Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   lau 02. maí 2020 14:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Myndir: Nýtt gervigras sett í Fjarðabyggðarhöllina
Mynd: Björgvin Karl
Í dag er verið að skipta um gervigras í Fjarðabyggðarhöllinni. Gamla grasið var orðið mjög slitið og hættulegt að spila á því.

Í frétt Fréttablaðsins kemur fram að nýja tegundin af gervigrasi sé sú sama og Liverpool notar á akademíu svæði sínu og þá notar Stuttgart það á sínu æfingasvæði.

Polytan Ligarurf RS 240 er heitið á tegundinni. Leiknir F. leikur heimaleiki sína í Fjarðabyggðarhöllinni en félagið leikur í 1. deild á komandi leiktíð eftir að hafa komið mjög á óvart á síðustu leiktíð og unnið 2. deildina.

Björgvin Karl tók myndirnar sem fylgja með fréttinni.
Athugasemdir
banner
banner
banner