Man Utd hefur áhuga á að fá Baleba frá Brighton - Everton í viðræðum um Grealish - Newcastle vill McGinn
Forkeppni Sambandsdeildarinnar
Víkingur R.
LL 3
0
Bröndby
Forkeppni Evrópudeildarinnar
Zrinjski Mostar
LL 1
1
Breiðablik
Lengjudeild kvenna
HK
LL 4
2
Keflavík
Besta-deild kvenna
Fram
LL 1
6
Breiðablik
Besta-deild kvenna
Stjarnan
LL 3
0
Tindastóll
Besta-deild kvenna
Þór/KA
LL 1
2
Valur
Lengjudeild kvenna
ÍBV
LL 5
2
Afturelding
Stjarnan
3
0
Tindastóll
Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir '59 1-0
Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir '75 2-0
Jana Sól Valdimarsdóttir '90 3-0
07.08.2025  -  18:00
Samsungvöllurinn
Besta-deild kvenna
Dómari: Bríet Bragadóttir
Maður leiksins: Andrea Mist Pálsdóttir (Stjarnan)
Byrjunarlið:
12. Vera Varis (m)
3. Arna Dís Arnþórsdóttir
4. Jakobína Hjörvarsdóttir
6. Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir ('86)
8. Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir
9. Birna Jóhannsdóttir ('77)
10. Anna María Baldursdóttir (f)
11. Betsy Doon Hassett
17. Fanney Lísa Jóhannesdóttir ('82)
23. Gyða Kristín Gunnarsdóttir
26. Andrea Mist Pálsdóttir
- Meðalaldur 26 ár

Varamenn:
14. Snædís María Jörundsdóttir
15. Hulda Hrund Arnarsdóttir ('82)
18. Margrét Lea Gísladóttir
20. Jessica Ayers ('77)
22. Esther Rós Arnarsdóttir
37. Jana Sól Valdimarsdóttir ('86)
42. Sandra Hauksdóttir
- Meðalaldur 24 ár

Liðsstjórn:
Jóhannes Karl Sigursteinsson (Þ)
Rajko Stanisic
Hilmar Þór Hilmarsson
Hulda Björk Brynjarsdóttir
Hrefna Jónsdóttir
Arnar Páll Garðarsson

Gul spjöld:
Birna Jóhannsdóttir ('28)

Rauð spjöld:
@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
Skýrslan: Stjarnan upp um nokkra gíra og kláruðu dæmið
Hvað réði úrslitum?
Fyrri hálfleikurinn var svo rosalega leiðinlegur þrátt fyrir færi sitthvoru megin. Stjörnukonur tóku sig til í andlitinu í hálflelik og mættu gríðarlega gíraðar til leiks og skoruðu þrjú mörk og hefðu þau alveg geta verið fleiri. Tindastóll sá ekki til sólar í síðari hálfleiknum
Bestu leikmenn
1. Andrea Mist Pálsdóttir (Stjarnan)
Andrea Mist var frábær inn á miðjunni hjá Stjörnunni í kvöld. Átti nokkra mjög góða sénsa fyrir utan teig og lagði upp eitt í kvöld
2. Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir (Stjarnan)
Ingibjörg var einnig mjög góð í kvöld og skoraði markið sem kveikti í Stjörnunni.
Atvikið
Fyrsta markið sem Ingjbjörg skoraði og það kveikti í Stjörnunni almennilega - Ingibjörg fékk boltann frá Gyðu og hamraði boltann í netið frá vítateigslínunni.
Hvað þýða úrslitin?
Stjarnan stekkur upp í fimmta sæti deildarinnar og er liðið með 15.stig. Stólarnir fara niður í áttunda sætið og er liðið með 13.stig.
Vondur dagur
Tindastóll í seinni hállfleik.
Dómarinn - 7
Bríet og hennar aðstoðarmenn voru flott í kvöld.
Byrjunarlið:
1. Genevieve Jae Crenshaw (m)
3. Bryndís Rut Haraldsdóttir (f)
4. Nicola Hauk ('51)
6. Laufey Harpa Halldórsdóttir
9. María Dögg Jóhannesdóttir
10. Elísa Bríet Björnsdóttir
13. Birgitta Rún Finnbogadóttir
14. Lara Margrét Jónsdóttir
25. Makala Woods
26. Katherine Grace Pettet ('73)
30. Hrafnhildur Salka Pálmadóttir
- Meðalaldur 22 ár

Varamenn:
12. Sigríður H. Stefánsdóttir (m)
2. Guðrún Þórarinsdóttir ('51)
11. Aldís María Jóhannsdóttir ('73)
17. Hugrún Pálsdóttir
- Meðalaldur 22 ár

Liðsstjórn:
Konráð Freyr Sigurðsson (Þ)
Halldór Jón Sigurðsson (Þ)
Nikola Stoisavljevic
Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir
Eysteinn Ívar Guðbrandsson

Gul spjöld:
Hrafnhildur Salka Pálmadóttir ('20)

Rauð spjöld: