Chelsea og Liverpool berjast um Upamecano - Real Madrid vill kaupa Yildiz - Hjulmand til Man Utd?
Í BEINNI
Besta-deild karla - Efri hluti
Víkingur R.
LL 2
0
Valur
ÍA
1
0
Afturelding
Gabríel Snær Gunnarsson '38 1-0
25.10.2025  -  14:00
Akraneshöllin
Besta-deild karla - Neðri hluti
Aðstæður: Það er stillt veður í höllinni en ca. -5 gráður
Dómari: Twana Khalid Ahmed
Byrjunarlið:
1. Árni Marinó Einarsson (m)
3. Johannes Vall ('81)
5. Baldvin Þór Berndsen
7. Haukur Andri Haraldsson
15. Gabríel Snær Gunnarsson ('81)
16. Rúnar Már S Sigurjónsson (f)
17. Gísli Laxdal Unnarsson ('65)
19. Marko Vardic ('69)
20. Ísak Máni Guðjónsson
22. Ómar Björn Stefánsson
66. Jón Gísli Eyland Gíslason
- Meðalaldur 24 ár

Varamenn:
12. Jón Sölvi Símonarson (m)
4. Hlynur Sævar Jónsson
8. Albert Hafsteinsson
10. Steinar Þorsteinsson ('81)
11. Birnir Breki Burknason ('65)
18. Guðfinnur Þór Leósson
24. Robert Elli Vífilsson
32. Jón Breki Guðmundsson ('69)
33. Arnór Valur Ágústsson ('81)
- Meðalaldur 22 ár

Liðsstjórn:
Lárus Orri Sigurðsson (Þ)
Aron Ýmir Pétursson
Stefán Þór Þórðarson
Teitur Pétursson
Dean Martin
Viktor Jónsson
Dino Hodzic
Mario Majic

Gul spjöld:
Gísli Laxdal Unnarsson ('36)
Ísak Máni Guðjónsson ('92)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Snæbjört Pálsdóttir
Skýrslan: Afturelding fallið eftir tap í frystikistunni á Akranesi
Hvað réði úrslitum?
Það sem réði úrslitum í dag var hreinlega bara það að ÍA náði að nýta einu fleira færi en Afturelding. Bæði lið hefðu hæglega getað sett boltann oftar í netið en leikmenn voru að koma sér í góðar stöður báðum megin á vellinum.
Bestu leikmenn
1. Gabríel Snær Gunnarsson
Markaskorarinn fær þennan titil í dag, skoraði frábært mark eftir flotta stungu frá Hauki. Hann var flottur í leiknum í dag, ungur leikmaður sem er skapandi og góður að koma sér í flottar stöður. Verður gaman að fylgjast með honum í Bestu deildinni að ári.
2. Rúnar Már Sigurjónsson
Nokkrir sem gera tilkall hér í dag, Gísli Laxdal, Ómar og Johannes voru allir flottir en fyrirliðinn Rúnar Már var eins og hertogi í vörninni hjá ÍA. Stjórnaði vörninni og liðinu vel og átti sinn þátt í að liðið hélt hreinu í dag.
Atvikið
Set þetta á fyrsta markið í leiknum. Haukur átti frábæra stungusendingu í gegn á Gabríel Snæ sem kláraði örugglega með því að setja boltann í fjærhornið framhá Jökli í markinu. Afturelding hafði mínúturnar á undan verið að fá miklu hættulegri færi og voru í raun frekar líklegri til að skora en ÍA.
Hvað þýða úrslitin?
Úrslitin þýða það einfaldlega að ÍA sigrar síðasta leikinn á tímabilinu 1-0 og enda í 2. sæti neðrihlutans með 34 stig. Afturelding hins vegar eru fallnir úr deild þeirra Bestu.
Vondur dagur
Enginn sem átti sérstaklega slæman dag hvað varðar spilamennsku en verður að segjast vondur dagur bara hjá leikmönnum, þjálfurum og stuðningsmönnum Aftureldingar.
Dómarinn - 5
Þokkalegur leikur hjá dómarateyminu í dag, fannst hann flauta full oft á soft brot sem hægði alltof mikið á leiknum. Leikurinn mátti alls ekki við því þar sem leikurinn var stoppaður svona 20x þar sem boltinn fór í loftið sem auðvitað má ekki inn í höllunum...
Byrjunarlið:
1. Jökull Andrésson (m)
2. Gunnar Bergmann Sigmarsson
3. Axel Óskar Andrésson
6. Aron Elí Sævarsson (f)
8. Aron Jónsson ('70)
16. Bjartur Bjarmi Barkarson
19. Sævar Atli Hugason ('70)
20. Benjamin Stokke ('60)
21. Þórður Gunnar Hafþórsson ('60)
25. Georg Bjarnason
77. Hrannar Snær Magnússon
- Meðalaldur 25 ár

Varamenn:
12. Arnar Daði Jóhannesson (m)
29. Þórður Ingason (m)
4. Bjarni Páll Linnet Runólfsson ('70)
7. Aron Jóhannsson ('60)
11. Arnór Gauti Ragnarsson ('60)
27. Enes Þór Enesson Cogic ('70)
28. Aketchi Luc-Martin Kassi
30. Oliver Sigurjónsson
- Meðalaldur 28 ár

Liðsstjórn:
Magnús Már Einarsson (Þ)
Baldvin Jón Hallgrímsson
Þorgeir Leó Gunnarsson
Heiðar Númi Hrafnsson
Elmar Kári Enesson Cogic
Enes Cogic
Gunnar Ingi Garðarsson
Garðar Guðnason

Gul spjöld:
Bjartur Bjarmi Barkarson ('29)
Georg Bjarnason ('78)

Rauð spjöld: