Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
   mán 02. september 2019 17:15
Fótbolti.net
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Kvörtun og reiði
Mane var ekki sáttur um helgina.
Mane var ekki sáttur um helgina.
Mynd: Getty Images
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

Á lista vikunnar kennir ýmsa grasa í íslenska og enska boltanum.

  1. Njarðvík kvartar til KSÍ vegna Magna - „Óásættanlegt" (mán 26. ágú 10:38)
  2. Mark tekið af Aston Villa - „Þarft að sjá þetta til að trúa þessu" (lau 31. ágú 16:41)
  3. Mane var bálreiður út í Salah (lau 31. ágú 23:00)
  4. Óli Jó: Fólk í Eyjum ætti að líta í eigin barm (sun 01. sep 18:39)
  5. Níu ára dóttir Luis Enrique látin eftir baráttu við krabbamein (fim 29. ágú 20:24)
  6. Bobby Duncan brjálaður út í Liverpool - Ekki farið úr húsi í fjóra daga (mið 28. ágú 13:31)
  7. Hjörvar telur að Haukur hafi leiðrétt aðstoðardómarann (mán 26. ágú 23:40)
  8. De Ligt: Bjóst ekki við því að vera á bekknum (mán 26. ágú 07:00)
  9. Liverpool telur tilboð Fiorentina vera niðrandi (þri 27. ágú 12:00)
  10. Sneijder fljótur að bæta á sig aukakílóum (mán 26. ágú 11:01)
  11. Gary Martin fer á lán í byrjun næsta árs (þri 27. ágú 14:30)
  12. Eiður Smári um Pogba: Getur gert mann bilaðan (sun 01. sep 23:50)
  13. Neymar áfram í París - Bauðst til að borga 20 milljónir sjálfur (lau 31. ágú 20:12)
  14. Meistaradeildin: Liverpool mætir Napoli - PSG og Real Madrid í sama riðli (fim 29. ágú 17:13)
  15. Zlatan klár í að fara aftur til Man Utd (mið 28. ágú 09:15)
  16. Bury rekið úr deildinni (Staðfest) (þri 27. ágú 22:40)
  17. Logi Bergmann spáir í leiki helgarinnar á Englandi (fös 30. ágú 12:00)
  18. Neymar sögur halda áfram - Matic ósáttur (þri 27. ágú 09:26)
  19. Myndband: Lozano sendi de Ligt í grasið í leik Juve og Napoli (sun 01. sep 11:55)
  20. De Ligt gæti misst sæti sitt í landsliðinu (mán 26. ágú 19:01)

Athugasemdir
banner
banner
banner
banner