Isak til Liverpool og Sesko til Newcastle - Aston Villa segir nei við United - Bayern ætlar sér að fá Díaz
HK
4
1
KR
Loma McNeese '3 1-0
Ísabel Rós Ragnarsdóttir '11 2-0
Loma McNeese '15 3-0
Karlotta Björk Andradóttir '29 4-0
4-1 Makayla Soll '90
24.07.2025  -  19:15
Kórinn
Lengjudeild kvenna
Dómari: Ásgeir Sigurðsson
Maður leiksins: Loma McNeese
Byrjunarlið:
1. Kaylie Erin Bierman (m)
5. Valgerður Lilja Arnarsdóttir ('70)
7. Emilía Lind Atladóttir
8. Karlotta Björk Andradóttir ('46)
10. Isabella Eva Aradóttir (f) ('77)
14. Ísabel Rós Ragnarsdóttir
16. Mónika Hlíf Sigurhjartardóttir
20. Loma McNeese ('44)
23. Rakel Eva Bjarnadóttir
32. Natalie Sarah Wilson
37. Sigrún Ísfold Valsdóttir
- Meðalaldur 21 ár

Varamenn:
12. Sóley Lárusdóttir (m)
3. Anja Ísis Brown ('70)
4. Klara Mist Karlsdóttir
19. Ragnhildur Sóley Jónasdóttir ('46)
24. María Lena Ásgeirsdóttir ('44)
26. Melkorka Mirra Aradóttir ('77)
28. Hólmfríður Þrastardóttir
- Meðalaldur 20 ár

Liðsstjórn:
Pétur Rögnvaldsson (Þ)
Birkir Örn Arnarsson
Emma Sól Aradóttir
Hildur Lilja Ágústsdóttir
Andri Hjörvar Albertsson
Guðný Björk Halldórsdóttir

Gul spjöld:
Valgerður Lilja Arnarsdóttir ('55)
Ísabel Rós Ragnarsdóttir ('55)
Rakel Eva Bjarnadóttir ('68)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
HK kláruðu þennan leik í fyrri hálfleik me 4 mörk. Leiðinlegur seinni hálfleikur er lokinn og HK tekur sannfærandi 3 stig á heimavelli.

Viðtöl og skýrsla koma inn seinna í dag, takk fyrir mig!
95. mín
Makayla Soll aftur með skot langt fyrir utan teig, en í þetta skiptið endar boltinn framhjá markinu.
93. mín
Ólöf Freyja með annaðhvort skot eða fyrirgjöf, en boltinn endar ofan á markið.
90. mín MARK!
Makayla Soll (KR)
SVAKA MARK! KR skora loksins markið sem þau hafa leitað eftir allan seinni hálfeikinn og gera það með stæl! Makayla Soll með skot langt fyrir utan teigin sem fer í netið.
87. mín
En annars leikmaður hjá HK sem liggur niður og sjúkraþjálfarinn er kallaður aftur.
86. mín
KR vinnur hornspyrnu Kaylie kýlur boltanum í burtu í leikmaður KR skallar svo boltanum útaf.
84. mín
Karen Guðmunds sem skot sem endar í stöngina. KR nálægt því að minnka muninn.
83. mín
Annar HK maður sem liggur hér niðri, það er nóg að gera hjá sjúkraþjálfara HK í þessum leik. VOnandi er þetta ekki neitt alvarlegt.
77. mín
Inn:Melkorka Mirra Aradóttir (HK) Út:Isabella Eva Aradóttir (HK)
75. mín
KR vinnur hornspyrnu
70. mín
Inn:Anja Ísis Brown (HK) Út:Valgerður Lilja Arnarsdóttir (HK)
68. mín Gult spjald: Rakel Eva Bjarnadóttir (HK)
68. mín
Inn:Íris Grétarsdóttir (KR) Út:Eva María Smáradóttir (KR)
68. mín
Inn:Emilía Ingvadóttir (KR) Út:Anna Björk Kristjánsdóttir (KR)
63. mín
HK vinnur hornspyrnu Ekkert kom úr þessari, en HK vinnur aðra hornspyrnu.

Rakel Eva með skot sem endar rétt frmahjá.
61. mín
Makayla Soll með skot sem endar rétt yfir markið.
56. mín Gult spjald: Eva María Smáradóttir (KR)
56. mín
Inn:Ragnheiður Ríkharðsdóttir (KR) Út:Sóley María Davíðsdóttir (KR)
55. mín Gult spjald: Valgerður Lilja Arnarsdóttir (HK)
55. mín Gult spjald: Ísabel Rós Ragnarsdóttir (HK)
51. mín
Karen Guðmunds á skot fyrir utan teig sem fer langt yfir markið.
47. mín
Aðstoðardómarinn dæmir rangstöðu eftir að KR maður skallar boltanum á HK mann, skil ekki laveg þann dóm.
46. mín
Inn:Koldís María Eymundsdóttir (KR) Út:Kara Guðmundsdóttir (KR)
46. mín
Inn:Anna María Bergþórsdóttir (KR) Út:Rakel Grétarsdóttir (KR)
46. mín
Inn:Ragnhildur Sóley Jónasdóttir (HK) Út:Karlotta Björk Andradóttir (HK)
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn! HK sparkar seinni í gang!
45. mín
Hálfleikur
HK með alvöru fyrri hálfleik þar sem þau skora 4 mörk gegn HK. KR hafa fenið sýna sénsa, en hafa ekki skapað mikla hættu.

Sjáumst eftir 15 mínútur.
45. mín
KR vinnur hornspyrnu Ekki vel nýtt hornspyrnu, en KR vinnur aðra.

KR tekur hornspyrnuna og Ásgeir flautar svo strax til hálfleiks.
45. mín
Karlotta liggur hér niðri núna, Loma er ný farinn útaf. Skellur fyrir HK!

Mér heyrist að Karlotta er að spila sinn fyrsta leik eftir meiðsli og er mögulega að fara hér útaf í fyrri hálfleik.
44. mín
Inn:María Lena Ásgeirsdóttir (HK) Út:Loma McNeese (HK)
43. mín
Loma liggur hér niðri og þarf mögulega að fara útaf. Það sýnist vera að hún fær enga þrennu í dag.
41. mín
KR vinnur hornspyrnu Boltinn dettur á Lina Berrah sem á skot rétt fyrir utan teig. Boltinn virðist vera á leið inn, en Loma kemur til bjarga og skallar boltanum í burtu.
38. mín
HK með flott spil í teig KR-inga. Sóknin endar á skoti frá Natalie út fyrir tieg.
Er kominn tími á pizzu? Nú er stutt í hálfleik og fullkominn tími til að panta pizzu til að njóta með seinni hálfleiknum! Kíktu á Dominos.is
35. mín
KR vinnur hornspyrnu
29. mín MARK!
Karlotta Björk Andradóttir (HK)
Stoðsending: Emilía Lind Atladóttir
Algjör slátrun! Emilía skýst upp hægri kantinn og sér Karlottu í teignum. Emilía er með mjög fallega sendingu á Karlottu sem kemst ein gegn markvörð og nær boltnaum framhjá Helenu.
26. mín
Það hefur jafnast aðeins í leiknum eftir þennan svaka kafla HK-inga. KR hefur fengið að hlaupa aðeins upp að markið, en liðin hafa ekki náð að skapa neina hættu sítðustu mínúturnar.
15. mín MARK!
Loma McNeese (HK)
ÞVÍLIKT MARK! HVað er í gangi hérna, HK eru alveg að fara með KR-ingana hérna!

Loma með svakalegt mark frá fáranlegu færi. Hún stendur nánast alveg á endalínunni og tekur skotið frá þaðan sem endar inn í markið. Alveg ótrúlegt!
11. mín MARK!
Ísabel Rós Ragnarsdóttir (HK)
Stoðsending: Natalie Sarah Wilson
Frábær afgreiðsla HK spila upp vinstri kantinn. Natalie á sendingu á Ísabel sem býður í teignum. Hún lætur svo vaða og boltinn endar í topp netið.

HK yfirburða liðið í spilamennsku svo langt.
6. mín
KR vinnur hornspyrnu Vinna sér aðra hornspyrnu efitr klafst í teignum.

Ekkert kom úr seinna horninu.
3. mín MARK!
Loma McNeese (HK)
Ekki lengi af þessu! HK taka hornspyrnu stutt þar sem Karlotta og Rakel spila boltanum á milli sín. Rakel sendir svo boltann inn í teig þar sem slegist er um boltann. Það lítur fyrir að boltinn sé kominn til KR manna, en leikmaður KR á svo mjög skrítna sendingu að markinu og Loma nær fyrst í boltann og skýtur boltanum á markið.
3. mín
HK vinnur hornspyrnu
1. mín
Leikur hafinn
KR sparka leiknum í gang!
Fyrir leik
Þetta fer að hefjast! Leikmenn labba hér á völlinn og leikurinn fer að hefjast! Það er alls ekki vel mætt hér í Kórnum fyrir þessum mikilvæga leik.
Fyrir leik
Dómarateymið Aðaldómari leiksins er Ásgeir Sigurðsson. Með honum til aðstoðar eru Heimir Árni Erlendsson og Baldur Björn Arnarsson.

Fyrir leik
KR KR liggur í 5. sæti deildarinnar og er enn í baráttu um sæti upp úr Lengjudeildinni. KR tapaði 1-2 gegn ÍA ís einustu umferð og vilja svo sannarlega ekki endurtaka því í dag.

Mynd: Mummi Lú
Fyrir leik
HK HK liggur í 2. sæti deildarinnar og er í mikilli baráttu fyrir sæti í þeirri bestu. Í seinustu umferð tók HK mikilvæg 3 stig þegar þau sigruðu 0-2 gegn Haukum.

Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Fyrir leik
12. umferð Lengjudeildarinnar Góða kvöldið gott fólk og verið hjartanlega velkomin á þessa þráð beinu textalýsingu frá Kórnum þar sem HK býður KR velkomin.

Leikurinn hefst kl. 19:15.

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Byrjunarlið:
29. Helena Sörensdóttir (m)
2. Rakel Grétarsdóttir ('46)
3. Anna Björk Kristjánsdóttir ('68)
7. Kara Guðmundsdóttir ('46)
10. Katla Guðmundsdóttir
11. Karen Guðmundsdóttir
15. Ólöf Freyja Þorvaldsdóttir
16. Eva María Smáradóttir (f) ('68)
19. Lina Berrah
20. Makayla Soll
23. Sóley María Davíðsdóttir ('56)
- Meðalaldur 21 ár

Varamenn:
24. Ragna Lára Ragnarsdóttir (m)
6. Emilía Ingvadóttir ('68)
8. Kristín Anna Smári
9. Anna María Bergþórsdóttir ('46)
12. Íris Grétarsdóttir ('68)
13. Koldís María Eymundsdóttir ('46)
18. Ragnheiður Ríkharðsdóttir ('56)
- Meðalaldur 20 ár

Liðsstjórn:
Gunnar Einarsson (Þ)
Jamie Paul Brassington (Þ)
Ívar Ingimarsson (Þ)
Hildur Björg Kristjánsdóttir
Bergþór Snær Jónasson
Hildur Guðný Káradóttir

Gul spjöld:
Eva María Smáradóttir ('56)

Rauð spjöld: