banner
   fös 04. október 2019 13:00
Fótbolti.net
Nökkvi kom oftast inn á sem varamaður - Andri oftast tekinn út af
Nökkvi Þeyr Þórisson.
Nökkvi Þeyr Þórisson.
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Andri Adolphsson.
Andri Adolphsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ægir Jarl Jónasson kom þrettán sinnum inn á hjá KR.
Ægir Jarl Jónasson kom þrettán sinnum inn á hjá KR.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Jónatan Ingi Jónsson var þrettán sinnum tekinn af velli.
Jónatan Ingi Jónsson var þrettán sinnum tekinn af velli.
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Guðmundur Steinn Hafsteinsson kom þrettán sinnum inn á sem varamaður.
Guðmundur Steinn Hafsteinsson kom þrettán sinnum inn á sem varamaður.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Kaj Leo í Bartalsstovu kom tólf sinnum inn á hjá Val.
Kaj Leo í Bartalsstovu kom tólf sinnum inn á hjá Val.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Nökkvi Þeyr Þórisson, sóknarmaður KA, var sá leikmaður sem kom oftast inn á sem varamaður í Pepsi Max-deildinni í sumar. Þetta kemur fram í samantekt Leifs Grímssonar.

Nökkvi kom 16 sinnum inn á sem varamaður í sumar en hann var einu sinni í byrjunarliði KA.

Ægir Jarl Jónasson í KR kom 14 sinnum inn á sem varamaður í sumar og Guðmundur Steinn Hafsteinsson í Stjörnunni kom 13 sinnum inn á sem varamaður.

Andri Adolphsson, leikmaður Vals, var oftast tekinn af velli en hann var tekinn út af í 14 af þeim 21 leik sem hann byrjaði í sumar. Jónatan Ingi Jónsson, kantmaður FH, kom næstur í þeirri tölfræði en hann var 13 sinnum tekinn af velli.

Hér að neðan má sjá hvaða leikmenn komu oftast inn á og fóru oftast út af í deildinni í sumar.

Breiðablik

Oftast teknir út af
Höskuldur Gunnlaugsson 9
Alexander Helgi Sigurðsson 6
Andri Rafn Yeoman 6

Oftast inn á sem varamenn
Brynjólfur Darri Willumsson 12
Viktor Karl Einarsson 9
Þórir Guðjónsson 5
Gísli Eyjólfsson 5

FH

Oftast teknir út af
Jónatan Ingi Jónsson 13
Atli Guðnason 10
Kristinn Steindórsson 7
Þórir Jóhann Helgason 7

Oftast inn á sem varamenn
Halldór Orri Björnsson 11
Atli Guðnason 7
Þórir Jóhann Helgason 6

Fylkir

Oftast teknir út af
Andrés Már Jóhannesson 11
Ragnar Bragi Sveinsson 8
Hákon Ingi Jónsson 7
Geoffrey Castillion 7

Oftast inn á sem varamenn
Arnór Gauti Ragnarsson 11
Hákon Ingi Jónsson 8
Sam Hewson 6
Orri Sveinn Stefánsson 6

Grindavík

Oftast teknir út af
Aron Jóhannsson 10
Alexander Þórarinsson 7
Sigurður Bjartur Hallsson 6

Oftast inn á sem varamenn
Dagur Ingi Hammer 11
Hermann Ágúst Björnsson 10
Sigurður Bjartur Hallsson 8

HK

Oftast teknir út af
Emil Atlason 7
Bjarni Gunnarsson 7
Ásgeir Marteinsson 5

Oftast inn á sem varamenn
Emil Atlason 10
Brynjar Jónasson 8
Valgeir Valgeirsson 6
Kári Pétursson 6

ÍA

Oftast teknir út af
Tryggvi Hrafn Haraldsson 10
Gonzalo Zamorano 9
Viktor Jónsson 7
Steinar Þorsteinsson 7

Oftast inn á sem varamenn
Steinar Þorsteinsson 12
Gonzalo Zamorano 10
Bjarki Steinn Bjarkarson 10
Albert Hafsteinsson 9

ÍBV

Oftast teknir út af
Jonathan Franks 11
Felix Örn Friðriksson 6
Róbert Aron Eysteinsson 6

Oftast inn á sem varamenn
Róbert Aron Eysteinsson 7
Breki Ómarsson 7
Eyþór Orri Ómarsson 6

KA

Oftast teknir út af
Ásgeir Sigurgeirsson 10
Haukur Heiðar Hauksson 7
Andri Fannar Stefánsson 7

Oftast inn á sem varamenn
Nökkvi Þeyr Þórisson 16
Andri Fannar Stefánsson 7
Brynjar Ingi Bjarnason 5
Bjarni Aðalsteinsson 5
Sæþór Olgeirsson 5

KR

Oftast teknir út af
Tobias Thomsen 11
Atli Sigurjónsson 11
Arnþór Ingi Kristinsson 8

Oftast inn á sem varamenn
Ægir Jarl Jónasson 14
Pablo Punyed 9
Finnur Orri Margeirsson 7
Björgvin Stefánsson 6

Stjarnan

Oftast teknir út af
Sölvi Snær Fodilsson 8
Alex Þór Hauksson 7
Baldur Sigurðsson 6
Þorri Geir Rúnarsson 6

Oftast inn á sem varamenn
Guðmundur Steinn Hafsteinsson 13
Nimo Gribenco 9
Sölvi Snær Fodilsson 8

Valur

Oftast teknir út af
Andri Adolphsson 14
Sigurður Egill Lársson 11
Haukur Páll Sigurðsson 6

Oftast inn á sem varamenn
Kaj Leo í Bartolsstovu 12
Kristinn Ingi Halldórsson 10
Birnir Snær Ingason 10
Emil Lyng 7

Víkingur R.

Oftast teknir út af
Atli Hrafn Andrason 8
Guðmundur Andri Tryggvason 8
Halldór Smári Sigurðsson 5
Nikolaj Andreas Hansen 5

Oftast inn á sem varamenn
Logi Tómasson 8
Örvar Eggertsson 8
Viktor Örlygur Andrason 6

Sjá einnig:
Skagamenn yngstir - Fylkir með flesta heimamenn
96 mínútur á milli marka hjá Gary Martin - Lennon kemur næstur
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner