Höjlund, Sesko, Palhinha, Sancho, Garnacho, Guehi, Eze, Echeverri og fleiri góðir í slúðri dagsins
Breiðablik
3
2
ÍBV
0-1 Allison Grace Lowrey '10
0-2 Olga Sevcova '48
Elín Helena Karlsdóttir '49 1-2
Berglind Björg Þorvaldsdóttir '53 2-2
Barbára Sól Gísladóttir '90 3-2
31.07.2025  -  18:00
Kópavogsvöllur
Mjólkurbikar kvenna
Dómari: Gunnar Freyr Róbertsson
Maður leiksins: Berglind Björg Þorvaldsdóttir (Breiðablik)
Byrjunarlið:
12. Katherine Devine (m)
4. Elín Helena Karlsdóttir
7. Agla María Albertsdóttir (f)
8. Heiða Ragney Viðarsdóttir
11. Andrea Rut Bjarnadóttir
14. Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir ('61)
18. Kristín Dís Árnadóttir ('46)
22. Heiðdís Lillýardóttir
23. Berglind Björg Þorvaldsdóttir
27. Barbára Sól Gísladóttir
30. Edith Kristín Kristjánsdóttir ('70)
- Meðalaldur 25 ár

Varamenn:
1. Herdís Halla Guðbjartsdóttir (m)
5. Samantha Rose Smith ('61)
9. Ólöf Sigríður Kristinsdóttir
16. Írena Héðinsdóttir Gonzalez
17. Karitas Tómasdóttir
20. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir ('46)
24. Helga Rut Einarsdóttir
26. Líf Joostdóttir van Bemmel
28. Birta Georgsdóttir ('70)
- Meðalaldur 22 ár

Liðsstjórn:
Nik Chamberlain (Þ)
Bjarki Sigmundsson
Edda Garðarsdóttir
Sævar Örn Ingólfsson
Valdimar Valdimarsson
Eiríkur Raphael Elvy
Eyrún Ingadóttir

Gul spjöld:
Andrea Rut Bjarnadóttir ('16)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
3-2 Breiðablik, takk fyrir að lesa. Skýrsla og viðtöl koma seinna.
90. mín
Olga með flottan bolta sem fer beint á haus ÍBV leiknannsins en skallinn er beint á Devine
90. mín
ÍBV fær auka í sóknarhelming, gott tækifæri til þess að koma boltanum inn og skora
90. mín
Horn frá Öglu sem sendir boltann beint á haus Barbáru sem skallar hann inn af góðu öryggi, Blikar in front
90. mín MARK!
Barbára Sól Gísladóttir (Breiðablik)
Stoðsending: Agla María Albertsdóttir
90. mín
Barbára sendir Samönthu í gegn 1v1 sem tekur skotið á hægri kantinum en Guðný ver hann fyrir horn
88. mín
Áslaug munda tekur spyrnuna og skýtur hún í vinstra lægra hornið en Guðný er örugg og ver hann
88. mín Gult spjald: Sandra Voitane (ÍBV)
88. mín
Samantha fær aukaspyrnu rétt fyrir utan vítateiginn
84. mín
Agla með skot sem er að fara beinustu leið í vinstra lægra hornið en Guðný með svaka vörslu og Breiaðblik fær horn
82. mín
Inn:Milena Mihaela Patru (ÍBV) Út:Edda Dögg Sindradóttir (ÍBV)
81. mín
Samantha nær að senda boltan í gegnum vörn ÍBV og fer hann beint á Berglindi en hún rétt nær honum ekki og markvörður tekur hann
78. mín
ÍBV leyfir Samönthu að keyra upp hægri kantinn og fæer hún skot tækifæri inn í teignum en skotið er yfir markið
76. mín
Berglind með skot sem fer rétt framhjá vinstra horni marksins rétt hjá vítateignum
76. mín
Inn:Magdalena Jónasdóttir (ÍBV) Út:Viktorija Zaicikova (ÍBV)
Viktorija fer meidd útaf
74. mín
Stopp í leiknum þar sem Viktorija er niðri og þarfnast hún aðhlynningu
72. mín
Birta er galopin á hægri kantinum og rennir boltanum í áttina að Berglindi sem er opinn en hún nær ekki skotinu og boltinn rennur framhjá markinu

Þetta hefði átt að vera 3-2
70. mín
Fyrirgjöf frá Breiðabliki og Guðný Geirs missir af boltanum og dettur hann á Samönthu sem er með opið mark en hún nær ekki góðu skoti og framhjá
70. mín
Inn:Birta Georgsdóttir (Breiðablik) Út:Edith Kristín Kristjánsdóttir (Breiðablik)
70. mín
Olga sleppur aftur í gegn en vörn Breiðabliks nær að loka á hana og Devine nær boltanum
68. mín
Inn:Þóra Björg Stefánsdóttir (ÍBV) Út:Embla Harðardóttir (ÍBV)
66. mín
Olga sleppur í gegn og keyrir upp kantinn og kemur sér svo á miðsvæðið en skotið hennar fer framhjá markinu
66. mín
Breiðablik er að leita eftir þriðja markinu og eru þær að keyra upp vinstri vænginn en ÍBV ver vel og fær Breiðablik horn
63. mín
Andrea Rut þræðir boltanum í gegnum vörn ÍBV og setur Berglindi í gegn en skotið hennar er rétt framhjá vinstra horninu
62. mín
Barbára keyrir upp að vítateig og kemst miðsvæðis missir boltan en hann dettur fyrir Berglindi sem reyn að komast í hann en Guðný tekur hann upp
61. mín
Inn:Samantha Rose Smith (Breiðablik) Út:Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir (Breiðablik)
61. mín
Andrea Rut með fyrirgjöfina en Guðný er á undan Berglindi og kýlir boltanum út
58. mín
Hár bolti á Olgu sem kemur sér inn á miðsvæðið en leikmenn Breiðabliks ná að tækla hana og ná boltanum aftur
57. mín
Breiðablik með horn, það er scramble í teignum en boltinn rennur á Berglindi en skotið er yfir markið
56. mín
Eftir að breiðablik skoraði sitt annað mark hefur lítið gerst, ÍBV eiga erfitt með að ná áttum eftir annað markið
55. mín Gult spjald: Allison Patricia Clark (ÍBV)
53. mín MARK!
Berglind Björg Þorvaldsdóttir (Breiðablik)
Stoðsending: Andrea Rut Bjarnadóttir
Andrea Rut fær boltann á hægri kantinum og er fyrirgjöf hennar beint á hausinn hjá Berglindi sem skallar beint inn í mitt mark
51. mín
Embla Harðar fær boltan í teignum og nær að búa sér til tækifæri en skotið er rétt yfir
49. mín MARK!
Elín Helena Karlsdóttir (Breiðablik)
Breiðablik svarar fyrir sig úr horni þar sem boltinn dettur fyrir Elínu og skorar hún
48. mín
Tvö mörk frá íBV í dag hafa bæði komið frá háum boltum
48. mín MARK!
Olga Sevcova (ÍBV)
Hár bolti til Olgu sem nær honum og kemur hún svo með skotið sem fer í vinstra lægra horn marks Breiðabliks
47. mín
Fyrirgjöf breiðabliks kvenna fer beint á markmanninn en hún missir boltann niður og reyna Breiðablik að ná honum en markvörðurinn er fljót að ná í hann aftur
47. mín
Avery missir af boltanum þegar hann kemur hár, Edith reynir að hlaupa með hann en Sandra nær boltanum af henni
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn og Breiðablik byrja með boltann núna
46. mín
Inn:Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir (Breiðablik) Út:Kristín Dís Árnadóttir (Breiðablik)
45. mín
Hálfleikur
Vörn ÍBV eins og veggur þar sem ekki margt kemst í gegn, en Breiðablik var með skot í slána. ÍBV var líka nálægt því að gera það 2-0 þar sem Lowrey komst í 1v1 eftir að Heiðdís var með lélegan varnarleik. Vörn Breiðabliks hefur ekki verið góð í fyrri hálfleik með margar feilsendingar.

Sjáumst eftir korter
45. mín
1 mínúta í uppbótartíma
44. mín
Horn fyrir Breiðablik, það er smá scramble í teignum og Breiðablik er að reyna að ná skoti en vörn ÍBV er eins og veggur og fá þær ekkert tækifæri til þess að skjóta og ná ÍBV að sparka boltanum út
43. mín
Breiðablik reynir að brjóta vörn ÍBV niður en vörnin stendur stórt og lætur ekkert komast í gegn
40. mín
Hár bolti fyir vörn Bteiðabliks og Olga nær boltanum og kemst í gegn, Olga og Lowrey reyna að spila saman en skot Olgu fer í varnarmann og Devine tekur hann upp
38. mín
Stuttu seinna kemst ÍBV upp völlinn en skotið kemur langt frá teignum og fer langt yfir markið
38. mín
Berglind með skot í slána!

Fyrirgjöfin kemur hægra megin og boltinn fer beint til Berglindar sem þarf að taka hann í volley og skotið beint í slána
36. mín
Kastið fer ekki neitt og reynir Breiðablik að koma boltanum í gegn en Guðný tekur hann upp. ÍBV reynir svo að koma boltanum fljótt upp aftur en Allison Lowrey missir hann og fær Breiðablik boltann aftur
36. mín
Avery reynir að koma boltanum burt en góð pressa frá Breiðablik og fá þær kast rétt hjá vítateignum
35. mín
Olga sparkar boltanum útaf og gefur Breiðablik horn sem fer framhjá markinu
33. mín
Breiðablik fær gott tækifæri þar sem Heiðdís sendir boltann inn í teiginn, Agla nær svo boltanum eftir að ÍBV reynir að sparka honum út en vörn ÍBV nær að koma sér fyrir boltan
Er kominn tími á pizzu? Nú er stutt í hálfleik og fullkominn tími til að panta pizzu til að njóta með seinni hálfleiknum! Kíktu á Dominos.is
32. mín
Breiðablik fær gott tækifæri þar sem Hrafnhildur fær boltann rétt fyrir utan teiginn en skotið hennar er langt yfir
29. mín
Kristín með flottan bolta til Öglu upp vinstri kantinn og fyrrigjöf Öglu er flott og fer það beint á haus Edith en skallinn hennar er beint á markmanninn, ÍBV sparkar svo boltanum út
27. mín
Fastur bolti frá Elínu til Kristínu en Kristín missir af honum og fer útaf, ÍBV fær boltan aftur
25. mín
Hornið hjá Breiðablik fer beint á leikmann Breiðabliks en það er dæmt hendi og fær ÍBV auka
25. mín
Föst fyrirgjöf kemur frá hægri kantinum inn í box ÍBV en Guðný kýlir hann yfir
22. mín
Edith fær boltann á hægri kantinn en fyrirgjöf hennar fer beint á varnarmann
19. mín
Horn fyrir Breiðablik

Breiðablik er að koma sér meira inn í leikinn og eru að verða hættulegri
18. mín
Smá scramble í teig ÍBV þar sem Breiðablik kemur með fyrirgjöf inn á hægri kanti en ÍBV ná að koma boltanum burt
16. mín Gult spjald: Andrea Rut Bjarnadóttir (Breiðablik)
Tekur niður Allison Lowrey í skyndisókn ÍBV
15. mín
Agla með skot rétt fyrir utan teig en Guðný slær hann yfir slána
13. mín
Allison.....

Hár bolti í áttina að Allison Lowrey en Heiðdís fær hann í fangið og ætlar að senda til markvörðinn en sendingin er hræðileg og Allison er komin 1v1 en skotið er hræðilegt og fer framhjá markinu

Þarna átti þetta að vera 2-0
12. mín
ÍBV með aðra hættulega skyndisókn en Agla brýtur og ÍBV fær aukaspyrnuna
10. mín MARK!
Allison Grace Lowrey (ÍBV)
Stoðsending: Kristín Klara Óskarsdóttir
Hár bolti yfir vörnina til Kristínar Klöru sem er á hægri kantinum sem kemur með svaka fyrirgjöf beint á hausinn hennar Allison Lowrey sem skorar með skalla í vinstra hornið
7. mín
Agla fær boltann rétt fyrir utan teig og reynir fyrirgjöfina en hún fer ekki neitt
6. mín
Það má líka bæta því við að Edith er kominn aftur inn á
6. mín
Horn ÍBV fer því miður ekki neitt og markspyrna fyrir Breiðablik
6. mín
ÍBV með annað skot, vörn Breiðabliks ekki að standa sig vel og Clark fær gott tækifæri að skjóta eftir að varnarmenn Breiðabliks misstu af boltanum í tvígang en skotið fer beint í varnarmann
5. mín
Breiðablik er núna komin með boltan og Agla reynir fyrirgjafirnar upp visntri kantinn en vörn ÍBV gerir vel og skallar burt
3. mín
Edith virðist hafa fengið högg í hausinn og þarf aðhlynningu
2. mín
Horn ÍBV er hættulegt og fer yfir allan hópinn Edda Dögg nær boltanum og reynir fyrirgjöfina aftur en fær annað horn
1. mín
Fyrsta sóknin fer til ÍBV, þær eru búnar að halda boltanum og ná langafyrirgjöf inn í boxið og vörn Breiðabliks skalla fyrir horn en næstum því í eigið mark
1. mín
Leikur hafinn
Veislan byrjar! ÍBV byrja með boltann
Fyrir leik
Liðin Breiðablik gerir tvær breytingar frá síðasta leik þær Samantha Rose Smith eru á bekknum og þær Edith Kristín Kristjánsdóttir og Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir koma inn.

ÍBV gerir eina breytingu frá síðasta leik þar sem Viktorija Zaicikova kemur inn í byrjunarliðið.
Fyrir leik
Það er töluverður munur á milli bestu deildarinnar og 1.deildarinnar en liðin sitja á toppnum í sitt hvorri deildinni. Að því sögðu þá er Breiðablik -3.5 á stuðlinum 2.36 á Epic ágætis pikk.
Fyrir leik
Dómaratríóið Gunnar Freyr Róbertsson verður með flautuna, þau sem munu hjálpa honum eru þau Kristófer Bergmann og Eydís Ragna Einarsdóttir.

Fyrir leik
Fyrir sigurvegarann Sigurvegarinn tekur á móti FH í úrslitaleik á Laugardalsvelli.

FH sigraði Val 2-3 eftir framlengingu, Margrét Brynja Kristinsdóttir með sigurmarkið á 119 mínútu.

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fyrir leik
ÍBV ÍBV sigraði Tindastól 1-3 í 8 liða úrslitum á Suðárkróksvellinum. Allison Grace Lowrey með sigurmarkið.

Á síðasta ári datt ÍBV út í annari umferð gegn Aftureldingu á heimavelli.

ÍBV er á toppnum á Lengjudeildinni með 10 sigra, 1 jafntefli og 1 tap. Síðasti leikur ÍBV var gegn Haukum á heimavelli og fór hann 4-0 fyrir ÍBV, Allison Lowrey með tvennu.

Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson

Fyrir leik
Breiðablik Breiðablik sigraði HK í 8 liða úrslitum 5-1 á Kópavogsvelli, Birta Georgsdóttir með tvennu.

Breiðablik tapaði í úrslitaleiknum á síðasta ári gegn Val 2-1. Karítas Tómasdóttir skoraði mark Breiðabliks en fyrir Val skoruðu þær Guðrún Björgvinsdóttir og Jasmín Erla.

Breiðablik eru á toppnum í Bestu Deildinni með 9 sigra, 1 jafntefli og 1 tap. Síðasti leikur þeirra var gegn Þrótti og sigruðu þær Þrótt 3-1 á heimavelli.

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fyrir leik
Verið velkomin á Kópavogsvöllinn Það er komið að undanúrslitum í Mjólkubikar kvenna þar sem Breiðablik tekur á móti ÍBV á Kópavogsvellinum.

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Byrjunarlið:
30. Guðný Geirsdóttir (m)
2. Ragna Sara Magnúsdóttir
5. Avery Mae Vanderven (f)
7. Edda Dögg Sindradóttir ('82)
10. Kristín Klara Óskarsdóttir
13. Sandra Voitane
14. Olga Sevcova
17. Viktorija Zaicikova ('76)
20. Allison Patricia Clark
23. Embla Harðardóttir ('68)
35. Allison Grace Lowrey
- Meðalaldur 23 ár

Varamenn:
12. Ísey María Örvarsdóttir (m)
3. Margrét Mjöll Ingadóttir
8. Þóra Björg Stefánsdóttir ('68)
9. Milena Mihaela Patru ('82)
11. Díana Jónsdóttir
15. Magdalena Jónasdóttir ('76)
19. Tanja Harðardóttir
27. Erna Sólveig Davíðsdóttir
- Meðalaldur 16 ár

Liðsstjórn:
Jón Ólafur Daníelsson (Þ)
Sigríður Lára Garðarsdóttir
Guðmundur Tómas Sigfússon
Richard Matthew Goffe
Lúðvík Már Matthíasson
Guðrún Ágústa Möller
Filipe Andre Alexandre Machado

Gul spjöld:
Allison Patricia Clark ('55)
Sandra Voitane ('88)

Rauð spjöld: