Gríntilboð í Ederson - Trafford gæti verið á heimleið - Simons í ensku úrvalsdeildina?
Besta-deild karla
KA
LL 2
0
ÍA
Lengjudeild karla
Völsungur
LL 2
3
ÍR
Besta-deild karla
Breiðablik
LL 1
0
Vestri
Völsungur
2
3
ÍR
0-1 Bergvin Fannar Helgason '13
0-2 Emil Nói Sigurhjartarson '38
Arnar Pálmi Kristjánsson '43 1-2
1-3 Emil Nói Sigurhjartarson '45
Elmar Örn Guðmundsson '60 2-3
19.07.2025  -  16:00
PCC völlurinn Húsavík
Lengjudeild karla
Aðstæður: Logn, skýjað og 13 gráður.
Dómari: Gunnar Oddur Hafliðason
Byrjunarlið:
1. Ívar Arnbro Þórhallsson (m)
5. Arnar Pálmi Kristjánsson (f)
6. Inigo Albizuri Arruti
9. Elfar Árni Aðalsteinsson
10. Bjarki Baldvinsson ('83)
11. Rafnar Máni Gunnarsson ('91)
14. Xabier Cardenas Anorga
16. Jakob Héðinn Róbertsson
21. Ismael Salmi Yagoub ('64)
23. Elmar Örn Guðmundsson
39. Gunnar Kjartan Torfason
- Meðalaldur 26 ár

Varamenn:
88. Einar Ísfjörð Sigurpálsson (m)
3. Davíð Leó Lund
7. Steinþór Freyr Þorsteinsson ('64)
8. Ólafur Jóhann Steingrímsson
12. Gestur Aron Sörensson
15. Tómas Bjarni Baldursson ('91)
17. Aron Bjarki Kristjánsson
- Meðalaldur 23 ár

Liðsstjórn:
Aðalsteinn Jóhann Friðriksson (Þ)
Róbert Ragnar Skarphéðinsson
Bergsveinn Ás Hafliðason

Gul spjöld:
Bjarki Baldvinsson ('35)
Ismael Salmi Yagoub ('58)
Arnar Pálmi Kristjánsson ('62)
Ólafur Jóhann Steingrímsson ('90)
Jakob Héðinn Róbertsson ('92)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
92. mín Gult spjald: Jakob Héðinn Róbertsson (Völsungur)
91. mín
Inn:Tómas Bjarni Baldursson (Völsungur) Út:Rafnar Máni Gunnarsson (Völsungur)
90. mín Gult spjald: Ólafur Jóhann Steingrímsson (Völsungur)
86. mín
Inn:Jónþór Atli Ingólfsson (ÍR) Út:Emil Nói Sigurhjartarson (ÍR)
83. mín
Inn: () Út:Bjarki Baldvinsson ()
Völsungur að leita að jöfnunarmarkinu.
82. mín Gult spjald: Sigurður Karl Gunnarsson (ÍR)
77. mín
Inn:Gundur Ellingsgaard Petersen (ÍR) Út:Breki Hólm Baldursson (ÍR)
70. mín Gult spjald: Óðinn Bjarkason (ÍR)
69. mín
Inn:Víðir Freyr Ívarsson (ÍR) Út:Guðjón Máni Magnússon (ÍR)
68. mín
Völsungur nálægt því. Xabi fær boltann hægra megin í teignum og á skot á marki sem ÍR-ingar ná að koma í horn.
64. mín
Inn:Steinþór Freyr Þorsteinsson (Völsungur) Út:Ismael Salmi Yagoub (Völsungur)
62. mín Gult spjald: Arnar Pálmi Kristjánsson (Völsungur)
60. mín MARK!
Elmar Örn Guðmundsson (Völsungur)
Stoðsending: Gunnar Kjartan Torfason
Völsungur að minnka!!!! Elmar Örn fær frábæra sendingu frá Gunnari á fjærstöngina og skallar hann inn.
58. mín Gult spjald: Ismael Salmi Yagoub (Völsungur)
Brot á miðjum velli.
46. mín Gult spjald: Guðjón Máni Magnússon (ÍR)
Brot á miðjum velli.
46. mín
Sá seinni hafinn Gunnar flautar þetta aftur á.
45. mín
Hálfleikur Gunnar flautar þá til hálfleiks.
ÍR-ingar leiða.
45. mín MARK!
Emil Nói Sigurhjartarson (ÍR)
ÍR tvöfaldar strax aftur.
Sending frá hægri sem Emil klárar aftur vel.
43. mín MARK!
Arnar Pálmi Kristjánsson (Völsungur)
Stoðsending: Elmar Örn Guðmundsson
Elmar Örn með góða hornspyrnu á Arnar Pálma sem er aleinn á fjær og klárar vel.
38. mín MARK!
Emil Nói Sigurhjartarson (ÍR)
Stoðsending: Bergvin Fannar Helgason
ÍR-INGAR TVÖFALDA FORYSTUNA Bergvin fær boltann við vítapunktinn og leggur hann út á Emil sem klárar með góðu innanfótarskoti í bláhornið.
35. mín Gult spjald: Bjarki Baldvinsson (Völsungur)
Nú er Bjarki sá brotlegi. Missir boltann aðeins of langt frá sér og fer harkalega í Kristján.
Er kominn tími á pizzu? Nú er stutt í hálfleik og fullkominn tími til að panta pizzu til að njóta með seinni hálfleiknum! Kíktu á Dominos.is
31. mín Gult spjald: Kristján Atli Marteinsson (ÍR)
Kristján Atli fær gult fyrir brot á Bjarka Baldvinssyni.
27. mín
ÍR skorar en dæmt af. Bergvin nær að skalla boltann í markið en er dæmdur brotlegur í baráttunni við Ívar í marki Völsunga.
26. mín
Völlarar að sækja. Hornspyrna sem er tekin stutt. Albi í fínu færi en skallinn í hliðarnetið.
13. mín MARK!
Bergvin Fannar Helgason (ÍR)
Stoðsending: Breki Hólm Baldursson
ÍR-INGAR KOMAST YFIR Breki með góða fyrirgjöf frá vinstri á Bergvin á fjærstönginni sem klárar vel.
10. mín
Dauðafæri!! ÍR með smá pressu að marki Völsungs sem endar á lausu skoti sem er varið beint út í teiginn. Þar er Bergvin sem setur hann hátt yfir af markteig.
1. mín
Leikur hafinn! Elfar Árni sparkar þessu af stað.
Fyrir leik
Byrjunarliðin Byrjunarliðin eru klár. Aðalsteinn þjálfari Völsungs gerir tvær breytingar á liði sínu frá jafnteflinu við Njarðvík. Ismael Salmi Yagoub og Gunnar Kjartan Torfason koma inn fyrir Elvar Baldvinsson og Gest Aron Sörensson.

Jóhann Birnir þjálfari ÍR gerir þrjár breytingar frá tapinu gegn HK. Breki Hólm Baldursson, Bergvin Fannar Helgason og Arnór Sölvi Harðarson koma inn fyrir Óðinn Bjarkason, Víði Frey Ívarsson og Gundur Petersen.
Fyrir leik
Gengi liðana Völsungur er í 7.sæti deildarinnar með 14 stig eftir 12 leiki. Þeir grænu eru án sigurs í síðustu þrem leikjum en í síðustu umferð gerðu þeir jafntefli við Njarðvík á Húsavík.

ÍR er í 2.sæti deildarinnar með 25 stig eftir 12 leiki. Þeir eru 2 stigum á eftir Njarðvík sem situr á toppnum en eiga hins vegar þennan leik hér í dag inni og geta því með sigri endurheimt toppsætið. ÍR-ingar hafa einungis tapað einum leik í sumar en það tap kom í síðustu umferð gegn HK.
Fyrir leik
Góðan dag og velkomin í beina textalýsingu frá PCC-vellinum á Húsavík þar sem mætast heimamenn í Völsungi og ÍR. Leikurinn er í 13. umferð Lengjudeildar karla og hefjast leikar kl. 16:00
Byrjunarlið:
1. Vilhelm Þráinn Sigurjónsson (m)
3. Breki Hólm Baldursson ('77)
4. Sigurður Karl Gunnarsson
6. Kristján Atli Marteinsson
9. Bergvin Fannar Helgason
11. Guðjón Máni Magnússon ('69)
13. Marc Mcausland (f)
16. Emil Nói Sigurhjartarson ('86)
19. Hákon Dagur Matthíasson
23. Ágúst Unnar Kristinsson
44. Arnór Sölvi Harðarson
- Meðalaldur 24 ár

Varamenn:
27. Jóhannes Kristinn Hlynsson (m)
7. Óðinn Bjarkason
14. Víðir Freyr Ívarsson ('69)
17. Óliver Andri Einarsson
20. Ísak Daði Ívarsson
22. Jónþór Atli Ingólfsson ('86)
25. Gundur Ellingsgaard Petersen ('77)
- Meðalaldur 21 ár

Liðsstjórn:
Jóhann Birnir Guðmundsson (Þ)
Helgi Freyr Þorsteinsson
Sölvi Haraldsson
Davíð Örvar Ólafsson

Gul spjöld:
Kristján Atli Marteinsson ('31)
Guðjón Máni Magnússon ('46)
Óðinn Bjarkason ('70)
Sigurður Karl Gunnarsson ('82)

Rauð spjöld: