Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   fös 04. október 2019 17:21
Elvar Geir Magnússon
Zidane: Mun berjast til loka
Zinedine Zidane..
Zinedine Zidane..
Mynd: Getty Images
Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, segir að hann muni halda áfram að berjast allt til loka.

Þrátt fyrir að vera á toppi La Liga eftir sjö umferðir þá hefur Zidane fengið talsverða gagnrýni.

Real Madrid hefur gengið illa í Meistaradeildinni og spilamennskan ekki þótt sannfærandi.

„Ég geri mér alveg grein fyrir því hvar ég er. Ég mun berjast til síðasta dags því ég nýt þess sem ég er að gera og tel mig hæfan í það," segir Zidane.

Real Madrid mætir nýliðum Granada um helgina en Granada hefur komið á óvart á þessu tímabili og er aðeins einu stigi fyrir aftan Real Madrid.

„Staða okkar er ekki eins slæm og margir tala um. Þetta er Real Madrid og við erum einbeittir á það sem á sér stað innan vallarins. Við viljum sjá til þess að við séum á toppnum eftir leikinn á morgun," segir Zidane.
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 31 24 6 1 67 20 +47 78
2 Barcelona 31 21 7 3 62 34 +28 70
3 Girona 31 20 5 6 63 39 +24 65
4 Atletico Madrid 31 19 4 8 59 36 +23 61
5 Athletic 31 16 9 6 51 29 +22 57
6 Real Sociedad 31 13 11 7 45 33 +12 50
7 Valencia 31 13 8 10 34 32 +2 47
8 Betis 31 11 12 8 38 37 +1 45
9 Getafe 31 9 12 10 37 43 -6 39
10 Villarreal 31 10 9 12 49 54 -5 39
11 Osasuna 31 11 6 14 36 44 -8 39
12 Las Palmas 31 10 7 14 29 35 -6 37
13 Sevilla 31 8 10 13 39 44 -5 34
14 Alaves 31 8 8 15 26 38 -12 32
15 Mallorca 31 6 13 12 25 36 -11 31
16 Vallecano 31 6 13 12 25 38 -13 31
17 Celta 31 6 10 15 33 46 -13 28
18 Cadiz 31 4 13 14 21 41 -20 25
19 Granada CF 31 3 8 20 32 60 -28 17
20 Almeria 31 1 11 19 30 62 -32 14
Athugasemdir
banner
banner