ţri 06.nóv 2018 21:45
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Coleman styrkti Sean Cox - Snýst ekki um Liverpool og Everton
Seamus Coleman.
Seamus Coleman.
Mynd: NordicPhotos
Ráđist var á Sean Cox, stuđningsmann Liverpool, fyrir leik Liverpool og Roma í undanúrslitum Meistaradeildarinnar á síđustu leiktíđ. Líkamsárásin var alvarleg en Cox getur hvorki setiđ uppréttur né talađ í dag. Óljóst er hversu mikilli getu hann mun ná aftur.

Settur var upp reikningur til stuđnings Cox, en hann er enn á spítala ađ jafna sig. Ţađ styttist í ţađ ađ 200 ţúsund pund hafi safnast, en ţađ gera rétt rúmlega 30 milljónir króna.

Seamus Coleman, bakvörđur Everton - erkifjanda Liverpool, ákvađ ađ leggja söfnunni liđ. Hann lagđi ríginn á milli Liverpool og Everton til hliđar og gaf 4.300 pund í söfnunina.

„Viđ verđum ađ standa saman og fótbolti er frábćr leiđ til ţess," sagđi Coleman. „Ađ félögin séu erkifjendur skiptir engu máli ţegar svona gerist."

„Ég sá á samfélagsmiđlum ađ stjóri Liverpool hefđi sett pening í söfnunina og ég sá tengil á styrktarsíđuna. Ég ákvađ ţví ađ leggja mitt af mörkum."

Smelltu hér til ađ fara inn á ađalstyrktarsíđuna.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches