Haaland, Toney, Gomes, Diomande, Gyokeres, Southgate, O'Neil, De Zerbi og fleiri góðir í slúðri dagsins
banner
   fim 03. október 2019 17:00
Magnús Már Einarsson
Silva segist ekki finna fyrir aukinni pressu
Marco Silva.
Marco Silva.
Mynd: Getty Images
Marco Silva, stjóri Everton, segist ekki finna fyrir aukinni pressu þrátt fyrir að liðið hafi tapað þremur leikjum í röð í ensku úrvalsdeildinni.

Everton er í 15. sæti í augnablikinu, einungis tveimur stigum fyrir ofan fallsvæðið.

„Við erum ekki ánægðir þegar við horfum á töfluna. Auðvitað erum við ekki ánægðir með að vinna ekki í síðustu leikjum," sagði Silva í dag.

„Ég kann eina leið til að bæta okkur og það er að leggja hart að okkur. Leggja ennþá harðar að okkur og sýna meiri vilja."

„Ég finn ekki fyrir aukinni pressu út af úrslitunum. Ég finn fyrir meiri vilja til að vinna með leikmönnum okkar og krefjast meira af þeim. Við höfum gæðin til að ná í betri úrslit. Það veltur á okkur að standa saman og gera það sem þarf til að vinna leiki."

Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 28 20 4 4 70 24 +46 64
2 Liverpool 28 19 7 2 65 26 +39 64
3 Man City 28 19 6 3 63 28 +35 63
4 Aston Villa 29 17 5 7 60 42 +18 56
5 Tottenham 28 16 5 7 59 42 +17 53
6 Man Utd 28 15 2 11 39 39 0 47
7 West Ham 29 12 8 9 46 50 -4 44
8 Brighton 28 11 9 8 50 44 +6 42
9 Wolves 28 12 5 11 42 44 -2 41
10 Newcastle 28 12 4 12 59 48 +11 40
11 Chelsea 27 11 6 10 47 45 +2 39
12 Fulham 29 11 5 13 43 44 -1 38
13 Bournemouth 28 9 8 11 41 52 -11 35
14 Crystal Palace 28 7 8 13 33 48 -15 29
15 Brentford 29 7 5 17 41 54 -13 26
16 Everton 28 8 7 13 29 39 -10 25
17 Luton 29 5 7 17 42 60 -18 22
18 Nott. Forest 29 6 7 16 35 51 -16 21
19 Burnley 29 4 5 20 29 63 -34 17
20 Sheffield Utd 28 3 5 20 24 74 -50 14
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner