Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   þri 02. júlí 2019 06:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Breytingar á leiktímum vegna Mjólkurbikars og Norðurlandamóts
Leikur Augnabliks við ÍA var færður.
Leikur Augnabliks við ÍA var færður.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Vegna leikja U17 landsliðs kvenna í Opna Norðurlandamótinu og vegna undanúrslitaleikja í Mjólkurbikar kvenna hefur eftirfarandi leikjum verið breytt:

Pepsi Max deild kvenna
Fylkir - ÍBV
Var: Þriðjudaginn 2. júlí kl. 18.00 á Würth vellinum
Verður: Miðvikudaginn 31. júlí kl. 18.00 á Würth vellinum

Pepsi Max deild kvenna
HK/Víkingur - Keflavík
Var: Miðvikudaginn 3. júlí kl. 19.15 á Víkingsvelli
Verður: Föstudaginn 19. júlí kl. 19.15 á Víkingsvelli

Pepsi Max deild kvenna
Keflavík - Fylkir
Var: Miðvikudaginn 17. júlí kl. 19.15 á Nettóvellinum
Verður: Mánudaginn 15. júlí kl. 19.15 á Nettóvellinum

Pepsi Max deild kvenna
KR - Fylkir
Var: Þriðjudaginn 30. júlí kl. 19.15 á Meistaravöllum
Verður: Sunnudaginn 28. júlí kl. 14.00 á Meistaravöllum

Inkasso-deild kvenna
ÍA - Augnablik
Var: Miðvikudaginn 3. júlí kl. 19.15 á Norðurálsvellinum
Verður: Mánudaginn 15. júlí kl. 19.15 á Norðurálsvellinum

Ísland hefur leik á Opna Norðurlandamótinu í dag gegn Þýskalandi. Leikurinn hefst klukkan 17:00 að íslenskum tíma.

Dregið var í undanúrslit Mjólkurbikarsins í gær. Undanúrslitin í kvennaflokki verða 19. og 20. júlí.

Drátturinn:
Fylkir - Selfoss
KR - Þór/KA
Athugasemdir
banner
banner