Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   mán 04. nóvember 2019 21:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Þjálfari Genk: Mætum ekki á Anfield til að taka myndir
Úr fyrri leik Liverpool og Genk.
Úr fyrri leik Liverpool og Genk.
Mynd: Getty Images
Felice Mazzu, þjálfari Genk, segir sína menn ekki koma í heimsókn á Anfield til að taka myndir. Genk mætir Liverpool í Meistaradeildinni á morgun.

Genk mætir með alla tiltæka leikmenn og þeir ætla, samkvæmt þjálfaranum, að skilja allt eftir á vellinum annað kvöld.

„Þetta er augnablik til að njóta en við ætlum ekki að mæta og taka myndir. Við erum hér til að skilja allt eftir á vellinum og spila eins góðan fótbolta og við getum."

Napoli er á toppi E-riðils, Liverpool er í 2. sæti, Salzburg í því 3. og Genk er á botni riðilsins. Leikur Liverpool og Genk hefst klukkan 20:00 annað kvöld.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner