Tottenham í bílstjórasætinu um Akanji - Chelsea undirbýr tilboð - Verður Rogers arftaki Elliott hjá Liverpool?
Besta-deild karla
Víkingur R.
LL 2
2
Breiðablik
Besta-deild karla
Fram
LL 2
1
Valur
Besta-deild karla
Stjarnan
LL 3
2
KA
Vestri
1
1
KR
Vladimir Tufegdzic '18 1-0
1-1 Aron Þórður Albertsson '44
31.08.2025  -  14:00
Kerecisvöllurinn
Besta-deild karla
Aðstæður: Flott veður fyrir fótbolta
Dómari: Elías Ingi Árnason
Byrjunarlið:
12. Guy Smit (m)
3. Anton Kralj ('70)
4. Fatai Gbadamosi
5. Thibang Phete
6. Gunnar Jónas Hauksson
7. Vladimir Tufegdzic ('84)
8. Ágúst Eðvald Hlynsson ('70)
10. Diego Montiel ('84)
28. Jeppe Pedersen
32. Eiður Aron Sigurbjörnsson (f)
40. Gustav Kjeldsen
- Meðalaldur 29 ár

Varamenn:
1. Benjamin Schubert (m)
2. Morten Ohlsen Hansen
14. Birkir Eydal ('84)
15. Guðmundur Arnar Svavarsson ('70)
19. Emmanuel Duah ('84)
22. Elmar Atli Garðarsson
29. Johannes Selvén ('70)
- Meðalaldur 26 ár

Liðsstjórn:
Davíð Smári Lamude (Þ)
Pétur Bjarnason
Jón Hálfdán Pétursson
Þorsteinn Goði Einarsson
Vladan Djogatovic
Vignir Snær Stefánsson
Ferran Montes I. Corominas
Jón Ólafur Ragnarsson

Gul spjöld:
Guy Smit ('42)
Vladimir Tufegdzic ('52)
Fatai Gbadamosi ('60)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Þetta er búið lokaniðurstaða 1-1 jafnetfli! Skýrsla og viðtöl koma inn seinna í dag
95. mín
Vestri fá horn, ein mínúta eftir
95. mín
Vestramenn miklu hættulegri þessa stundina, fáum við úrslita mark?
93. mín
Johannes Selben kominn upp kantinn kemur boltanum fyrir á Jeppe sem er í góðu færi en skítur á mitt markið og Halldór ver þetta í horn
92. mín
Gunnar Jónas vinnur boltann sendir Duah í gegn en ætlar að reyna skalla hann fyrir seig en skallar hann til Halldórs í markinu
90. mín
6 mínútur í uppbót
90. mín
KR í sókn en ná ekki að nýta þetta
88. mín
Inn:Gyrðir Hrafn Guðbrandsson (KR) Út:Amin Cosic (KR)
87. mín
KR vilja fá Víti en ekkert dæmt liggja 3 hér eftir einn frá KR og tveir úr Vestra
84. mín
Inn:Emmanuel Duah (Vestri) Út:Vladimir Tufegdzic (Vestri)
84. mín
Inn:Birkir Eydal (Vestri) Út:Diego Montiel (Vestri)
78. mín
KR fá Horn sem þeir taka stutt og kemur svo fyrirgjöf sem fer beint útaf
76. mín
Inn:Atli Sigurjónsson (KR) Út:Michael Osei Akoto (KR)
72. mín
Inn:Ástbjörn Þórðarson (KR) Út:Matthias Præst (KR)
72. mín
Vestri að fá þriðju hornspyrnuna í röð
70. mín
Inn:Johannes Selvén (Vestri) Út:Ágúst Eðvald Hlynsson (Vestri)
70. mín
Inn:Guðmundur Arnar Svavarsson (Vestri) Út:Anton Kralj (Vestri)
69. mín
DAUÐAFÆRIIII!!! TUFAAAA sloppinn einn í gegn og þarf bara koma boltanum framhjá Halldóri en lætur hann verja frá sér og fær svo boltann aftur og setur hann í varnarmann
64. mín
Galdur liggur hér eftir þarf aðhlynningu en virðist ekki vera neitt alvarlegt
60. mín Gult spjald: Fatai Gbadamosi (Vestri)
Fer aftan í Orra Hrafn
59. mín
Vestri komnir í fína stöðu en Tufa sendir boltann bara útaf KR fær markspyrnu
58. mín
KR 70% með boltann og Vestri 30% en Vestri eru búnir að vera hættulegri í seinni hálfleik
55. mín
Gunnar Jónas með flotta tæklingu á Aron Þórð og KR fær horn sem fer yfir allann pakkann
52. mín Gult spjald: Vladimir Tufegdzic (Vestri)
Uppsafnað búinn að brjóta nokkrum sinnum í leiknum
48. mín
Jeppe með fyrirgjöf sem KR skalla í horn
47. mín
Vestri fá hornspyrnu
46. mín
Vestramenn vilja hendi víti eftir langt innkast en Elías Ingi ekki sammála
46. mín
Seinni hálfleikur farinn af stað Vestri sparkar þessu á stað aftur
45. mín
Hálfleikur
1-1 í hálfleik, vonandi fáum við fleiri mörk í seinni hálfleik
45. mín
3 mínútum bætt við
44. mín MARK!
Aron Þórður Albertsson (KR)
MAAARK!! Aron Þórður með fyrsta markið sitt í sumar! boltinn hrekkur hér útúr teig Vestra og Aron hamrar hann í fyrsta og Guy Smit á aldrei séns!
42. mín Gult spjald: Guy Smit (Vestri)
Fyrir kjaft Vestramenn vildu meina það hafi verið brotið á Fatai
42. mín
Amin Cosic fer illa með Anton Kralle en Gustav stoppar hann
42. mín
Vestri með 80 heppnaðar sendingar á meðan KR eru með 275 heppnaðar sendingar
40. mín
KR eru mikið að reyna komast upp hægra megin þar sem Anton Kralj er en hann er að gera virkilega vel að loka á KRingana
37. mín
Cafu Phete með bolta upp í horn fyrir Ágúst sem kemur með fyrirgjöf sem fer í Gabríel og Vestri fær Hornspyrnu
32. mín
Dauðafæri! Diego Montiel þræðir boltann inn á Gunnar Jónas sem reynir að lyfta boltanum yfir Halldór Snær í markinu en hann ver vel, þarna voru Vestramenn nálægt því að komast í 2-0!
Er kominn tími á pizzu? Nú er stutt í hálfleik og fullkominn tími til að panta pizzu til að njóta með seinni hálfleiknum! Kíktu á Dominos.is
30. mín
Boltinn er mikið á miðsvæðinu og liðin að skiptast á að vera með hann
24. mín
Lítið búið að gerast eftir markið en KR samt að ógna meiri en samt voða lítið
18. mín MARK!
Vladimir Tufegdzic (Vestri)
Stoðsending: Diego Montiel
MAAARRKK!!! Diego Montiel með góða hornspyrnu sem Tufa skallar inn!! Vestri eru komnir yfir!
17. mín
Fyrsta hornspyrna Vestra í leiknum
15. mín
Lítið að gerast núna en KR er meira með boltann
9. mín
Vestri í góðri sókn, Anton Kralj kemur með langan bolta inn á Ágúst sem er alveg einn og keyrir í átt að marki en KRingar komast fyrir þetta
7. mín
Fyrsta hornspyrna leiksins fær KR, Galdur Guðmunds fer ila með Kralj og kemur svo með fyrirgjöf sem Gustav Kjeldsen kemst fyrir
4. mín
KR fá fyrstu aukaspyrnu leiksins, kemur fyrirgjöf en Vestramenn skalla frá
1. mín
Leikur hafinn
Þetta er farið af stað KR byrja með boltann, góða skemmtun!
Fyrir leik
Liðin eru að ganga inn á völlinn, þetta fer að fara af stað!
Fyrir leik
Vestraleikir hafa ekki verið þekktir fyrir að vera stútfullir af mörkum í sumar en í dag mæta þeir einu besta sóknarliði landsins en i leiðinni því slakasta varnarlega. Over 3,5 á Epic er 2.05. Mælum með
Fyrir leik
Úr 5.deild í Bestu! Birkir Eydal er á bekknum í dag og spennandi að sjá hvort hann fái mínútur í dag, hann var sprækur í sínum fyrsta leik í efstu deild gegn Víkingi í síðustu umferð þar sem hann skoraði fallegt mark og hefði getað fengið stoðsendingu en Duah náði ekki að nýta færið!

Mynd: Vestri

Fyrir leik
Breytingar á byrjunarliðunum Vestri gera tvær breytingar frá 4-1 tapinu gegn Víkingi Eiður Aron kemur aftur inn í liðið og Morten Hansen fær sér sæti á bekknum og Guðmundur Arnar sest á bekinn og inn kemur Anton Kralj

KR gera einnig eina breytingu á sínu liði frá 1-2 tapinu gegn Stjörnunni Michael Akoto kemur inn fyrir Ástbjörn Þórðarson sem sest á bekkinn.
Fyrir leik
Veðrið fyrir Vestan Veðrið er bara ágætt 8 gráður skýjað og smá vindur, gæti byrjað að rigna á meðan leik stendur.
Fyrir leik
Bikarmeistararnir í baráttu um efri hlutann og í fallbaráttu Það var bikarþynnka í Vestra í síðustu umferð, liðið tapaði 4-1 gegn Víkingi. Vestramenn eru sem stendur í sjötta sæti og vilja enda í efri hlutanum. Hinsvegar eru bara fimm stig niður í fallsæti í Bestu deildinni og allt getur gerst.

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fyrir leik
KR-ingar tveimur stigum frá fallsæti Þrátt fyrir mikla yfirburði gegn Stjörnunni lengst af í síðustu umferð þá tapaði KR á heimavelli 1-2. KR-ingar eru bara tveimur stigum frá fallsæti.

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fyrir leik
KR vann í Laugardalnum

KR 2 - 1 Vestri
0-1 Daði Berg Jónsson ('41 )
1-1 Eiður Gauti Sæbjörnsson ('76 )
2-1 Atli Hrafn Andrason ('87 )
Lestu um leikinn

KR vann endurkomusigur gegn Vestra þegar liðin mættust þann 1. júní.
Fyrir leik
Það er heil umferð í Bestu deild karla í dag 14:00 ÍBV-ÍA (Hásteinsvöllur)
14:00 Afturelding-FH (Malbikstöðin að Varmá)
14:00 Vestri-KR (Kerecisvöllurinn)
17:00 Stjarnan-KA (Samsungvöllurinn)
19:15 Fram-Valur (Lambhagavöllurinn)
19:15 Víkingur R.-Breiðablik (Víkingsvöllur)

Mynd: Fótbolti.net
Byrjunarlið:
12. Halldór Snær Georgsson (m)
3. Júlíus Mar Júlíusson (f)
4. Michael Osei Akoto ('76)
6. Alexander Helgi Sigurðarson
7. Finnur Tómas Pálmason
16. Matthias Præst ('72)
19. Amin Cosic ('88)
21. Gabríel Hrannar Eyjólfsson
29. Aron Þórður Albertsson
45. Galdur Guðmundsson
77. Orri Hrafn Kjartansson
- Meðalaldur 24 ár

Varamenn:
1. Arnar Freyr Ólafsson (m)
5. Birgir Steinn Styrmisson
14. Alexander Rafn Pálmason
15. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson ('88)
22. Ástbjörn Þórðarson ('72)
23. Atli Sigurjónsson ('76)
27. Róbert Elís Hlynsson
28. Hjalti Sigurðsson
30. Sigurður Breki Kárason
- Meðalaldur 24 ár

Liðsstjórn:
Óskar Hrafn Þorvaldsson (Þ)
Theodór Elmar Bjarnason
Jamie Paul Brassington
Guðjón Örn Ingólfsson
Jón Birgir Kristjánsson
Guðmundur Óskar Pálsson
Lúðvík Júlíus Jónsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: