
Valur
4
3
Afturelding

0-1
Þórður Gunnar Hafþórsson
'35
0-2
Hrannar Snær Magnússon
'41
Marius Lundemo
'48
1-2
Aron Jóhannsson
'56
2-2
Jónatan Ingi Jónsson
'59
3-2
Tryggvi Hrafn Haraldsson
'76
4-2
4-3
Hrannar Snær Magnússon
'89
, víti

26.08.2025 - 19:15
N1-völlurinn Hlíðarenda
Besta-deild karla
Aðstæður: Örlðítill vindur en annars flottar
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Maður leiksins: Tryggvi Hrafn Haraldsson (Valur)
N1-völlurinn Hlíðarenda
Besta-deild karla
Aðstæður: Örlðítill vindur en annars flottar
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Maður leiksins: Tryggvi Hrafn Haraldsson (Valur)
Byrjunarlið:
25. Stefán Þór Ágústsson (m)
4. Markus Lund Nakkim
7. Aron Jóhannsson
('70)


8. Jónatan Ingi Jónsson

11. Sigurður Egill Lárusson
12. Tryggvi Hrafn Haraldsson
('87)


14. Albin Skoglund
('84)


15. Hólmar Örn Eyjólfsson (f)

20. Orri Sigurður Ómarsson
('84)

22. Marius Lundemo

23. Adam Ægir Pálsson
('70)
- Meðalaldur 30 ár

Varamenn:
1. Ögmundur Kristinsson (m)
5. Birkir Heimisson
('84)

10. Kristinn Freyr Sigurðsson
('70)

13. Kristján Oddur Kristjánsson
16. Stefán Gísli Stefánsson
17. Lúkas Logi Heimisson
('70)

21. Jakob Franz Pálsson
('84)

33. Andi Hoti
97. Birkir Jakob Jónsson
('87)
- Meðalaldur 24 ár

Liðsstjórn:
Srdjan Tufegdzic (Þ)
Haukur Páll Sigurðsson
Kjartan Sturluson
Halldór Eyþórsson
Einar Óli Þorvarðarson
Örn Erlingsson
Hjörtur Fjeldsted
Baldvin Orri Friðriksson
Gul spjöld:
Hólmar Örn Eyjólfsson ('58)
Albin Skoglund ('68)
Rauð spjöld:
Skýrslan: Leikur tveggja hálfleika á Hlíðarenda
Hvað réði úrslitum?
Afturelding byrjaði leikinn miklu betur og Valur voru bara andlausir allan fyrri hálfleik, möguilega hafði vonbrigðin á föstudag þegar liðið tapaði bikarúrslitaleiknum eitthvað að segja. Afturelding skoraði tvö frábær mörk í fyrri hálfleik í kvöld og leiddu verðskuldað inn í hálfleik, við tók frábæra 20 mínútna kafli hjá Val í seinni hálfleik sem kláraði leikinn en Valur breytti 0-2 stöðu í 4-2 stöðu. Afturelding hélt áfram að reyna, náðu að klóra í bakkann en nær komst Afturelding ekki.
Bestu leikmenn
1. Tryggvi Hrafn Haraldsson (Valur)
Fékk litla aðstoð í fyrri hálfleik og komst lítið í færi en var besti maður vallarins í seinni hálfleik. Skoraði sturlað aukaspyrnu mark, lagði upp eitt og var virkilega duglegur upp á topp hjá Val í kvöld.
2. Marius Lundemo (Valur)
Marius Lundemo var gríðarlega duglegur í kvöld og sérstaklega í síðari hálfleik. Lundemo skoraði eitt af fjórum mörkum Vals. Albin Skogulund fær líka að vera í þessum glugga en hann var eini Valsarinn sem var að reyna í fyrri hálfleik og hélt áfram í síðari hálfleik. Hrannar Snær fær svo að fljóta í þennan glugga en hann var besti maður Aftureldingar í kvöld.
Atvikið
Aukaspyrnumarkið - VÁ VÁ VÁ. Tryggvi Hrafn tók aukaspyrnu af einhverjum 30 metrum og boltinn söng í netinu. Frábær spyrnutækni hjá THH.
|
Hvað þýða úrslitin?
Valur heldur toppsætinu og er liðið áfram með tveggja stiga forskot á Val. Afturelding er áfram í fallsæti með 21.stig.
Vondur dagur
Margir off hjá Val í fyrri hálfleik í dag en það breyttist í síðari hálfleik. Jökull fær bara að fara í þennan glugga en það er aldrei spes sem markmaður að fá á sig fjögur.
Dómarinn - 7
Ívar Orri og hans menn dæmdu þennan leik vel í kvöld.
|
Byrjunarlið:
1. Jökull Andrésson (m)
3. Axel Óskar Andrésson
4. Bjarni Páll Linnet Runólfsson
('72)

6. Aron Elí Sævarsson (f)
8. Aron Jónsson
16. Bjartur Bjarmi Barkarson
20. Benjamin Stokke
('84)

21. Þórður Gunnar Hafþórsson
('72)


25. Georg Bjarnason
28. Aketchi Luc-Martin Kassi
77. Hrannar Snær Magnússon
- Meðalaldur 27 ár


Varamenn:
12. Arnar Daði Jóhannesson (m)
2. Gunnar Bergmann Sigmarsson
11. Arnór Gauti Ragnarsson
('72)

19. Sævar Atli Hugason
23. Sigurpáll Melberg Pálsson
24. Jakob Sævar Johansson
27. Enes Þór Enesson Cogic
('72)

30. Oliver Sigurjónsson
79. Róbert Agnar Daðason
('84)
- Meðalaldur 23 ár

Liðsstjórn:
Magnús Már Einarsson (Þ)
Baldvin Jón Hallgrímsson
Enes Cogic
Gunnar Ingi Garðarsson
Garðar Guðnason
Þórður Ingason
Gul spjöld:
Rauð spjöld: