Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   lau 02. maí 2020 12:15
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Alberto: Viljum byrja að spila fyrir þá sem þarfnast fótbolta
Mynd: Getty Images
„Ég sakna lyktinnar af grasinu, að snáðast í kelfanum, stemninginnu fyrir leikjum, myndbandsfundunum og adrenalínunni sem myndast á æfingum," skrifar Luis Alberto, miðjumaður Lazio á Instagram.

„Þessu er ég vanur og þessu erum við vanir. Síðustu vikur hafa verið hræðilega, öll þjóðin og fleiri til hafa þruft að þjást vegna veirunnar en nú sjáum við ljós í enda ganganna."

„Við leikmenn erum tilbúnir og við viljum fara af stað en við vitum að það má ekki flýta sér um of og það þarf að passa sig. Við viljum ekki fara af stað eingöngu því við erum leikmenn. Við vitum hins vegar að það er fólk, verkamenn, sem þurfa á fótbolta að halda. Atvinnulaust fólk sem þarf á því að halda að ástandið fari í gamla horfið."

„Það eru einhverjir sem treysta á að fótboltinn sé í gangi þegar hann á að vera í gangi og við viljum ekki vera ástæðan fyrir því að fólk fær ekki atvinnu. Við viljum opna landið og búa til gleði fyrir stuðningsmenn."

„Það er það sem fótboltinn er, sameiningartákn. Við erum klárir í að byrja."

Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 32 26 5 1 77 17 +60 83
2 Milan 32 21 6 5 63 37 +26 69
3 Juventus 33 18 10 5 47 26 +21 64
4 Bologna 32 16 11 5 45 25 +20 59
5 Roma 31 16 7 8 56 35 +21 55
6 Lazio 33 16 4 13 42 35 +7 52
7 Atalanta 31 15 6 10 57 36 +21 51
8 Napoli 32 13 10 9 50 40 +10 49
9 Torino 32 11 12 9 31 29 +2 45
10 Fiorentina 31 12 8 11 43 36 +7 44
11 Monza 32 11 10 11 34 41 -7 43
12 Genoa 33 9 12 12 35 40 -5 39
13 Cagliari 33 7 11 15 36 56 -20 32
14 Lecce 32 7 11 14 27 48 -21 32
15 Verona 32 6 10 16 30 44 -14 28
16 Udinese 31 4 16 11 30 47 -17 28
17 Empoli 32 7 7 18 25 48 -23 28
18 Frosinone 32 6 9 17 40 63 -23 27
19 Sassuolo 32 6 8 18 39 62 -23 26
20 Salernitana 32 2 9 21 26 68 -42 15
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner