Garnacho á leið til Chelsea - Milan hefur áhuga á Nkunku og Akanji - Newcastle gerir nýtt tilboð í Larsen
Fjölnir
0
0
Þróttur R.
29.08.2025  -  18:00
Egilshöll
Lengjudeild karla
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Byrjunarlið:

Varamenn:

Liðsstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Fyrir leik
Seinustu 5 leikir Fjölnis Fjölnir hefur náð tveimur jafnteflum, einum sigri og tveimur töpum eftir seinustu 5 leiki. Þeir sigruðu Selfoss á útivelli 1-2, gerðu jafntefli við Völsung og ÍR og hafa tapað gegn Njarðvík og í seinustu umferð gegn HK.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð


Fjölnismenn sitja á botninum í 12. sæti en með sigri og með von að aðrir leikir fari sinn veg gætu þeir komist upp í 8. sæti.

Fyrir leik
Seinustu 5 leikir Þróttar. Þróttarar hafa náð fjórum sigrum og einu jafntefli í seinustu 5 leikjum. Þeir hafa sigrað Fylki, Njarðvík, ÍR og Selfoss og gert jafntefli gegn Völsungi. Í seinasta leik sigruðu þeir Selfoss 2-1 í Laugardalnum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Þróttarar sitja í 2. sæti og geta með sigri komist 2 stigum yfir Þór sem eiga leik gegn Selfossi á Laugardaginn.
Fyrir leik
Dómaratríó dagsins Dómari leiksins er Helgi Mikael Jónasson
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Honum til halds og trausts verða Arnþór Helgi Gíslason og Óliver Thanh Tung Vú.
Eftirlitsmaður er Halldór Breiðfjörð Jóhannsson.
Byrjunarlið:

Varamenn:

Liðsstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld: