ţri 04.des 2018 14:52
Elvar Geir Magnússon
Markvörđur Liverpool valinn bestur í ítölsku deildinni
Mynd: NordicPhotos
Alisson Becker, markvörđur Liverpool, skrapp til Mílanó í gćrkvöldi til ađ taka viđ verđlaunum sem markvörđur ársins í ítölsku A-deildinni.

Verđlaunaafhending fór fram og Alisson var heiđrađur fyrir frábćra frammistöđu međ Roma á síđasta tímabili en Roma hélt marki sínu hreinu sautján sinnum.

Liverpool opnađi veskiđ og keypti brasilíska markvörđinn fyrir háa fjárhćđ en sér ekki eftir ţví.

Gianluigi Buffon hafđi unniđ verđlaunin fjögur ár í röđ áđur en Alisson hlaut heiđurinn í gćr.

Sigurvegari kvöldsins var ţó Mauro Icardi, sóknarmađur Inter. Hann var valinn leikmađur ársins og fékk verđlaun fyrir flottasta markiđ.

Icardi skorađi 29 mörk í 34 leikjum á síđasta tímabili.

Massimiliano Allegri, ţjálfari Ítalíumeistara Juventus, var valinn ţjálfari ársins og ţá átti liđiđ fjóra fulltrúa í liđi ársins.

Liđ ársins 2018 í ítölsku A-deildinni: Alisson (Roma); Cancelo (Inter), Koulibaly (Napoli), Chiellini (Juventus), Alex Sandro (Juventus); Pjanic (Juventus), Milinkovic-Savic (Lazio), Nainggolan (Roma); Dybala (Juventus); Icardi (Inter), Immobile (Lazio).
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches