Newcastle leitar að mögulegum arftaka Isak - Man City aftur á eftir Livramento - Shaw til Sádi-Arabíu?
Fylkir
3
3
Fjölnir
0-1 Bjarni Þór Hafstein '5
Emil Ásmundsson '10 1-1
Eyþór Aron Wöhler '14 2-1
Ásgeir Eyþórsson '65 3-1
3-2 Kristófer Dagur Arnarsson '77 , víti
3-3 Rafael Máni Þrastarson '90
25.07.2025  -  19:15
tekk VÖLLURINN
Lengjudeild karla
Dómari: Sveinn Arnarsson
Maður leiksins: Emil Ásmundsson (Fylkir)
Byrjunarlið:
1. Ólafur Kristófer Helgason (m)
2. Ásgeir Eyþórsson
3. Arnór Breki Ásþórsson
7. Tumi Fannar Gunnarsson ('86)
8. Ragnar Bragi Sveinsson (f)
9. Eyþór Aron Wöhler ('66)
17. Birkir Eyþórsson
20. Theodór Ingi Óskarsson
23. Máni Austmann Hilmarsson ('86)
70. Guðmundur Tyrfingsson
88. Emil Ásmundsson ('81)
- Meðalaldur 25 ár

Varamenn:
12. Hilmar Þór Kjærnested Helgason (m)
6. Þorkell Víkingsson
14. Þóroddur Víkingsson ('86)
18. Nikulás Val Gunnarsson ('66)
19. Arnar Númi Gíslason
34. Guðmar Gauti Sævarsson ('81)
77. Bjarki Steinsen Arnarsson ('86)
- Meðalaldur 21 ár

Liðsstjórn:
Kristófer Sigurgeirsson (Þ)
Arnar Grétarsson (Þ)
Daði Ólafsson
Björn Metúsalem Aðalsteinsson
Ágúst Aron Gunnarsson
Unnar Arnarsson

Gul spjöld:
Emil Ásmundsson ('50)
Nikulás Val Gunnarsson ('92)

Rauð spjöld:
@ Arngrímur Alex Ísberg Birgisson
Skýrslan: Dramatík í Árbænum
Hvað réði úrslitum?
Hornin hjá Fylki voru sterk þar sem Fylkir skoraði öll mörkin sín þaðan, Fjölnismenn áttu erfitt með að verjast horn Fylkismanna. Flest allan leikin upp að öðru marki Fjölnis þá var Fylkir með yfirhöndina en brotna alveg niður þegar Fjölnir skora sitt annað og minnkuðu muninn.
Bestu leikmenn
1. Emil Ásmundsson (Fylkir)
Allt í öllu, tæklingar og skot hann var að reyna allt. Skoraði mjög öruggt mark frá hornspyrnu. Fylkismenn söknuðu hans þegar hann fór út af á 81. mínútu.
2. Theodór Ingi Óskarsson (Fylkir)
Fann góð svæði hægra megin við vítateiginn og var með mjög sniðuga stoðsendingu þegar hann skýtur fast inn í teig frá horni sem fór beint á Emil Ásmundsson.
Atvikið
Á 77. mínútu þegar Fjölnismenn fá víti og skora það, þá er eins og að Fylkismenn slökkva á sér og valta Fjölnismenn alveg yfir þá. Fylkismenn verða stressaðir og vita ekki hvernig þeir eiga að spila. Fjölnismenn nýttu samt ekki nægilega vel tækifærið til þess að komast yfir.
Hvað þýða úrslitin?
Fjölnir er ekki lengur á botninum og er kominn í 11. sæti en aðeins á markatölu, einu stigi frá Fylki og þremur frá Selfossi sem sitja í 9 sæti. Fylkir sitja í 10 sæti einu stigi frá botninum.
Vondur dagur
Hilmar Elís Hilmarsson (Fjölnir) átti erfitt með að verja þar sem það var allt galopið vinstra megin hjá vörninni. Theodór Ingi og aðrir leikmenn voru galopnir oftast og gátu reynt fyrirgjöfina á hans stað. Sókn Fylkis var helst að gerast í plássinu sem hann var að verja í. Heppilega þá náði vörn Fjölnis að verjast vel frá þessum fyrirgjöfum Fylkis. Honorable mention má líka vera fyrirgjafir Fylkis sem fóru ekki neitt eða vörn Fylkis í 90+ mínútu.
Dómarinn - 5
Hefði getað spjaldað meira en það sem hann gerði, það voru nokkrar tæklingar þar sem hann sleppti við að gefa spjald þar sem mér fannst hann hefði getað spjaldað.
Byrjunarlið:
25. Sigurjón Daði Harðarson (m)
4. Þengill Orrason
9. Árni Steinn Sigursteinsson
10. Kristófer Dagur Arnarsson
11. Bjarni Þór Hafstein ('82)
14. Daníel Ingvar Ingvarsson (f)
20. Egill Otti Vilhjálmsson ('74)
23. Hilmar Elís Hilmarsson
26. Einar Örn Harðarson
27. Sölvi Sigmarsson ('74)
30. Laurits Nörby
- Meðalaldur 22 ár

Varamenn:
13. Snorri Þór Stefánsson (m)
7. Óskar Dagur Jónasson ('82)
8. Orri Þórhallsson ('74)
16. Mikael Breki Jörgensson
17. Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson
19. Jón Kristinn Ingason
45. Rafael Máni Þrastarson ('74)
- Meðalaldur 21 ár

Liðsstjórn:
Gunnar Már Guðmundsson (Þ)
Kári Arnórsson
Haukur Óli Jónsson
Ragnheiður Lóa Stefánsdóttir
Brynjar Gauti Guðjónsson
Ásgeir Frank Ásgeirsson
Kristinn Þór Guðmundsson

Gul spjöld:
Sölvi Sigmarsson ('57)
Daníel Ingvar Ingvarsson ('78)

Rauð spjöld: