 690
Maður leiksins: Steinþór Már Auðunsson
Byrjunarlið:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
2. Birgir Baldvinsson ('63)
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Ívar Örn Árnason (f)
7. Jóan Símun Edmundsson ('74)
8. Marcel Ibsen Römer ('89)
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
22. Hrannar Björn Steingrímsson ('89)
26. Ingimar Torbjörnsson Stöle ('63)
28. Hans Viktor Guðmundsson
77. Bjarni Aðalsteinsson
- Meðalaldur 31 ár

Varamenn:
12. William Tönning (m)
9. Viðar Örn Kjartansson
11. Ásgeir Sigurgeirsson ('74)
17. Birnir Snær Ingason ('63)
21. Mikael Breki Þórðarson ('89)
25. Dagur Ingi Valsson
29. Jakob Snær Árnason ('89)
30. Guðjón Ernir Hrafnkelsson ('63)
44. Valdimar Logi Sævarsson
- Meðalaldur 26 ár

Liðsstjórn:
Hallgrímur Jónasson (Þ)
Halldór Hermann Jónsson
Petar Ivancic
Steingrímur Örn Eiðsson
Michael Charpentier Kjeldsen
Egill Daði Angantýsson

Gul spjöld:
Bjarni Aðalsteinsson ('14)
Marcel Ibsen Römer ('61)

Rauð spjöld:
@Johannthor21 Jóhann Þór Hólmgrímsson
Skýrslan: Sterkur sigur KA fyrir Evrópuævintýrið
Hvað réði úrslitum?
KA menn byrjuðu leikinn vel og komu inn marki. Skagamenn byrjuðu seinni hálfleikinn vel en tókst ekki að nýta sér það og KA refsaði og sigldi sigrinum heim. Gott veganesti fyrir KA sem mætir Silkeborg í Danmörku á miðvikudaginn í forkeppni í Sambandsdeildinni.
Bestu leikmenn
1. Steinþór Már Auðunsson
Stubbur kominn aftur í markið hjá KA eftir meiðsli og átti frábæran leik í dag. Það er ljóst að hann er mjög mikilvægur fyrir þetta KA lið.
2. Ingimar Stöle
Frábær í dag. Leggur upp fyrra markið eftir frábæra sókn og var síógnandi.
Atvikið
Birnir Snær Ingason kom til Akureyrar í morgun eftir að hafa gengið til liðs við KA í gær frá Halmstad í Svíþjóð. Hann spilaði tæpan hálftíma og var nálægt því að stimpla sig vel inn stuttu eftir að hafa komið inn á. Lék á varnarmann en Árni Marinó sá síðan við honum.
Hvað þýða úrslitin?
KA er komið upp úr fallsæti í bili að minnsta kosti með 18 stig í 10. sæti. ÍA er á botninum með 15 stig.
Vondur dagur
Sóknarleikur Skagamanna bitlaus. Viktor Jónsson var týndur nánast allan leikinn en dúkkaði upp eins og alvöru framherji og var nálægt því að jafna metin en átti skalla í slá.
Dómarinn - 7
Heilt yfir mjög flott frammistaða. Það var spurning með mögulegt víti sem KA vildi fá en annars góð frammistaða hjá teyminu.
Byrjunarlið:
1. Árni Marinó Einarsson (m)
3. Johannes Vall
4. Hlynur Sævar Jónsson
6. Baldvin Þór Berndsen
9. Viktor Jónsson (f)
14. Jonas Gemmer ('76)
19. Marko Vardic
20. Ísak Máni Guðjónsson ('76)
22. Ómar Björn Stefánsson
33. Arnór Valur Ágústsson ('60)
66. Jón Gísli Eyland Gíslason
- Meðalaldur 25 ár

Varamenn:
12. Jón Sölvi Símonarson (m)
5. Styrmir Jóhann Ellertsson
7. Haukur Andri Haraldsson ('76)
8. Albert Hafsteinsson ('76)
15. Gabríel Snær Gunnarsson
17. Gísli Laxdal Unnarsson ('60)
18. Guðfinnur Þór Leósson
23. Jón Viktor Hauksson
26. Brynjar Óðinn Atlason
- Meðalaldur 20 ár

Liðsstjórn:
Lárus Orri Sigurðsson (Þ)
Stefán Þór Þórðarson
Teitur Pétursson
Dean Martin
Dino Hodzic
Mario Majic

Gul spjöld:
Marko Vardic ('31)

Rauð spjöld: