banner
   mán 04. desember 2017 16:00
Fótbolti.net
Godsamskipti
Mynd: Twitter
Hér má sjá brot af umræðunni á samskiptamiðlinum Twitter í boði Vodafone. Með því að fylgja Fótbolta.net á Twitter færðu fréttaveitu þar sem inn rúlla nýjustu fréttirnar úr boltanum.

Notið kassamerkið #fotboltinet fyrir boltaumræðuna á Twitter. Heimasvæði Fótbolta.net á Twitter er á @Fotboltinet.



Tómas Meyer:
Bosemótið heldur áfram í kvöld tveir leikir í beinni á @SportTV_is frá Egilshöllinni fyrst kl 18:30 Fjölnir - Stjarnan og svo strax á eftir KR - Breiðablik kl 20:00 #Bosemótið #fotboltinet

Hörður Snævar Jónsson‏:
Styttist í að íþróttamaður ársins verði kjörinn, hver er íþróttamaður ársins í þínum huga?

Erlingur Jack:
Mikil umræða sem á eftir að myndast yfir íþróttamanni ársins eins og alltaf. Eitt sem mér finnst vera stærsta íþrótta afrek á árinu - ÍSLAND ER AÐ FARA Á FUCKING HM! Veit ekki hvern á svosem að taka út úr því en öll önnur íþrótta afrek eru bara ekki sambærileg.

Hjörvar Hafliðason‏:
Góða fólkið vill golfara. Hvað gerðist svona rosalegt í golfinu í ár? Nú spyr ég bara því ég fylgdist illa með íþróttinni sem er á hraðri niðurleið.

Guðmundur Egill:
Eftirspurn eftir miðum á Ísland - Argentína verður mun meiri en framboð. Samt eru ÍSL í stórum stíl búnir að kaupa sér flug og hótel. Augljóst að þeir fá ekki allir miða. Íslendingar being Íslendingar... 👌#fotboltinet

Þórður Einarsson:
Erl. þjálfari kemur til íslands. ALLTAF sendur inní Fífu. Þar sem við bullum um áhrif knatthalla á árangur landsliðsins:
Hannes Leikni-möl,gervigras
Birkir,Val,möl
Ragnar,Fylki,möl
Kári,Víking,Möl
Hörður,fram,gervigras
Aron,Þór,möl til 14 svo bogi
Gylfi,FH til14 ára möl, 2 ár fífa
Birkir Bjarna,víking ekki höll
Emil hall , möl,gervigras
Alfreð,möl til 14 ára, egils og fífa eftir það
Jói Berg breiðablik, fífan
Jón Daði, selfoss , möl/gervigras
Björn Bergmann, ÍA , möl til 15 ára, 2 ár höll

þetta eru leikjahæstu leikmenn liðsins. Jói berg einn "úr höll"

Daníel Geir Moritz:
Koscielny að nálgast endastöð. Mustafi ekki staðist væntingar. Cech gerir sjaldan eitthvað extra. #fotboltinet

Magnus Andrésson:
Þegar Özil og Alexis fara næsta sumar þa er gæðin i leikmannahóp Arsenal svipuð og hjá Swansea #fotboltinet




Athugasemdir
banner
banner
banner
banner