Arsenal endurnýjar áhuga á Luiz - Man Utd reynir við Todibo - Tottenham vill Sudakov
Niðurtalningin - Hamingjan er í Víkinni
Hugarburðarbolti Þáttur 12
Niðurtalningin - Andinn á Sauðárkróki er einstakur
Enski boltinn - Er titilbaráttan bara búin?
Innkastið - Víkingur vinnur leiki sem Valur vinnur ekki
Niðurtalningin - Ásþórsdætur í Fylkisspjalli
Niðurtalningin - Ekki afskrifa Keflvíkingana
Útvarpsþátturinn - Kraftur í KR og umdeild dómgæsla
Enski boltinn - El Meistaradeildarveisla
Innkastið - Fljúgandi start og fullar stúkur
Hugarburðarbolti Þáttur 11
Mögnuð saga Diljár - Næstum hætt en ætlar nú á EM með Íslandi
Útvarpsþátturinn - Besti upphitunarþátturinn
Niðurtalningin - Gylfi Sig mættur á Hlíðarenda
Niðurtalningin - Bara ein leið til að toppa síðasta tímabil
Hugarburðarbolti Þáttur 10
Enski boltinn - Ekki bara bestu kaup tímabilsins
Niðurtalningin - Ungu strákarnir þekkja ekkert annað
Niðurtalningin - Höfðinginn og Sörens hlæja að spánni
Niðurtalningin - Tími breytinga á Meistaravöllum
   mið 01. maí 2019 22:28
Fótbolti.net
Innkastið - Verður Liverpool besta liðið sem ekkert nær að vinna?
Messi er Guð. Guð er Messi.
Messi er Guð. Guð er Messi.
Mynd: Getty Images
Er Messi Guð? Gæti Liverpool orðið besta liðið sem ekkert nær að vinna á einu tímabili? Eftir 3-0 sigur Barcelona gegn Liverpool, í furðulegum fótboltaleik, fóru Elvar og Daníel yfir málin í Evrópu-Innkastinu.

Eldræða Messi og hatrið á Suarez koma við sögu.

Í þættinum er einnig farið yfir sigur Ajax gegn Tottenham, rætt er um ástandið hjá Arsenal, Guardiola fær hæstu einkunn fyrir sigurinn gegn Burnley og einnig er litið til Þýskalands og niður í Championship.

Evrópu-Innkastið er í boði Ölvers í Glæsibæ.

Hlustaðu í spilaranum hér að ofan eða í gegnum Podcast forrit.
Athugasemdir
banner
banner