Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
Niðurtalningin - Nýir tímar í Laugardalnum
Niðurtalningin - Hamingjan er í Víkinni
Hugarburðarbolti Þáttur 12
Niðurtalningin - Andinn á Sauðárkróki er einstakur
Enski boltinn - Er titilbaráttan bara búin?
Innkastið - Víkingur vinnur leiki sem Valur vinnur ekki
Niðurtalningin - Ásþórsdætur í Fylkisspjalli
Niðurtalningin - Ekki afskrifa Keflvíkingana
Útvarpsþátturinn - Kraftur í KR og umdeild dómgæsla
Enski boltinn - El Meistaradeildarveisla
Innkastið - Fljúgandi start og fullar stúkur
Hugarburðarbolti Þáttur 11
Mögnuð saga Diljár - Næstum hætt en ætlar nú á EM með Íslandi
Útvarpsþátturinn - Besti upphitunarþátturinn
Niðurtalningin - Gylfi Sig mættur á Hlíðarenda
Niðurtalningin - Bara ein leið til að toppa síðasta tímabil
Hugarburðarbolti Þáttur 10
Enski boltinn - Ekki bara bestu kaup tímabilsins
Niðurtalningin - Ungu strákarnir þekkja ekkert annað
Niðurtalningin - Höfðinginn og Sörens hlæja að spánni
banner
   lau 02. mars 2019 15:12
Fótbolti.net
Enska hringborðið - Þriðja fjórðungsuppgjör
Mynd: Getty Images
Þriðja fjórðungsuppgjör tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni var á dagskrá útvarpsþáttarins Fótbolti.net.

Elvar Geir og Tómas ræddu við sérfræðing þáttarins, Kristján Atla Ragnarsson, um þriðja fjórðung ensku úrvalsdeildarinnar og hann valdi úrvalsliðið, besta leikmanninn, besta stjórann og mestu vonbrigðin.

Úrvalsliðið: Dubravka; Young, Van Dijk, Shaw; Ward-Prowse, Pogba, Bernardo Silva, Son; Aubameyang, Mane, Aguero.

Besti leikmaður: Sergio Aguero.

Besti þjálfari: Ole Gunnar Solskjær.

Mestu vonbrigði: Chelsea.

Hlustaðu gegnum Podcast forrit
Athugasemdir
banner