ţri 06.nóv 2018 19:29
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Lukaku tćpur fyrir grannaslaginn gegn City
Lukaku er meiddur. Hann spilar ekki gegn Juventus á morgun og er tćpur fyrir grannaslaginn gegn City á sunnudag.
Lukaku er meiddur. Hann spilar ekki gegn Juventus á morgun og er tćpur fyrir grannaslaginn gegn City á sunnudag.
Mynd: NordicPhotos
Belgíski framherjinn Romelu Lukaku mun missa af leik Manchester United gegn Juventus í Meistaradeildinni á morgun vegna meiđsla.

Jose Mourinho, stjóri United, stađfesti ţađ á blađamannafundi í Tórínó í kvöld en hann greindi jafnframt frá ţví ađ Lukaku vćri tćpur fyrir grannaslaginn gegn Manchester City í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag.

Lukaku var settur á bekkinn fyrir leikinn gegn Everton um ţar síđustu helgi. Hann missti svo af leiknum gegn Bournemouth um helgina vegna meiđsla. Báđir leikirnir enduđu međ 2-1 sigri Man Utd.

Lukaku hefur ekki veriđ góđur á tímabilinu og átt í vandrćđum fyrir framan markiđ.

Hann kom til United í fyrra frá Everton fyrir 75 milljónir punda (gćti hćkkađ í 90 milljónir punda). Hann skorađi 27 mörk í öllum keppnum á síđasta tímabili en hefur ađeins skorađ fjögur mörk hingađ til á ţessari leiktíđ.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches