Newcastle leitar að mögulegum arftaka Isak - Man City aftur á eftir Livramento - Shaw til Sádi-Arabíu?
ÍR
2
2
Njarðvík
0-1 Davíð Helgi Aronsson '37
Óðinn Bjarkason '56 1-1
Bergvin Fannar Helgason '63 2-1
2-2 Oumar Diouck '89
25.07.2025  -  19:15
AutoCenter-völlurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Rennandi blautt en sú gula er ekki langt frá
Dómari: Twana Khalid Ahmed
Maður leiksins: Guðjón Máni Magnússon
Byrjunarlið:
1. Vilhelm Þráinn Sigurjónsson (m)
3. Breki Hólm Baldursson
4. Sigurður Karl Gunnarsson
6. Kristján Atli Marteinsson
7. Óðinn Bjarkason ('88)
8. Alexander Kostic ('88)
9. Bergvin Fannar Helgason ('88)
13. Marc Mcausland (f)
14. Víðir Freyr Ívarsson ('46)
16. Emil Nói Sigurhjartarson ('70)
23. Ágúst Unnar Kristinsson
- Meðalaldur 25 ár

Varamenn:
27. Jóhannes Kristinn Hlynsson (m)
11. Guðjón Máni Magnússon ('46)
17. Óliver Andri Einarsson
22. Jónþór Atli Ingólfsson ('88)
25. Gundur Ellingsgaard Petersen ('88)
29. Reynir Haraldsson ('88)
44. Arnór Sölvi Harðarson ('70)
- Meðalaldur 23 ár

Liðsstjórn:
Jóhann Birnir Guðmundsson (Þ)
Helgi Freyr Þorsteinsson
Renato Punyed Dubon
Ívan Óli Santos
Hrafn Hallgrímsson
Andri Magnús Eysteinsson
Davíð Örvar Ólafsson

Gul spjöld:
Óðinn Bjarkason ('74)
Bergvin Fannar Helgason ('87)
Jónþór Atli Ingólfsson ('93)

Rauð spjöld:
@Stefanmarteinn7 Stefán Marteinn Ólafsson
Skýrslan: Stórmeistarajafntefli á AutoCenter vellinum í toppslag
Hvað réði úrslitum?
Njarðvíkingar byrjaði leikinn af krafti og leiddi sanngjarnt í hálfleik. ÍR mættu svo í allt öðrum gír út í seinni hálfleik og tóku hægt og rólega yfir í leiknum. Náðu að skora tvö góð mörk og snúa leiknum en Njarðvíkingar eru ólseigir og gáfust ekki upp. Þeir náðu inn jöfnunarmarki undir lok leiks með marki beint úr aukaspyrnu og fengu svo tækifæri til að stela öllum þrem stigunum en brást bogalistinn. Jafntefli sennilega bara nokkuð sanngjörn úrslit þegar öllu er á botnin hvolft.
Bestu leikmenn
1. Guðjón Máni Magnússon
Átti frábæra innkomu inn í lið ÍR í dag. Leikurinn gjörbreyttist með hans innkomu og lagði auk þess upp mörk ÍR.
2. Sigurður Karl Gunnarsson
Bjargaði tvívegis á línu fyrir ÍR. Leikurinn hefði eflaust tekið á sig allt aðra mynd ef hann hefði ekki verið svona snöggur að skila sér niður á línu í bæði skiptin. Tómas Bjarki fær svo honorable mention líka fyrir sína frammistöðu í fyrri hálfleik.
Atvikið
Tvennt sem kemur upp. Annarsvegar klúðrið hjá Dominik Radidc í uppbótatíma [sjá vondan dag] og svo aukaspyrnumarkið hjá Oumar Diocuk. Aukaspyrna sem virkaði ekkert endilega svo hættuleg en skoppar fyrir framan Villa í marki ÍR og endar í netinu.
Hvað þýða úrslitin?
ÍR eru áfram á toppi deildarinnar stigi á undan Njarðvík í öðru sætinu.
Vondur dagur
Dominik Radic mun sennilega spila þetta klúður sitt í restina aftur og aftur í hausnum áður en hann sofnar. Fékk dauðafæri til að loka leiknum fyrir Njarðvík djúpt inn í uppbótartíma en þrumar yfir markið.
Dómarinn - 4
Línan var heldur skökk og stundum ekki alveg samræmi. Hafði ekki teljandi áhrif á úrslitin endilega en betur má ef duga skal.
Byrjunarlið:
1. Aron Snær Friðriksson (m)
2. Davíð Helgi Aronsson
3. Sigurjón Már Markússon
6. Arnleifur Hjörleifsson
7. Joao Ananias
9. Oumar Diouck
10. Valdimar Jóhannsson ('82)
13. Dominik Radic
16. Svavar Örn Þórðarson
19. Tómas Bjarki Jónsson (f) ('77)
21. Viggó Valgeirsson ('77)
- Meðalaldur 25 ár

Varamenn:
12. Bartosz Matoga (m)
5. Arnar Helgi Magnússon
8. Kenneth Hogg ('77)
11. Freysteinn Ingi Guðnason ('82)
17. Símon Logi Thasaphong
18. Björn Aron Björnsson
23. Thomas Boakye ('77)
- Meðalaldur 26 ár

Liðsstjórn:
Gunnar Heiðar Þorvaldsson (Þ)
Þorsteinn Örn Bernharðsson
Arnar Freyr Smárason
Sigurður Már Birnisson
Viktor Þórir Einarsson
Jaizkibel Roa Argote
Gabríel Sindri Möller

Gul spjöld:
Oumar Diouck ('35)
Tómas Bjarki Jónsson ('59)
Kenneth Hogg ('87)

Rauð spjöld: