Barcelona vill Díaz frá Liverpool - Úlfarnir skoða markverði - City til í að hlusta á tilboð í Grealish
   fim 01. október 2020 11:35
Elvar Geir Magnússon
Fjórtándu umferð lýkur 37 dögum eftir að hún hófst
Fylkir vann Fjölni fyrir 37 dögum.
Fylkir vann Fjölni fyrir 37 dögum.
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
Þrír leikir eru í Pepsi Max-deild karla í kvöld en með þeim lýkur umferð sem skráist sem 14. umferð deildarinnar. Leikjadagskrá deildarinnar hefur verið á miklu flakki vegna Covid-19 faraldursins.

Þessi 14. umferð hófst fyrir 37 dögum, þegar Fylkir vann 2-0 sigur gegn Fjölni þann 25. ágúst. Daginn eftir rúllaði HK 3-0 yfir Gróttu.

Þann 17. september vann Valur svo 4-2 útisigur gegn ÍA þar sem Patrick Pedersen skoraði tvívegis.

Hér má sjá leiki kvöldsins í Pepsi Max-deildinni en þeir verða að sjálfsögðu allir í beinum textalýsingum hér á Fótbolta.net.

fimmtudagur 1. október
18:00 Breiðablik-KA (Kópavogsvöllur)
19:15 Víkingur R.-KR (Víkingsvöllur)
20:15 Stjarnan-FH (Samsungvöllurinn)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner