fs 03.mar 2017 21:30
Gumundur Aalsteinn sgeirsson
Adelaide Gay til BV (Stafest)
watermark Kvennali BV er a styrkja sig fyrir komandi tk.
Kvennali BV er a styrkja sig fyrir komandi tk.
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr
Kvennali BV hefur styrkt sig fyrir komandi tk Pepsi-deild kvenna nsta sumar. Flagi hefur sami vi bandarska markvrinn Adelaide Gay.

Gay lk sast me Kvarnsveden Svj. Hn hjlpai liinu a komast upp r 1. deildinni ar ri 2015 og svo lk hn 17 af 22 leikjum lisins rvalsdeildinni sasta tmabili. Kvarnsveden endai ar nunda sti af 12 lium.

Gay, sem er 27 ra gmul, hefur einnig spila me Pali Blues, Portland Thorns (lii Dagnar Brynjarsdttur) og Washington Spirit Bandarkjunum. Hn spilai lka hsklaboltanum ar landi me Yale og North-Carolina.

Hj BV kemur Gay til me a leysa Bryndsi Lru Hrafnkelsdttur af hlmi. Brynds Lra gekk til lis vi r/KA eftir sasta tmabil eftir a hafa leiki me BV nokkur r.

BV endai fimmta sti Pepsi-deildar kvenna sasta tmabili me 31 stig. eir tla sr eflaust strri hluta nsta tmabili.


Athugasemdir
banner
Njustu frttirnar
banner
Gylfi r Orrason
Gylfi r Orrason | mn 19. nvember 17:30
Heiar Birnir Torleifsson
Heiar Birnir Torleifsson | fs 16. nvember 08:00
Asendir pistlar
Asendir pistlar | mi 31. oktber 17:00
Jhann Mr Helgason
Jhann Mr Helgason | mn 15. oktber 09:30
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fs 12. oktber 08:25
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fim 04. oktber 17:10
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | mi 15. gst 14:18
No matches