Garnacho á leið til Chelsea - Milan hefur áhuga á Nkunku og Akanji - Newcastle gerir nýtt tilboð í Larsen
Vestri
0
0
KR
31.08.2025  -  14:00
Kerecisvöllurinn
Besta-deild karla
Byrjunarlið:

Varamenn:

Liðsstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Fyrir leik
Bikarmeistararnir í baráttu um efri hlutann og í fallbaráttu Það var bikarþynnka í Vestra í síðustu umferð, liðið tapaði 4-1 gegn Víkingi. Vestramenn eru sem stendur í sjötta sæti og vilja enda í efri hlutanum. Hinsvegar eru bara fimm stig niður í fallsæti í Bestu deildinni og allt getur gerst.

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fyrir leik
KR-ingar tveimur stigum frá fallsæti Þrátt fyrir mikla yfirburði gegn Stjörnunni lengst af í síðustu umferð þá tapaði KR á heimavelli 1-2. KR-ingar eru bara tveimur stigum frá fallsæti.

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fyrir leik
KR vann í Laugardalnum

KR 2 - 1 Vestri
0-1 Daði Berg Jónsson ('41 )
1-1 Eiður Gauti Sæbjörnsson ('76 )
2-1 Atli Hrafn Andrason ('87 )
Lestu um leikinn

KR vann endurkomusigur gegn Vestra þegar liðin mættust þann 1. júní.
Fyrir leik
Það er heil umferð í Bestu deild karla í dag 14:00 ÍBV-ÍA (Hásteinsvöllur)
14:00 Afturelding-FH (Malbikstöðin að Varmá)
14:00 Vestri-KR (Kerecisvöllurinn)
17:00 Stjarnan-KA (Samsungvöllurinn)
19:15 Fram-Valur (Lambhagavöllurinn)
19:15 Víkingur R.-Breiðablik (Víkingsvöllur)

Mynd: Fótbolti.net
Byrjunarlið:

Varamenn:

Liðsstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld: