Liverpool undirbýr mettilboð í Alexander Isak - Rasmus Höjlund nálgast Napoli
Þór/KA
1
2
Fram
0-1 Alda Ólafsdóttir '3
Agnes Birta Stefánsdóttir '11 1-1
1-2 Murielle Tiernan '93
30.08.2025  -  17:00
Boginn
Besta-deild kvenna
Dómari: Róbert Þór Guðmundsson
Maður leiksins: Murielle Tiernan
Byrjunarlið:
20. Jessica Grace Berlin (m)
2. Angela Mary Helgadóttir ('45)
4. Ellie Rose Moreno ('61)
8. Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir
9. Karen María Sigurgeirsdóttir
13. Sonja Björg Sigurðardóttir
14. Margrét Árnadóttir
18. Bríet Jóhannsdóttir
19. Agnes Birta Stefánsdóttir
22. Hulda Ósk Jónsdóttir ('61)
24. Hulda Björg Hannesdóttir (f)
- Meðalaldur 24 ár

Varamenn:
1. Harpa Jóhannsdóttir (m)
3. Kolfinna Eik Elínardóttir
7. Amalía Árnadóttir ('61)
16. Eva Rut Ásþórsdóttir
17. Emelía Ósk Kruger
21. Ísey Ragnarsdóttir
23. Bríet Fjóla Bjarnadóttir ('61)
27. Henríetta Ágústsdóttir ('45)
- Meðalaldur 20 ár

Liðsstjórn:
Jóhann Kristinn Gunnarsson (Þ)
Krista Dís Kristinsdóttir
Iðunn Elfa Bolladóttir
Sigurbjörn Bjarnason
Bríet Kolbrún Hinriksdóttir
Hildur Anna Birgisdóttir
Jóhann Hilmar Hreiðarsson
Eva S. Dolina-Sokolowska

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@ Viktor Ingi Valgarðsson
Skýrslan: Flautumark í Boganum!!!
Hvað réði úrslitum?
Bæði lið börðust ótrúlega vel og allt virtist stefna í nokkuð sanngjarnt fyrsta jafntefli þessara liða í deildinni. Þangað til síðustu spyrnu leiksins þegar Murielle smyr boltanum í fjær og Fram sækir öll 3 stiginn á Akureyri.
Bestu leikmenn
1. Murielle Tiernan
Ég verð bara að gefa henni þetta, var á fullu í framlínunni og það borgaði sig með sigurmarki sem var í hæsta gæðaflokki!
2. Ashley Brown Orkus
Það er ekkert grín að vera mætt nánast korter í leik með nýju liði og hún var ekkert smá örugg í sýnum aðgerðum. Fær á sig eitt mark sem er ekkert við hana að saka en vörn Fram og hún voru flott á erfiðum útivelli.
Atvikið
SIGURMARKIÐ! BARA WOW!! Þór/KA voru líklegri síðustu mínútur leiksins en Fram fengu eitt færi í lokinn og kláruðu það virkilega snyrtilega með frábæru flautumarki frá Murielle.
Hvað þýða úrslitin?
Fram liðið nær loksins að binda enda á taphrinuna með kröftugum sigri og fara upp í 7.sæti með 18 stig, aðeins einu stigi frá Stjörnunni sem er í 6.sæti og efri hluta. Þór/KA þarf að bíta í það súra epli að fá ekkert úr þessum leik en halda sér þó í 5.sæti.
Vondur dagur
Heimakonur geta ekki annað en verið pirraðar að fá engin stig úr þessum leik. Spiluðu flottan bolta en vantaði uppá að klára færi sem þau fengu nóg af. Hefðu getað slitið sig svolítið frá neðri hlutanum en ná því ekki og því ágætis spenna hjá liðunum í baráttuni um efri og neðri hlut.
Dómarinn - 6
Að öllu leiti fín dómgæsla en spjaldið á Emmu Kate var athyglisvert, fannst hún einfaldlega eiga geggjaða tæklingu en hann dæmir á hana og Þór/KA vildu þá fá rautt því þeirra leikmaður var nánast sloppin í gegn.
Byrjunarlið:
1. Ashley Brown Orkus (m)
3. Olga Ingibjörg Einarsdóttir
4. Emma Kate Young
7. Alda Ólafsdóttir
9. Murielle Tiernan
10. Una Rós Unnarsdóttir
11. Lily Anna Farkas
13. Mackenzie Elyze Smith
14. Hildur María Jónasdóttir
30. Kamila Elise Pickett
77. Eyrún Vala Harðardóttir ('65)
- Meðalaldur 24 ár

Varamenn:
5. Dominiqe Evangeline Bond-Flasza
6. Katrín Erla Clausen
8. Karítas María Arnardóttir
15. Sara Dögg Ásþórsdóttir
20. Freyja Dís Hreinsdóttir
22. Ólína Sif Hilmarsdóttir ('65)
23. Ólína Ágústa Valdimarsdóttir
- Meðalaldur 22 ár

Liðsstjórn:
Óskar Smári Haraldsson (Þ)
Kirian Elvira Acosta
Gareth Thomas Owen
Pálmi Þór Jónasson
Guðlaug Embla Helgadóttir
Thelma Björk Theodórsdóttir

Gul spjöld:
Emma Kate Young ('76)
Mackenzie Elyze Smith ('89)

Rauð spjöld: