Garnacho á leið til Chelsea - Milan hefur áhuga á Nkunku og Akanji - Newcastle gerir nýtt tilboð í Larsen
Tindastóll
1
5
Víkingur R.
0-1 Bergdís Sveinsdóttir '7
0-2 Ashley Jordan Clark '43
Birgitta Rún Finnbogadóttir '54 1-2
1-3 Linda Líf Boama '61
1-4 Shaina Faiena Ashouri '80
1-5 Linda Líf Boama '95
28.08.2025  -  18:00
Sauðárkróksvöllur
Besta-deild kvenna
Aðstæður: 13 gráður, smá vindur
Dómari: Stefán Ragnar Guðlaugsson
Maður leiksins: Linda Líf Boama
Byrjunarlið:
1. Genevieve Jae Crenshaw (m)
3. Bryndís Rut Haraldsdóttir (f)
4. Nicola Hauk ('85)
6. Laufey Harpa Halldórsdóttir
9. María Dögg Jóhannesdóttir
10. Elísa Bríet Björnsdóttir ('71)
13. Birgitta Rún Finnbogadóttir
14. Lara Margrét Jónsdóttir
25. Makala Woods
26. Katherine Grace Pettet
30. Hrafnhildur Salka Pálmadóttir ('62)
- Meðalaldur 22 ár

Varamenn:
12. Sigríður H. Stefánsdóttir (m)
2. Guðrún Þórarinsdóttir ('62)
11. Aldís María Jóhannsdóttir ('71)
15. Emelía Björk Elefsen
16. Harpa Sif Hreiðarsdóttir
17. Katelyn Eva John
18. Sunneva Dís Halldórsdóttir
23. Magnea Petra Rúnarsdóttir ('85)
- Meðalaldur 19 ár

Liðsstjórn:
Konráð Freyr Sigurðsson (Þ)
Halldór Jón Sigurðsson (Þ)
Hugrún Pálsdóttir
Árný Lilja Árnadóttir
Jón Hörður Elíasson
Nikola Stoisavljevic
Eysteinn Ívar Guðbrandsson

Gul spjöld:
Katherine Grace Pettet ('49)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Sannfærandi!!! Víkingur vinnur hér sannfærandi 1-5 sigur! Sem þýðir að Tindastóll fer í fallsæti og Víkingar upp í 6.sæti!

Skýrslan kemur innan skamms!
95. mín MARK!
Linda Líf Boama (Víkingur R.)
1-5!!!!! Skorar með skalla eftir horn, þvílík innkoma!!!
91. mín Gult spjald: Birgitta Rún Yngvadóttir (Víkingur R.)
89. mín
Víkingur fá hér horn
87. mín Gult spjald: Bergþóra Sól Ásmundsdóttir (Víkingur R.)
Peysutog bara klárt gult
85. mín
Inn:Magnea Petra Rúnarsdóttir (Tindastóll ) Út:Nicola Hauk (Tindastóll )
82. mín
Inn:Birgitta Rún Yngvadóttir (Víkingur R.) Út:Emma Steinsen Jónsdóttir (Víkingur R.)
82. mín
Inn:Jóhanna Elín Halldórsdóttir (Víkingur R.) Út:Ashley Jordan Clark (Víkingur R.)
82. mín
Inn:Rakel Sigurðardóttir (Víkingur R.) Út:Bergdís Sveinsdóttir (Víkingur R.)
80. mín MARK!
Shaina Faiena Ashouri (Víkingur R.)
1-4!!! Linda Líf fær góða sendingu upp kanntinn og rennir honum svo út á Shaina Faiena sem á skot í varnamann en fær boltann aftur og klára þetta vel
75. mín
Linda Líf með skot í varnarmann og Víkingur fær horn
73. mín
Inn:Freyja Stefánsdóttir (Víkingur R.) Út:Dagný Rún Pétursdóttir (Víkingur R.)
71. mín
Inn:Aldís María Jóhannsdóttir (Tindastóll ) Út:Elísa Bríet Björnsdóttir (Tindastóll )
69. mín
Linda Líf með skot lengst fyrir utan teig en það er hátt yfir
65. mín
Dagný Rún með skot lengst fyrir utan teig en það er beint á Genevieve Jae
63. mín
Ashley Clark aftur hérna úti vinstra megin og kemur með boltann inn í teig á Bergdísi sem á skot framhjá en flaggið fer á loft!
62. mín
Inn:Guðrún Þórarinsdóttir (Tindastóll ) Út:Hrafnhildur Salka Pálmadóttir (Tindastóll )
61. mín MARK!
Linda Líf Boama (Víkingur R.)
Stoðsending: Ashley Jordan Clark
1-3!!! Geggjuð sending inn á Ashley Clark sem þarf bara renna boltanum fyrir á Lindu Líf sem klárar í autt markið
59. mín
Shaina með skot fyrir utan teig en það er hátt yfir
56. mín
Tindastóll nálægt því að jafna!!! Tindastóll miklu betri þessa stundina boltinn dettur fyrir Birgittu Rún og hún setur boltann rétt framhjá!
54. mín MARK!
Birgitta Rún Finnbogadóttir (Tindastóll )
Stólarnir að vakna? Gígja Valgerður með mistök hérna og sendir boltann beint á Birgittu Rún sem klára þetta snyrtilega stönginn inn!!! 1-2!!
53. mín
Tindastóll aðeins að vakna hérna María Dögg með skot fyrir utan teig en það er laust og rúllar framhjá
50. mín
Flott horn hjá Tindastól sem endar í góðum skalla á markið frá Bryndísi en Eva Ýr ver vel!
49. mín
Makala Woods að sleppa hér í gegn en Kristín með frábæra tæklingu!!!
49. mín Gult spjald: Katherine Grace Pettet (Tindastóll )
46. mín
Inn:Linda Líf Boama (Víkingur R.) Út:Ísfold Marý Sigtryggsdóttir (Víkingur R.)
Skipting í hálfleik sýndist Ísfold Marý hafa farið útaf og Linda Líf inná
46. mín
Seinni hálfleikurinn er farinn af stað! Það er Víkingur sem byrjar með boltann
45. mín
Hálfleikur
0-2 fyrir Víking í hálfleik Víkingur leiðir 2-0 í hálfleik ef Tindastóll ætla eiga einhvern séns í seinni þá þarf mikið að breytast hjá þeim!
44. mín
Shaina með frábæra fyrirgjöf á Bergdísi sem skallar yfir markið en flaggið fer á loft
43. mín MARK!
Ashley Jordan Clark (Víkingur R.)
Stoðsending: Bergdís Sveinsdóttir
Víkingar komnar í 2-0!!!! Emma Steinsen með fyrirgjöf inn í teig sem hrekkur af Bergdísi beint á Ashley Clark sem klára þetta snyrtilega!

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

41. mín
Bergdís hér með skot sem fer beint á markið Genevieve Jae ekki í vandræðum með þetta
36. mín
Fyrsta færi Tindastóls, Birgitta Rún með flott hlaup upp kanntinn og reynir að koma boltanum fyrir en enginn mættur á fjær og boltinn rennur útaf
Er kominn tími á pizzu? Nú er stutt í hálfleik og fullkominn tími til að panta pizzu til að njóta með seinni hálfleiknum! Kíktu á Dominos.is
31. mín Gult spjald: Ísfold Marý Sigtryggsdóttir (Víkingur R.)
26. mín Gult spjald: Gígja Valgerður Harðardóttir (Víkingur R.)
Tekur Makala Woods hér niður.
20. mín
Víkingar fá fjórðu hornspyrnuna sína í þessum leik en kemur ekkert út úr henni.
19. mín
Elísa Bríet er mætt aftur inná eftir langa aðhlynningu, vonandi nær hún að klára leikinn!
17. mín
Shaina í fínu færi en endar með því að missa boltann útaf
13. mín
Víkingur fá horn og Elísa Bríet liggur hér eftir og biður um skiptingu.
10. mín
Víkingur eru búnar að vera betri og skoruðu úr fyrsta færinu í leiknum! Tindastóll ekki að ógna marki Víkinga neitt eins og er.
7. mín MARK!
Bergdís Sveinsdóttir (Víkingur R.)
0-1!!!! Bergdís fær hér fyrirgjöf inn í teig sem hún skallar í stöngina og fylgir svo sjálf eftir og setur boltann auðveldlega í markið! Tindastóll vilja fá rangstöðu en ég er ekki viss!

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
1. mín
Leikur hafinn
Þetta er farið af stað Tindastóll byrja með boltann, góða skemmtun!
Fyrir leik
Geggjað veður á Króknum 13 gráður og smá vindur, Frábært veður fyrir fótbolta!
Fyrir leik
Gestirnir úr Víkinni hafa verið vaxandi eftir þjálfaraskiptin og eru líklegar til sigurs hér í dag.
Á Epic er stuðullinn á Víkingssigur 1.78 og það hljómar ágætlega.
Viktor Ingi Valgarðsson
Fyrir leik
Byrjunarliðin Ein breyting á liði Víkinga Bergdís Sveinsdóttir sem kom inná í síðasta leik gegn Fram og skoraði 2 mörk kemur inn fyrir Þórdísi Hrönn Sigfúsdóttir sem er í banni.

Tvær breytingar á liði Tindastóls inn koma Nicola Hauk og Hrafnhildur Salka Pálmadóttir
Bergljót Ásta Pétursdóttir er ekki í hóp á meðan Aldís María Jóhannsdóttir sest á bekkinn.

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fyrir leik
Staða liðanna í deildinni! Víkingur situr í 9.sæti sem er fallsæti með 13 stig en með sigri hér í dag gætu þær komið sér í efrihlutann í 6.sæti með jafnmörg stig og Stjarnan.

Tindastóll eru í 8.sæti með 14 stig með sigri í dag gætu þær farið upp fyrir Stjörnuna en Stjarnan á leik til góða ef Tindastóll tapar gegn Víkingum þá fara þær í 9.sæti og eru þá í fallsæti ásamt FHL.

Tindastóll tapaði síðasta leik 5-0 úti gegn sterku Blika liði á meðan Víkingur vann Fram 2-5 á útivelli nokkuð sannfærandi!
Fyrir leik
Dómararnir Dómarinn í dag er Stefán Ragnar Guðlaugsson og honum til aðstoðar eru Guðmundur Valgeirsson og Mikael Ívan Axelsson.

Eftirlitsmaður er Garðar Örn Hinriksson og varadómari er Ómar Eyjólfsson

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fyrir leik
Verið velkomin í þessa beinu textalýsingu á leik Tindastóls og Víkings Reykjavíkur í 15 umferð Bestu deildar kvenna!

Flautað verður til leiks kl 18:00

Mynd: Snæbjört Pálsdóttir

Byrjunarlið:
30. Eva Ýr Helgadóttir (m)
2. Gígja Valgerður Harðardóttir (f)
3. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir
5. Emma Steinsen Jónsdóttir ('82)
7. Dagný Rún Pétursdóttir ('73)
14. Shaina Faiena Ashouri
18. Kristín Erla Ó Johnson
20. Bergþóra Sól Ásmundsdóttir
21. Ísfold Marý Sigtryggsdóttir ('46)
24. Ashley Jordan Clark ('82)
26. Bergdís Sveinsdóttir ('82)
- Meðalaldur 25 ár

Varamenn:
1. Sigurborg K. Sveinbjörnsdóttir
9. Freyja Stefánsdóttir ('73)
13. Linda Líf Boama ('46)
16. Jóhanna Elín Halldórsdóttir ('82)
22. Birgitta Rún Yngvadóttir ('82)
28. Rakel Sigurðardóttir ('82)
34. Anika Jóna Jónsdóttir
35. Arna Ísold Stefánsdóttir
- Meðalaldur 19 ár

Liðsstjórn:
Einar Guðnason (Þ)
Jón Páll Pálmason (Þ)
Lisbeth Borg
Númi Már Atlason
Mikael Uni Karlsson Brune
Ingólfur Orri Gústafsson
Sigurbjörn Björnsson

Gul spjöld:
Gígja Valgerður Harðardóttir ('26)
Ísfold Marý Sigtryggsdóttir ('31)
Bergþóra Sól Ásmundsdóttir ('87)
Birgitta Rún Yngvadóttir ('91)

Rauð spjöld: