banner
mán 04.apr 2016 20:52
Ívan Guđjón Baldursson
Lengjubikarinn: Fylkir lagđi KA í fjörugum leik
watermark Oddur Ingi skorađi jöfnunarmark Fylkis.
Oddur Ingi skorađi jöfnunarmark Fylkis.
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
Fylkir 4 - 2 KA
0-1 Hallgrímur Már Steingrímsson ('11)
1-1 Oddur Ingi Guđmundsson ('23)
2-1 Sito ('26)
3-1 Garđar Jóhannsson ('32)
4-1 Garđar Jóhannsson ('53)
4-2 Hallgrímur Már Steingrímsson ('55)

Smelltu hér til ađ skođa textalýsingu frá leiknum

KA mistókst ađ leggja Fylki ađ velli í eina leik kvöldsins og koma sér ţannig í 8-liđa úrslit Lengjubikarsins.

Sigur Akureyringa hefđi komiđ báđum liđum í útsláttarkeppnina en ţess í stađ fara Blikar áfram ásamt Fylkismönnum sem ljúka riđlakeppninni taplausir, rétt eins og Víkingur Ólafsvík sem kemst ţó ekki áfram vegna ţriggja jafntefla.

Hallgrímur Már Steingrímsson kom KA mönnum yfir snemma í leiknum međ mögnuđu marki ţar sem boltinn var í lausu lofti fyrir utan vítateig ţegar Hallgrímur smellhitti hann.

Ţađ leiđ ekki á löngu ţar til Jose Enrique Vergara, betur ţekktur sem Sito, lét til sín taka. Fyrst lagđi Sito upp jöfnunarmarkiđ fyrir Odd Inga Guđmundsson, ţremur mínútum síđar kom hann sínum mönnum yfir og sex mínútum eftir ţađ lagđi hann upp ţriđja mark Fylkis.

Fjórđa mark Fylkis kom snemma í síđari hálfleik ţegar Garđar Jóhannsson gerđi sitt annađ mark í leiknum, í ţetta skiptiđ eftir slćm markmannsmistök hjá Fannari Hafsteinssyni. Tveimur mínútum síđar gerđi Hallgrímur Már sitt annađ mark í leiknum og kom ţađ beint úr aukaspyrnu.

Leikurinn var fjörugur allt til enda en ekki tókst KA ađ minnka muninn frekar ţrátt fyrir mikiđ af fćrum.
Stöđutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
No matches