Newcastle leitar að mögulegum arftaka Isak - Man City aftur á eftir Livramento - Shaw til Sádi-Arabíu?
Víkingur R.
2
1
Stjarnan
Shaina Faiena Ashouri '11 1-0
Dagný Rún Pétursdóttir '43 2-0
2-1 Gyða Kristín Gunnarsdóttir '82 , víti
25.07.2025  -  18:00
Víkingsvöllur
Besta-deild kvenna
Dómari: Róbert Þór Guðmundsson
Maður leiksins: Linda Líf Boama
Byrjunarlið:
12. Eva Ýr Helgadóttir (m)
2. Gígja Valgerður Harðardóttir (f)
3. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir
5. Emma Steinsen Jónsdóttir ('75)
7. Dagný Rún Pétursdóttir
8. Birta Birgisdóttir ('75)
9. Freyja Stefánsdóttir ('65)
13. Linda Líf Boama
14. Shaina Faiena Ashouri
26. Bergdís Sveinsdóttir
27. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir
- Meðalaldur 25 ár

Varamenn:
1. Sigurborg K. Sveinbjörnsdóttir (m)
16. Jóhanna Elín Halldórsdóttir ('75)
18. Kristín Erla Ó Johnson
20. Bergþóra Sól Ásmundsdóttir ('65)
21. Ísfold Marý Sigtryggsdóttir ('75)
28. Rakel Sigurðardóttir
34. Anika Jóna Jónsdóttir
35. Arna Ísold Stefánsdóttir
- Meðalaldur 19 ár

Liðsstjórn:
Einar Guðnason (Þ)
Jón Páll Pálmason (Þ)
Erna Guðrún Magnúsdóttir
Selma Dögg Björgvinsdóttir
Birgitta Rún Yngvadóttir
Lára Hafliðadóttir
Guðrún Halla Guðnadóttir

Gul spjöld:
Ísfold Marý Sigtryggsdóttir ('81)

Rauð spjöld:
@ Snæbjört Pálsdóttir
Skýrslan: Shaina ekki lengi að opna markareikninginn
Hvað réði úrslitum?
Víkingur mættu mun grimmari til leiks og settu 2 mörk í fyrri hálfleik, Shaina er mætt á sinn uppáhalds stað og ekki lengi að opna markareikninginn. Stjarnan virkuðu oft á tíðum andlausar en náðu þó aðeins að keyra sig í gang eftir að hafa sótt vítaspyrnu þar sem þær minnkuðu muninn
Bestu leikmenn
1. Linda Líf Boama
Átti góðan leik í kvöld og með assist í seinna markinu. Það er alltaf stórhætta þegar Linda Líf er nálægt boltanum, er öskufljót, leikin með boltan og góð að koma sér í stöður.
2. Shaina Ashouri
Það er ekki hægt að líta framhjá Shainu, Stimplaði sig vel inn í kvöld með fyrsta marki leiksins. Annars má einnig nefna Freyju, hún var flott, sérstaklega í fyrri hálfleik
Atvikið
Set þetta á fyrsta mark leiksins, Stjörnukonur höfðu varla komist yfir miðju þegar Shaina gerði það sem hún gerir best, hirti boltan, sólaði eina og lagði boltan svo í fjærhornið. Þvílíkt statement hjá henni í sínum fyrsta endurkomuleik með Víking
Hvað þýða úrslitin?
Úrslitin þýða einfaldlega að Víkingur tekur stigin þrjú, eru nú komnar með 10 stig og nálgast liðin fyrir ofan sig. Staðan í deildinni breytist hins vegar ekkert, Víkingur er enn í 9. sæti og Stjarnan enn í 8. sæti með 12 stig
Vondur dagur
Vondur dagur hjá Stjörnuliðinu í fyrrihluta fyrrihálfleiks, mættu bara ekki til leiks... En náðu hins vegar að vinna sig uppúr því í seinni hálfleik
Dómarinn - 7
Vel dæmt hjá tríóinu í kvöld, hef ekkert út á þau að setja. Rétt dæmt víti en leyfðu leiknum annars bara að fljóta vel
Byrjunarlið:
12. Vera Varis (m)
3. Arna Dís Arnþórsdóttir ('77)
4. Jakobína Hjörvarsdóttir
8. Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir ('88)
10. Anna María Baldursdóttir (f)
11. Betsy Doon Hassett
15. Hulda Hrund Arnarsdóttir
17. Fanney Lísa Jóhannesdóttir
18. Margrét Lea Gísladóttir ('58)
23. Gyða Kristín Gunnarsdóttir
26. Andrea Mist Pálsdóttir
- Meðalaldur 26 ár

Varamenn:
14. Snædís María Jörundsdóttir ('58)
22. Esther Rós Arnarsdóttir ('88)
37. Jana Sól Valdimarsdóttir
42. Sandra Hauksdóttir ('77)
- Meðalaldur 22 ár

Liðsstjórn:
Jóhannes Karl Sigursteinsson (Þ)
Rajko Stanisic
Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir
Benjamín Orri Hulduson
Hulda Björk Brynjarsdóttir
Jessica Ayers
Arnar Páll Garðarsson
Beka Kaichanidis

Gul spjöld:

Rauð spjöld: