
Breiðablik
4
5
FH

Davíð Ingvarsson
'25
1-0
1-1
Kristján Flóki Finnbogason
'32
Davíð Ingvarsson
'36
2-1
2-2
Björn Daníel Sverrisson
'47
2-3
Bragi Karl Bjarkason
'55
2-4
Bragi Karl Bjarkason
'58
2-5
Sigurður Bjartur Hallsson
'66
Kristófer Ingi Kristinsson
'84
3-5
Ásgeir Helgi Orrason
'89
4-5
17.08.2025 - 19:15
Kópavogsvöllur
Besta-deild karla
Dómari: Twana Khalid Ahmed
Maður leiksins: Bragi Karl Bjarkason
Kópavogsvöllur
Besta-deild karla
Dómari: Twana Khalid Ahmed
Maður leiksins: Bragi Karl Bjarkason
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
4. Ásgeir Helgi Orrason

6. Arnór Gauti Jónsson
10. Kristinn Steindórsson
('63)
('70)


11. Aron Bjarnason
15. Ágúst Orri Þorsteinsson
18. Davíð Ingvarsson
('63)



21. Viktor Örn Margeirsson (f)
29. Gabríel Snær Hallsson
44. Damir Muminovic
('63)

77. Tobias Thomsen
('63)
- Meðalaldur 27 ár

Varamenn:
12. Brynjar Atli Bragason (m)
7. Höskuldur Gunnlaugsson
8. Viktor Karl Einarsson
('70)

9. Óli Valur Ómarsson
('63)

19. Kristinn Jónsson
('63)

23. Kristófer Ingi Kristinsson
('63)



26. Alekss Kotlevs
31. Gunnleifur Orri Gunnleifsson
99. Guðmundur Magnússon
('63)
- Meðalaldur 26 ár

Liðsstjórn:
Halldór Árnason (Þ)
Arnór Sveinn Aðalsteinsson
Marinó Önundarson
Særún Jónsdóttir
Haraldur Björnsson
Eiður Benedikt Eiríksson
Helgi Jónas Guðfinnsson
Brynjar Dagur Sighvatsson
Gul spjöld:
Kristófer Ingi Kristinsson ('74)
Rauð spjöld:
Skýrslan: FH vann á gervigrasi
Hvað réði úrslitum?
FH-ingar voru líklegri til þess að skora í fyrri hálfleiknum fannst mér en fóru í hálfleikinn einu marki undir. Björn Daníel gerði frábærlega að jafna þetta strax í upphafi síðari hálfleiks en skiptingin þegar Bragi Karl kemur inn á breytti leiknum. Hann situr tvö mörk um leið og hann kemur inn á og eiginlega vinnur þetta fyrir FH.
Bestu leikmenn
1. Bragi Karl Bjarkason
Erfitt að horfa framhjá varamanninum sem bara breytti þessu í dag. Kemur inn á og setur strax tvö. Gerir vel í báðum mörkunum en sérstaklega seinna markinu fannst mér. Fær boltann skoppandi inn á teignum og gerir mjög vel að setja hann framhjá Antoni. Hans fyrstu mörk í FH treyjunni.
2. Davíð Ingvarsson
Var 50/50 með hann eða Kjartan Kára en endaði á Davíð. Skorar tvö gegn uppeldisfélaginu og tvö mjög góð mörk. Góðar afgreiðslur og bara góð gæði í þeim mörkum. Mörkin komu líka á góðum tíma fyrir Blikana sem voru ekki búnir að gera mikið sóknarlega í leiknum.
Atvikið
Atvik leiksins gerðist á 54. mínútu þegar Bragi Karl kemur inn á fyrir Kristján Flóka. Bragi skoraði eitt með sinni fyrstu snertingu þegar hann var búinn að vera inná í 40 sekúndur rúmlega og bætti svo öðru við skömmu seinna. Hann breytti bara leiknum fyrir FH.
|
Hvað þýða úrslitin?
FH-ingar eru komnir upp í efri hlutann, 6. sætið, á meðan Blikar eru í 3. sætinu. Valsarar töpuðu í Eyjum en Víkingar unnu á Skaganum þannig það hefði verið sterkt fyrir Blika að vinna í kvöld. FH-ingar unnu líka loksins á gervigrasi, sú grýla er mikið búinn að vera í umræðunni.
Vondur dagur
Mér fannst spes taktur í öllu Blika liðinu. Það var kannski ekki fyrr en Dóri gerði fjórfalda breytingu í seinni hálfleiknum þar sem mér fannst þeir vakna aðeins. Ef ég ætti að velja ein væri það Viktor Örn. Var mjög ólíkur sjálfum sér með sendingafeila inn á milli og ekki góður varnarlega í dag líka eins og svosem aðrir hjá Breiðablik í kvöld.
Dómarinn - 7
Bara vel dæmdur leikur hjá Twana að mínu mati. Alveg einn og einn dómur hér og þar sem ég var ósammála en almennt bara vel dæmt hjá þeim held ég.
|
Byrjunarlið:
13. Mathias Rosenörn (m)
2. Birkir Valur Jónsson
4. Ahmad Faqa
7. Kjartan Kári Halldórsson
9. Sigurður Bjartur Hallsson
('92)



10. Björn Daníel Sverrisson (f)
('76)


21. Böðvar Böðvarsson
22. Ísak Óli Ólafsson
23. Tómas Orri Róbertsson
('76)

37. Baldur Kári Helgason
45. Kristján Flóki Finnbogason
('54)
- Meðalaldur 26 ár


Varamenn:
24. Daði Freyr Arnarsson (m)
6. Grétar Snær Gunnarsson
('76)

11. Bragi Karl Bjarkason
('54)



16. Bjarni Guðjón Brynjólfsson
('92)

18. Einar Karl Ingvarsson
27. Jóhann Ægir Arnarsson
('76)

34. Óttar Uni Steinbjörnsson
35. Allan Purisevic
38. Arngrímur Bjartur Guðmundsson
- Meðalaldur 24 ár
Liðsstjórn:
Kjartan Henry Finnbogason (Þ)
Emil Pálsson
Kristján Finnbogi Finnbogason
Brynjar Sigþórsson
Guðmundur Jón Viggósson
Andres Nieto Palma
Benjamin Gordon Mackenzie
Gul spjöld:
Sigurður Bjartur Hallsson ('88)
Rauð spjöld: