banner
ţri 06.nóv 2018 22:25
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
„Fake news," segir Wenger
Mynd: NordicPhotos
Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal, segir ţađ ekki rétt ađ hann sé ađ taka viđ AC Milan.

Fjölmiđlar í Frakklandi töluđu um ţađ ađ Wenger vćri nálćgt ţví ađ ná samkomulagi um ađ taka viđ AC Milan.

Wenger hefur veriđ atvinnulaus síđan hann yfirgaf Arsenal eftir síđasta tímabil, hann var 22 ár hjá félaginu.

Gennaro Gattuso er ţjálfari AC Milan en frammistađan undir hans stjórn hefur veriđ undir vćntingum. Milan er í fjórđa sćti ítölsku A-deildarinnar eftir flautumarkssigur gegn Udinese á sunnudag.

Wenger tjáđi sig um fréttirnar á BeIN Sports í kvöld. „Ţađ eina sem ég get sagt er ađ ţetta eru fake news (falskar fréttir). Ef ég vćri ađ skrifa undir einhvers stađar ţá myndi ég segja ţađ."Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches