Garnacho á leið til Chelsea - Milan hefur áhuga á Nkunku og Akanji - Newcastle gerir nýtt tilboð í Larsen
ÍBV
0
0
ÍA
31.08.2025  -  14:00
Hásteinsvöllur
Besta-deild karla
Byrjunarlið:

Varamenn:

Liðsstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Fyrir leik
Eyjamenn geta farið í efri hlutann en geta líka fallið Deildin er öll í einum hnút. ÍBV er í níunda sæti, einu stigi frá efri hlutanum en fjórum stigum frá fallsæti.

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fyrir leik
Veik von ÍA Skagamenn er neðstir, sjö stigum frá öruggu sæti. Þeir gulu verða að vinna í dag til að halda von á lífi um að vera áfram í Bestu deildinni á næsta tímabili.

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fyrir leik
ÍBV var í stuði á Skaganum 1. júní

ÍA 0 - 3 ÍBV
0-1 Alex Freyr Hilmarsson ('40 )
0-2 Sverrir Páll Hjaltested ('55 )
0-3 Sverrir Páll Hjaltested ('84 )
Lestu um leikinn

Sverrir Páll Hjaltested skoraði frá miðju þegar ÍBV vann öruggan sigur gegn ÍA á Akranesi þann 1. júní.
Fyrir leik
Það er heil umferð í Bestu deild karla í dag 14:00 ÍBV-ÍA (Hásteinsvöllur)
14:00 Afturelding-FH (Malbikstöðin að Varmá)
14:00 Vestri-KR (Kerecisvöllurinn)
17:00 Stjarnan-KA (Samsungvöllurinn)
19:15 Fram-Valur (Lambhagavöllurinn)
19:15 Víkingur R.-Breiðablik (Víkingsvöllur)

Mynd: Fótbolti.net
Byrjunarlið:

Varamenn:

Liðsstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld: