Isak vill enn fara - Vlahovic orðaður við Liverpool og Newcastle - Lammens færist nær Manchester United
Valur
0
0
Braga
27.08.2025  -  18:30
2. umferð - undanúrslit
Forkeppni Meistaradeildarinnar
Dómari: Volha Blotskaya (Belarús)
Byrjunarlið:
1. Tinna Brá Magnúsdóttir (m)
- Meðalaldur 21 ár

Varamenn:
12. Esther Júlía Gustavsdóttir (m)
3. Sóley Edda Ingadóttir
5. Bryndís Eiríksdóttir
6. Natasha Anasi
7. Elísa Viðarsdóttir
9. Jasmín Erla Ingadóttir
10. Berglind Rós Ágústsdóttir
11. Anna Rakel Pétursdóttir
13. Nadía Atladóttir
14. Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir
17. Arnfríður Auður Arnarsdóttir
18. Málfríður Anna Eiríksdóttir
21. Lillý Rut Hlynsdóttir
22. Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir
23. Fanndís Friðriksdóttir
27. Helena Ósk Hálfdánardóttir
28. Kolbrá Una Kristinsdóttir
30. Jordyn Rhodes
- Meðalaldur 25 ár

Liðsstjórn:
Matthías Guðmundsson (Þ)
Hallgrímur Heimisson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Fyrir leik
Koma inn í einvígið á siglingu Valskonur lögðu sterkt lið Þróttar af hólmi í seinasta leik sínum. Þær héldu hreinu og unnu leikinn sannfærandi 2-0. Það verður því fróðlegt að sjá hvernig þær koma inn í leikinn í dag, þó að þær séu eðli máls samkvæmt ólíklegri aðilinn í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - J.L.

Fyrir leik
Valskonur sitja í 4. sæti Bestu deildar kvenna og eru búnar að missa af titlinum en Breiðablik er á toppi deildarinnar með 40 stig og leiða kapphlaupið um titilinn. Tímabil Vals litaðist af lélegu gengi framan af og hefur liðið ollið einhverjum vonbrigðum.
Mynd: Fótbolti.net - J.L.

Fyrir leik
Tveir íslenskir leikmenn í Braga Þær Guðrún Arnardóttir og Ásdís Karen Halldórsdóttir gengu í raðir Braga í sumar.

Ásdís er fyrrum leikmaður Vals, lék síðast með liðinu tímabilið 2023. Hún kom frá spænska félaginu Madrid CFF í sumar.

Mynd: Braga

Ásdís Karen

Guðrún er byrjunarliðskona í landsliðinu. Hún kom frá sænsku meisturunum í Rosengård í síðasta mánuði.
Mynd: Braga

Guðrún Arnardóttir
Fyrir leik
Undanúrslitaleikur í 2. umferð forkeppninnar í Meistaradeildinni Góðan daginn lesendur góðir og veriði velkomnir í beina textalýsingu frá leik Vals og Braga í undanúrslitum 2. umferðar í forkeppni Meistaradeildarinnar. Sigurliðið í dag mætir sigurliðinu úr viðureign Brann og Inter (kl 16:00) í úrslitaleik um sæti í næstu umferð keppninnar.

Undanúrslitin og úrslitin eru spiluð í Mílanó á Ítalíu.

Valur og Braga mætast á Akademíuvelli Inter (Youth Development Training Center) í Mílanó.
Byrjunarlið:

Varamenn:
1. Aline Gabrielle Mendes Lima (m)
12. Íris Esgueirao (m)
28. Patricia Morais (m)
2. Maria Miller
3. Guðrún Arnardóttir
4. Kailyn Michelle Dudukovich
5. Leah Nicole Lewis
6. Ana Pinto
7. Carolina Rocha
8. Maria Alagoa
9. Maria Luísa Schmidt
10. Ásdís Karen Halldórsdóttir
13. Melany Maria Monteiro Fortes
15. Zoi Van De Ven
16. Ágata Pimenta
17. Mariana Azevedo
18. Daniela Silva
19. Alícia Correia
21. Ashley Nicole Moon
23. Ana Rodrigues
24. Ria Öling
25. Cristiana Rafaela Da Silva Vieira
71. Irina Daniela Carvalho Soba
87. Nadia Bravo
88. Ana Cunha

Liðsstjórn:
Marwin Bolz (Þ)

Gul spjöld:

Rauð spjöld: