Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
banner
   þri 03. júlí 2018 23:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Myndir: Munurinn á Southgate 1996 og í kvöld
Southgate niðurlútur.
Southgate niðurlútur.
Mynd: Getty Images
Gareth Southgate var hinn glaðasti í kvöld þegar England vann Kólumbíu á HM í kvöld.

Leikurinn fór í vítaspyrnukeppni og þar hafði England betur, ótrúlegt en satt.

Sjá einnig:
Loksins, loksins vinnur England vítakeppni

Vítaspyrnukeppnin:
1-0 Falcao skoraði
1-1 Harry Kane skoraði
2-1 Juan Cuadrado skoraði
2-2 Marcus Rashford skoraði
3-2 Luis Muriel skoraði
3-2 Jordan Henderson klúðraði
3-2 Mateus Uribe klúðraði
3-3 Kieran Trippier skoraði
3-3 Carlos Bacca klúðraði
3-4 Eric Dier skoraði

Það hefur ekki gengið vel hjá Englandi á síðustu stórmótum í vítaspyrnukeppnum. Eitt dæmið er 1996 þegar Liðið tapaði fyrir Þýskalandi eftir vítaspyrnukeppni. Soutgate, núverandi þjálfari Englands, var sá eini sem klúðraði í þeirri vítakeppni. Hann var aðeins glaðari í kvöld en þá.

Hér til hliðar er mynd af honum frá 1996 og að neðan eru myndir af honum í kvöld. Skemmtilegur munur.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner